Alþýðublaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND M SJÓNVARP MiJvikudagur 11. október. 18.00 GraDaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa gerð af Hanna og Barbcra. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dremalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. ísl. texti: Guðrún Sigurðardóttir. 18.50 Hlé. 20.00 Frétiir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flintstone og granna hans. fsl. texti: Pétur H. Snœland. 20.55 Frá heimssýningunni 1967. Þessa dagskrá gerði sjónvarpið í sumar um heimssýninguna, sem enn stendur yfir í Montreal. Þulur: Markús Örn Antonsson. 21.35 Hve glöð er vor æska . . . Bandarísk kvikmynd. Aðalhlut- verkin leika John Mills, Jeremy Spenser og Cecil Parker. ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin var áðux sýnd 7. okt. 23.05 Dagskráriok. m HUÓÐVARP Miðvikudagur 11. október. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og vcSurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. .10.10 Veður- urfregnir. 12.00 Hádegisútvarp Tónieikar. 12.25 Fréttir og veður- fregniy. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Guðjón Guðjónsson les fram- haidssöguna „Siifurhamarinn“ eftir Veru Ifcnriksen (8). 15.00 Miðdegisútvarp FrétUr. Tilkynningar. Létt lög. David Bee og hljómsveit hans leika sextán vinsæl lög frá Ameríku, Buri Ives syngur. Monte Carlo hijómsveitin leikur ýmis létt iög. Hari-y simeone og kór hans syngja amerísk sálmalög. Don Elliott og hljómsveit leika, og Toni Stricker og félagar hans syngja og leika. 16-40 Þingfréttir. 17.00 Fréttir. Síðdegistónclikar Andrés Kolbeinsson, EgiII Jóns- so» og Wílhelm Lansky-Otto leilia Tríó fyrir óbó, klarinettu og horn eftir Jón Nordal. Fílharmoníusveit Berlínar leikur Don Juan“, sinfónískt ljóð eftir Richard Strauss; Thomas Brandxs stjórnar. Piiar Lorengar syngur aríur úr „Carmen“ og „Perluveiðurunum“ eftir Bizet. Kvr.Mx■-.n,->j,„x,iaSsins. Afgrriiísla: 14nno Uitstiórn: 14901 Prófarlsir: 14902 PrentmvndotreríV: 14903 Prentsrniff.ia: 14905 Angrlvcingar osr framkvæmda StjóH- 1490fi. 17.45 Lög á nikkuna Myron Floren leikur lög eftir Khatsjatúrjan, Sullivan, Rimsky- Korsakoff, Grofé, Strauss, sjálfan sig o.fl. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Dýr og gróður. Ólafur B. Guðmundsson lyfja- fræðingur talar um sortulyng. 19.35 Lcitin að Hít Gestur Guðfinnsson flytur erindl. 19.55 Tónlist eftir tvo keisara á 17. öld: a. Aría fyrir sópran og hljóm- sveit eftir Ferdinand III Aida Poj syngur; Dietfried Bernet stjórnar hljómsveltlnni. b. Ballcttar eftir Leópold I Biedermeier kammerhljómsveitin lcikur. 20.30 Skraf um Ás í Kelduhverfi, Langsætt o,fl. Benedikt Gísiason frá Hofteigi flytur erindi. 21.00 Fréttir. 21.30 Stórisandur Ásmundur Jónsson frá Skúf- stöðuin fer með kvæöi Einars Benediktssonar. Hljóðritun frá 1961. 21.45 Einsöngnr; John McCormack syngur lög eftir Johannes Brahms og Hugo Wolf. 22.10 Vatnaniður cftir Björn J. Blön- dai. Höfundur flytur (8). 22.30 Veðurfregnir. A sumarkvöldi Margrét Jónsdóttir kynnir létta músik af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu málL Dagskrálok. S K I P + Skipaútgerð ríkisins. M.s. Esja er á Austurlandshöfnum á norðurleið. M.s. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja. M.s. Blikur er í Reykja vík. M.s. Herðubreið er í Reykjavík. *SkipadeiId S. í. S. M.s. Arnarfell er í Stettin, fer það an til Austfjarða. M.s. Jökulfell fór í gær frá Hull til íslands. M.s. Dísarfell er í Bridgewater, fer það an til Rotterdam. M.s. Litlafell við olíuflutninga á Faxaflóa. M.s. Helga- fell er í Reykjavík. M.s. Stapafell losar á Austfjörðum. M.s. Mælifell fer væntanlega í dag frá Brussel til Austfjarða. M.s. Fiskö er í Þórs- höfn. M.s. Meike er á Sauðárkróki. * Hafskip hf. M.s. Langá er í Gautaborg. M.s. Laxá fór frá Norðfirði í gær tj|l Belfast og Hull. M.s. Rangá er á leið til Bilbao. M.s. Selá er á leið til íslands. M.s. Marco er í Fredriks stad. M.s. Jörgen Vesta er væntan- leg til Akraness í dag. F L U G Flugfélag íslands hf. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vænt anlegur txl Keflavíkur kl. 17.30 í dag. Snarfaxi er væntanlegur til Reykja- víkur frá Færeyjum kl. 21.30 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 á morg- un. fnnanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (2 ferðir). fsafiarCar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Egilsstaða, Sauðár- króks, Kópaskers og Raufarhafnar. Loftleiðir hf. Vilhjálmur Stefánsson er væntan- legur frá N Y kl. 07.30. Fer til baka til N Y kl. 01.15. Snorri Þorfinnsson fer til Oslóár kl. 08.30. Er væntanlegur til baka frá Osló. kl. 24.00. Þorfinnur karlsefni fer til Gauta- borgar og Kaupmannahafnar kl. 08 45. Guðriður Þorbjai'nardóttir er vænt- anleg frá N Y kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er vænt- anleg til baka frá Luxemborg kl. 02 15. Heldur áfram til N Y kl. 03.15. Bjami Herjólfsson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 12.45. Heldur á- fram til N Y kl. 13.45. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 24.00. ir Pan American. f fyrramálið er Pan Amencan þota væntanleg frá N Y kl. 06.20 og fer til Glasgow og Kaupmannah. kl. 07.00. Þotan er væntanleg aftur frá Kaupmannahöfn og Glasgow annað kvöld kl. 18.20 og fer il N Y kl. 19.00. ÝMISLEGT ■jr KvenféiagJð Aldan. heldur fund miðvikudaginn 11. okt. kl. 9.30 aö Bámgötu 11. Undirbúning ur fyrir basarinn. •fr Næturvarzla Iækna. í Hafnarfirði aðfaranótt 11. okt. Jósef Ólafsson sími 51820. -j^Konur í styrktarfélagi vangefinna. halda fjáröflunarskemmtanir á Hótel Sögu, sunnudaginn 29. okt. Þar verður efnt tll skyndihappdrættis og eru þeir sem vilja gefa muni til þess vinsamlega beðnir að koma þeim á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11 helzt fyrlr 22. okt. ir Frá Barðstrendingafélaginu. munið fundlnn hjá málfundadeild- inni í Aöalstræti 12 fimmtudaginn 12 okt. ki. 8.30. Litmyndasýning að vest an. Takið með ykkur gesti. « •fc ÍR. Frúarleikfimi i Langholtsskóla. Þriðjudaga ki. 8.30 og Fimmtudaga kl. 8.30. Kennari: Aðalheiður Helga dóttir. -jk- Minningaspjöld £ mlnningarsjóði Jóns Guðjónssonar skátaforingja fást í Bókaverzlun Olivers Steins, Bóka- verziun Böðvars og Verzlun Þórðar Þórðarsonar Hafnarfirði, Hjálparsveit skáta, Hafnarfirði. ★ Minningarspjöld Geðverr.dunarfé- lagsins eru seld í Markaðinum, Hafn arstræti og Laugavegi, verzl. Magn- úsar Benjamínssonar og í Bókaverzl. Olivers Steins, Hafnarfirði. ★ Munið frímerkjasöfnun Geðvernd- arfélagsins (íslenzk og erlend). Póst- hólf 1308, Reykjavík. ★ Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smið.iustíg 7, mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23, sími 16373. Fundir á sama stað mánu daga ltl. 20, miðvikudaga og föstu- daga kl. 21. •ir Keflavflturapótek er opið viika daga ki. 9 tii 19, laugardaga kl. 9 tii 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3. TÍr Framvegis verður tekið á móti þeim cr gefa vilja blóð i Bióðbank- ann sem hér segir: Mánudaga, þriðju daga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h. Mið- vikudaga frá kl. 2 til 8 e.h., laugar- daga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök ab hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. •fr Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æksunnar, Kirkjuhv.; Verzl unin Emma, Skólavörðustig 3; Verzl- unin Reynimclur, Bræðraborgarstíg 22; Ágústu Snæland, Túngötu 38 og prestskonunum. •jr Kópavogsapótek cr opið alla daga frá kl. 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3. gengisskrAning. 1 Sterlingspund 119.55 119.85 1 Bandar.dollar 42.95 43.06 1 Kanadadollar 40,00 40,11 100 Danskar ki'ónur 619.55 621.15 100 Sænskar krónur 832.10 834.25 100 Norskar krónur 600.46 60200 100 Finnsk raörk 1.335.30 1.338.72 100 Fr. frankar 875.76 878.00 100 Belg. frankar 86.53 86.75 100 Svissn. frankar 989.35 991.90 100 Gyllini 1.194.50 1.197.56 100 Tékkn. krónur 596.40 598.00 100 V.-þýzk raörk 1.072.84 1.075.60 100 Lírur 6.90 6.92 100 Austurr. sch. 166.18 166.60 100 Pesetar 71.60 71.80 100 Reikningskrónur V öruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningspund— Vöruskiptalönd 120.25 120.55 ir Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur fund miðvikudaginn 11. okt. í safnaðarheimilinu kl. 8.30. Stjórain. •fr Kv.öldvarzla apóteka 7. til 14. okt. Apótek Austurbæjar og Garðs Apótek. •jf ÍR. Öldungaieikfimi vexður fram vegis í ÍR-húsinu miövikudaga kl. 18.10 og laugardaga kl. 14.50. •Jr Bókasafn Kópavogs í Féiagsheim ilinu. Útlán á þriðjudögum, miöviku dögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30 tii C. Fyrir fuil- orðna kl. 8.15 tU 10. Barnaútlán í Kársnesskóla og Digranesskóla aug- lýst þar. 4 - . SKIPAIITGCBP - RIKISINS IWs. BSikur fer austur um land til Þórshafn ar 16. þ.m. Vörumótaka daglega til áætlunarhafna. Ms. Herðubreið fer vestur um land 14. þ.m. Vöru móttaka til áætlunarhafna og Siglufjarðar, Blönduóss, Sauðár- króks, Hvammstanga og Hólma- víkur miðvikudag og fimmtudag. Próf í bílamálun verður haldið laugardaginn 21. október n.k, í húsnæði Bílasprautunar h.f., Skeifunni 11. Próftakar leggi fram áður fengið bréf írá Iðn- aðarmálaráðuneytinu og tilkynni þátttöku í síma 35035 eða 34311, fyrir 17. október. Prófnefnd. Skaftar i Kópavogi Skattgreiðendur í Kópavogi eru minntir á, að nu liður að síðasta gjalddaga hjá þeim, sem greiða skatta sína reglulega. Öll gjöld ársins eru fallin í gjalddaga hjá þeim, sem ekki h’afa greitt mánaðarlega. Lögtök hefjast næstu daga hjá þeim, sem eng- in skil hafa gert. • Bæjarfógetinn í Kópavogi. Peningahólf í veggi Verndið verðmæti yffar gegn eldi og eyffileggingu. Eldtraust hólf, til aff múra inn í veggi, nýkomin. ludvig STORR Laugavegi 15. — Sími 1-33-33. 6 11. október 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.