Alþýðublaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 15
Vietnam
•t'ramiiaad úr opnu.
um liernaoaraögerðir þannig, að
við fyrirbyggjum viöræður.
4. Við höfnum samráði við
Sameinuðu þjóðirnar þangað til
á síðustu stundu og höfum ekki
tekið tillit til þeirrar skoðun-
ar, sem þar ríkir.
5. Við erum að skapa feimnis
andrúmsloft heimafyrir, til þess
að þagga niöur óánægju og á-
byrga umræðu um hvað skuli
gert.
Úrbætur.
í raun, þá er ég á móti þeirri
málsvörn, sem við notum fyrir
afskiptum okkar en tel okkur
sérstaklega þurfa að varast frek
ari aukningu hernaðaraðgerða.
Það sem við þurfum nauðsyn-
lega að gera nú er að:
■— Hætta öllum sprengjuárás
um á Norður- og Suður Víetnam
og ,,leita og eyðileggja" árásar-
ferðum en binda hernaðaaðgerð
ir okkar einungis við aðgerðir á
jörðu niðri. Sprengjuárásum
hefur ekki tekizt að stöðva her-
sendingar frá Norður-Víetnam,
í raun hafa þær einungis aukið
á herathafnir þar.
— Við verðum að sýna ljóst
fram á vilja okkar til þess að
semja við Víetkong-menn og
gera ráð fyrir að þeir muni
hafa mikil ítök í þeirri stjórn,
sem sett væri upp eftir vopna-
hlé.
— Við þurfum að nota öll á-
hrif okkar til þess að koma á
fót stjórn, byggðri ’ á breiðari
grundvelli en nú er í Saigon
sem bæði vildi eiga viðræður
óg semja við aðra hópa, en nú
ríkja í Saigon til þess að stöðva
stríðið.
— Við þurfum að leggja fram
tillögur um alþjóðaeftirlit með
vopnahléi, kosningum um brott
flutninga allra utanaðkomandi
herafla og um breytingu hernað
armannvirkja til friðsamlegra
nota.
Þýzkalandsför
Fn .
Þegar dvölinni í Berlín var
lokið var aftur farið til Ham-
borgar og dvalið í Lutjensee,
sem er sumarheimili æskulýðs-
ihreyfingar vestur-þýzku verka-
lýðssamtakanna. Þarna voru ís-
lendingarnir í góðu yfirlæti í
iheila viku. 3 fyrirlesarar komu
og töluðu um þýzk stjórnmál og
verkalýðsmál, og farið var í skoð
unarferðir um Holsetaland. —
Þann 12. ágúst héldu átjánmenn-
ingarnir aftur heim og komu
til Reykjavíkur nokkrum dögum
síðar.
Það var samróma álit allra
þátttakendanna. að Þýzkalands-
dvölin hafi verið eindæma vel
heppnuð og fróð'eg. Mikil á-
nægja ríkti með alla fyrirlesar-
ana og ræður þeirra. Verður
ekki á móti mælt, að hugmynd-
ir margra þátttakenda um Þýzka
land og þýzlc stjórnmiál hafi feng
ið á sig nokkuð breyttan svip
meðan á dvölinni stóð.
Ýmislegt var það við stjórnar-
farið í Þýzkalandi, sem sætti
. gagnrýni íslenzku þátttakend-
anna og beindist sú gagnrýni
einkum að ástandinu í Vestur-
Þýzkalandi, þar sem kynnin af
því urðu miklu nánari, heldur
en af Austur-Þýzkalandi. Þótti
mörgum einkennilegt að % hlut
ar vestur-þýzks blaðakosts stæði
í eigu eins manns og að sjálf-
sagt þætti að banna starfsemi
stjórnmálaflokka, ef stjórnar-
völdum sýndist svo. Þá vakti
furðu sú andstaða, sem verka-
lýðshreyfingin á að mæta í
Vestur-Þýzkalandi, en aðeins Vh
hluti þýzks verkalýðs er í verka
lýðssamtökunum. Var ekki ann-
að að sjá, en að hart væri harizt
við að fæla fólk frá verkalýðs-
samtökunum og gera þau tor-
tryggileg.
Þótt ekki gæfist tækifæri til
þess að kynnast Austur-Þýzka-
landi sem skyldi, var það greini
legt, að lífskjör þar eru talsvert
lakari en í vesturhlutanum. —
Múrinn illræmdi þar er stað-
reýnd, sem ekki varð framhjá
gengið.
ÞátttaTcendurnir í Þýzkalands-
ferðinni voru víðs vegar að af
landinu og ht^fðu fæstir sézt
áður. Gafst þarna ágætt tæki-
færi til að, kynna meðal þáttíak-
endanna sjálfra, en mikill og
góður félagsandi ríkti í hópnum
allan tímann. Örlygur Geirsson,
framkvæmdastjóri Alþýðuflokks- j
ins, var fararstjóri og fórst hon '■
um það í alla staði ágætlega. ]
íslenzku þátttakendurnir eru
þýzku verkalýðssamtökunum af-
ar þakklátir fyrir góðar móttök-
ur og vona að skiptiheimsóknirn
ar og samstarflð megi vara sem
lengst.
sem ég tel okkur íslendingum
einna verst gefið, en það er að
greina í sundur hjá einstaklingn-
um stjórnmálaskoðanir hans og
aðra þætti í eðli hans og starfi.
En ég hef sjaldan staðið að nein
um úrskurði með betri samvizku
og hreinni sannfæringu um, að
rétt væri gert.“
Að svo mæltu afhenti Stein-
grímur Magnúsi Kjartanssyni
verðlaunin, þakkaði honum alúð
hans við mál og stíl og árnaði
honum allra heilla.
Scssinþykktir
Framhald af bls. 7.
með því að fá hina færustu menn
til starfa.
III. Að fækka þeim blaðagrein-
um og þáttum, sem hætta er á að
stuðli að afbrotum og óknyttum.
IV. Aðalfundurinn vill beina því
tii foráðamanna sjónvarps, að
þeir auki fjölbreytni fræðsluþátt-
anna m. a. með því að taka upp
húsmæðrafræðslu.
9. Aðalfundurinn skorar á við-
komandi aðila að hraða svo mikið
sem unnt er byggingu á dvalar-
he.:milum vangefinna.
Spilakvöldl
Framhald af 2. síðu.
fróðustu manna um bæjarmálin.
Á spilakvöldinu annað kvöld
mun Hörður Zophaníasson bæjar
fulltrúi flytja lávarp kvöldsins. Að
sótkn að spilakvöldum Alþýðu-
flokksins í Hafnarfirði hefir á und
anförnum ðrum verið mjög mikl,
og hefir jafnan verið spilað í
troðfullu húsi j tveimur hæðuni.
Ekki er að efa, að enn sem
fyrr munu Hafnfirðingar og aðrir
fjölmenna á spilakvöldin í vetur.
Aðgöngumiða má panta í síma
50499. Öllum er heimill aðgangur
•meðan húsrúm leyfir.
/eröíaun
Framhald á bls. 2.
af Blaðamannafélagi Íslands. í
stjórninni eiga tveir sjálfkjörnir
prófessorar í íslenzku nútímamáli
og íslenzkum bókmenntum, eru
það nú prófessor Halldór Halldórs
son og prófessor Steingrímur J.
Þorsteinsson. Þessir fjórir aðilar
kjósa síðan einn mann til viðbót
ar í sjóðsstjórnina úr Ihópi niðja
Bjöms Jónssonar, en það er nú
Pétur Ólafsson forstjóri ísafoldar
prentsmiðju.
Steingrímur J. Þorsteinsson
sagði meðal annars við afhend-
ingu verðlaunanna: „Við fimm-
meijningarnir fylgjum ýmsum
stjórnmálaflokkum eða eru flokks
leysingjar af ýmsu tagi. Ég býst
við, að hvaða rökfræðingi sem
væri yrði erfitt að færa fram lík
ur fyrir því, að margir okkar
væru samherjar Magnúsar Kjart-
anssonar í stjórnmálabaráttu. Ég
held því, að okkur hafi tekizt það,
BÆNDUR
Mú er réttl tíminn til , að gkri
vélar og tækl sem á að aelja
TRAKTORA
MÚGAVÉLAR
SLÁTTUVÉLAR
BLÁSARA
4MOKSTURSTÆKI
Við seljum tækin.
Bíla- og
Búvélasalan
• 'Miklatorg, síml 23138.
— □
□
Fasteignir
Til sölu
Höfum ávallt til sölu úr~
val íbúða af flestum
stærðum og gerðum,
ýmist fullbúnum eða í
smíðum.
FASTEIGNA *
SKRIFSTOFAN i
AUSTURSTRÆT! 17 4. HÆÐ. SÍMI 17466
Höfum jafnan til sölu
fiskiskip af flestum stærðum.
Upplýsingar í síma 18105 »g á
skrifstofunni, Hafnarstræti 19.
FASTEIGNAVAL
FASTEIGNAVIÐSKIPT I :
BJÖRGVIN JÖNSSON
Skólavörðustíg 3A. — IL hæð,
Súnar 22911 og 19258.
HÖFUM ávallt til sölu úrval af
2ja-6 herb, íbúðum, einbýlishús-
nm og raðhúsum, fullgerðum og
í smíðum i Reykjavík, Kópa-
vogl, Seltjarnamesi, Garðahreppi
og víðar. Vinsamlegast hafiff sam
band við skrifstofu vora, ef þér
ætllð að kaupa eða selja fasteign
Ir
JÓN ARASON hdl.
Sölumaður fastelgna:
Torfi Ásgelrsson
Kvöldsimi 20037.
Fastelgnasaian
Hátúnl 4 A, Nóatúnshtwlff
Sími *1OT»
ÍJrval fsstoiana vtö «Un
kxfi.
Hilmor Valdímarssoo.
tasteiffnavlðslclpti
Jón BJamason
hæstaréttarlögmaðnr.
Blaðburðarbörn
VANTAR í KÓPAVOGI.
Upplýsingar í síma 40753.
11. október 1967 - ALÞÝÐUBLADIÐ 1$