Alþýðublaðið - 30.09.1967, Page 5

Alþýðublaðið - 30.09.1967, Page 5
MIÐVIKUDAGUR n SJÓNVARP MiSvikudagur 4. október. 18.00 Grallaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa gerð af Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Ingi- Pjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. Aðalhlutvcrkið lcikur Jay North. íslenzkur texti: Guðrún Sigurðar- dóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flintstone og granna hans. íslenzkur texti: Pétur II. Snæland. 20.55 Ævilöng leit að vatni. Heimildarkvikmynd, sem greinir frá lifnaðarháttum Bedúína í Jór- daníu og leit peirra að vatni handa sér og búpeningi sínum. Þýðandi: Anton Kristjánsson. Þulur: Eiðui' Guðnason. 21.20 Casabianca. Bafedarfsk kvikmynd. Aðalhlut- verkin leika Humprcy Bogart, Ingrid Bergman, Paul Henreid og Claude Rains. íslenzkur texti: óskar Ingimars- son. Myndin var áður sýnd 30. september. 23.00 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Miðvikudagur 4. oktöber. 7.00 MorgunútVarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og vcðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónlcikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðjón Guðjónsson les framhalds söguna Silfurhamarinn eftir Veru Henrikscn (3). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Roberto Rossandi, Ray Conniff, Manfred Mann og Rudiger Piesk- er stjórna hljómsveitum sínum. The International Pop Ali Stars leika lög eftir Gershwin o. fl. The Supremes og Marcel Amont syngja. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klass íslt tóniist. (17.00 Fréttir). María Markan syngur frumsamið lag og lag eftir Björgvin Guð- mundsson. 1 Tríest-trfóið leikur Tríó nr. 2 í B- dúr (K502) eftir Mozart. Hljómsveitin Philharmonia leikur Amor galdrakarl eftir de Falla. Einsöngvari: Oralia Dominguez. Stjórnandi: André Vandernoot. Hermann Prey syngur þrjú lög eft ir Schumann. Svatoslav Richter leikur Prelúdíu og fúgu í e-moll op. 87 nr. 4 eftir Sjostakovitsj. 17.45 Lög á nikkuna. Harmonikuhljómsveit Henrys Co- encs lcikur syrpu af lögum svo og Walter Eriksson og félagar hans. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 TUkynningar. 19.30 Dýr og gróður. Unnur Skúladóttir fiskifræðingur talar um leturhumar. 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræðingur flytur erindi. 19.50 Þættir úr tónverkinu Carmina Burana eftir Carl Orff. Lucia Popp, Gerhard Unger, Raymond Wolansky, John Noble og kór syngja; liljómsveitin Philharmon- ia hin nýja leikur; Rafael Fruh- beck de Burgos stj. 20.30 Hefnd listamanns. Ævar R. Kvaran flytur erindi. 21.00 Fréttir. 21.30 Tíminn og vatnið. Steinn Steinarr les eldri gerð ljóða flokks síns. (Hljóðritun frá 1949). 21.40 íslenzk tónlist. a. Píanósónata eftir Hallgrím Helgason. Jórunn Viðar leikur. b. Draumur vetrarrjúpunnar eftir Sigursvein D. Kristinsson. Sinfóníu hljómsveit 1 íslands lcikur; Olav Kielland stj. 22.10 Kvöldsagan: Vatnaniður eftir Björn J. Blöndal. Höf. flytur. 22.30 Veðurfregnir. Á sumarkvöldi. Magnús Ingimars son kynnir músík af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. o CASABLANCA. Miðvikudagur kl. 21.20, sjón- varp. Casablanca. Endurtekin kvik mynd frá laugardeginum áður. Myndin gerist á stríðsárunum og lýsir flóttatilraunum til Bandaríkj anna. Flóttafólk lagði oft upp frá Lissabon og fór í gegnum Casablanca á leið sinni 'þangað. Þar var verzlað með vegabréf dýru verði. Inn í myndina er flétt að ást tveggja manna á sömu kon unni og toaráttu þeirra um það hvor þeirra eigi að fara með berini úr láridi. y INGIMAR EYDAL. Hljómsveit Ingimars Eydal kem ur í vikunni fram í fyrri þættinum af tveimur sem sjónvarpið íhefur gert með þeim. Eins og áður hef- ur verð frá skýrt fóru tveir starfs menn sjónvarpsins til Akureyrar fyrr 1 sumar og mynduðu ýmis- legt í toænum. Það er síðan fellt inn í þættina og þeir þanriig tengd ir Akureyri. Hljómsveit Ingimars hefur um langa hríð notið oneiri vinsælda, en títt er um hljómsveit ir utan Reykjavíkur. Er ekki að efa að áhangendur þeirra Akur- eyringanna munu fylkja sér frammi fyrir sjónvarpstækjunum, þegar stund fagnaðarins rennur upp. o DAGLEGT MÁL. Þriðjudagur kl. 19.30. Daglegt mál. Árni Böðvarsson hefur um alllangt skeið 'haft umsjón á hendi með þessum stuttu þáttum um rétta notkun íslenzkrar tungu. Þættirnir hafa verið mjög gagn- legir og er það því hryggðarefni, að Árni skuli senn láta af stjórn þeirra. o Sveinn Einarsson, leikhússtjóri, stjórnar liinu nýja framhaldsleik- riti hljóðvarpsins, „María Brenn- er” \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.