Alþýðublaðið - 30.09.1967, Page 7

Alþýðublaðið - 30.09.1967, Page 7
LAUGARDAGUR n SJÓNVARP Laugardagur 7. október. 17.00 Endurtekið efni. íþróttir. Hlé. 20.30 Frú Jóa Jóns. Aðalhlutverkin leika Kathleen Harrison og Hugh Manning. íslenzkur texti: ©ylfi Gröndal. 21.20 „Hve glöð er vor æska.“ (It is great to be young). Brezk gamanmynd. í aðalhlutverk- um: John Mills, Jeremy Spender og Cecil Parker. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. T1 HUÓÐVARP Laugardagur 7. október. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónlcik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar.. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 FrétUr. 10.10 Veður- fregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónieikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigriður Sigurðardóttir kynnir. 15.00 FrétUr. 15.10 Laugardagslögin. 16.30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. I)óra Ingvadóttir oc Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra. Jón Hallsson sparisjóðsstjóri velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. Gunther Kallmann kórinn syngur nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Gömul danslög. Hljómsveit Ingimars Eydals. Theo Forstl, Charles Magnante, Benedict Silberman, Haukur Morthens og F,rla Þorsteinsdóttir skemmta. 20.00 Daglegt líf. Arni -Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.30 Samsöngur í útvarpssal: Keflavik urkvartettinn syngur lög eftir Skúla Halldórsson, Emil Thorodd- sen, Charles Gloria, Carl KIoss og Kudolf Sieczynski, cnnfremur ís- lenzkt þjóðlag. Við píanóiö: Jónas Ingimundarson. 20.45 Engin saga, smásaga eftir O’Hen- ry.. Stefán Bjarman islenzkaði. Þorsteinn Ö. Stéphensen ies. 21.20 Ballettþ ttur eftir Pugni. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik- ur; Richard Bonynge stjórnar. 21.35 Leikrit: Listaverkið eftir Charlcs Hutton. Þýðandi: Áslaug Árna- dóttir: Leikstjóri Benedikt Árna- son. 22.30 Fréttir og veöurfregnir. 24.00 Dagskrárlok. o DAGLEGT LÍF. Þáttur Árna Gunnarssonar, fréttamanns, hverfur nú brátt úr Gunnar Schram stjornar bættinum „Á öndverðum meiði” föstudag kl. 20.30. dasskrá hljóðvarpsins. Þetta hef ur verið einn athyglisverðasti iþáttur sumarsins énda líefur Árni hryddað á fjölmörgum málum, sem alménnar umræður óg oft- sinnis deilur hafa'síðan riSið upp um. Það er sannarlega ástæða til að koma á framfæri ósk um að Ámi haidi áfram þessum þáttum. Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson greina frá erlendum málefnum. 20.00 Hér sat fugi í gær grcinum. Gömlu lögin sungin og leikin. 20.30 íslenzk prestssetur. Séra Pétur Magnússon flytur er- indi um Vallancs á Fljótsdalshér- aði. 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Ófullgcrða hljómkviðan eftir eftir Franz Schubert. Sinfóníu- hljómsveitin í Cleveland leikur; 22.10 Kvöldsagan: Vatnaniður eftir Björn J. Blöndal. Höf. flytur (6). 22.30 Veðurfregnir. Kvöldtónleikar frá tónlistarhátíð Norðurlanda 1967 haldnir í Há- teigskirkju 18. sept. FÍytjcndur: Björn Ólafsson, Ingv- ar Jónasson, Gunnar Egilson, Sig urður ðlarkússon, Guðrún Tómas- dóttir, Pétur Björnsson, Jóhannes Eggcrtsson, Beynir Sigurðsson, Jósef Magnússon, Kristján Steph- ensen, Jón Sigurðsson, Hcrbert II. Ágústsson, Stefán Stephensen, Björn R. Einarsson, Þorkell Sigur- björnsson og kammcrkór. Stjórn- endur: Ruth Littie Magnússon og Þorkell Sigurbjörnsson. a. Hringspil. eftir Pál P. P lsson. b. Saknaðarljóð fyrir kammcr- hljómsveit eftir Tor Brevik. c. Tvö kórverk um Davíðssálma eft ir Vagn Holmboe. d. Kyric fyrir blandaðan söng- flokk með organforleik op. 5 eft- ir Jón Leifs. e. Tvær mótcttur cftir Bjarne Slögedal. f. Gaffky’s hluti píanóverks cftir Gunnar Berg. g. Oktctt op. 21 cftir Einojuhani Itautavaara. 23.50 Fréttir i stuttu málí. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.