Alþýðublaðið - 15.10.1967, Qupperneq 16
eJá&MMÉÍmkáM’
ALLT FYRIR H0LSUNA
í ÞESSARI viku
kom Alþingi sam
an til a3 tojarga
þjóðinni. —• Má
segja að það sé
vel gert af vanda
lausum,
Fyrst tók það
annars fyrir hend
«r ao ojarga sjálfu sér og athug-
aði kjörbréf. Varð niðurstaðan sú
að öll kjörbréf væru í lagi enda
þótt sum væru bersýnilega í ó-
lagi, enda ræddust menn við í
foróðerni um það heilan dag á
fullu kaupi.
, i
I þessu sambandi væri rétt að
benda á nýja aðferð til að af-
greiða kjörbréf. Ur því að aiþing
ismenn í einni heild eru æðsti
dómstóll um gildi sinna eigin
fkjörbréfa, hvers vegna þá ekki
að láta bara hvern mann greiða
atkvæði um sitt eigið kjörbréf?
í»á er af og frá að miklar deilur
iisu um það mál og ekki þyrfti
að gefa neinar maraþon-yfirlýs-
iogar.
Næst á eftir komu bjargráðin
lianda allri þjóðinni, og varð þá
lýðum Ijóst hversu mikil er for-.
'ejálni ráðamanna og umhyggja
wfj'X'ir alþjóð. Verðhækkun mikil
var sett á alls konar vörutegund-
iir eins og smjör og kartöflur og
dnnur þau matvæli sem eru fit-
andi og vond fyrir lijarta og æða
: kerfi. Úr því að þetta hækkar í
verði er gert ráð fyrir að minna
j verði neytt af þeim og heilsa
manna verði betri. Um sama leyti
för líka Hjarta- og æðavorndarfé
lagið af stað með mikið veraldar-
innar húllumhæ, og af því má
sjá að í-áðstafanir ríkisstjórnar-
innar hafa ekki mátt kcma síðar.
Og ekki né'g með þdð. Það
þurfti að styrkja svolítið bindind
ismálstaðinn með því að hækka
íbrenniv ([íið, Mfönn mega leþki
drekka frá sér vitið. Þeir hafa
líklega flestir ekki svo skaðvæn-
lega mikið af mannviti að rétt
sé að losa sig við það með þeim
Ihætti. Og tóbakið fékk líka sína
afgreiðslu. Það var hækkað til
að draga úr krabbameinshættu í
lungum.
Ég sé ekki betur en
einu rithöfundarnir sem
blakta í dag séu þeir sem
leggja fyrir sig að skrifa
víxla og ávísanir.
Til þess svo að kóróna þessar
bjargarráðstafanir þá var lagður
skattur á fargjöld til útlanda
(nema Færeyja og Grænlands).
Ástæðan fyrir þeirri ráðstöfun er
sú, að ekki þykir gott fyrir heilsu
manna að breið3 úr sér í lúxus-
farartækjum og kýla vömb með
krásum og brennivíni. Er gert ráð
fyrir og við það miðað að í stað-
inn fyrir utanlandsferðir komi
gönguferðir á ijöll til þess að
halda sér ungum og fi-ískum. Hef
ur heyrzt að til mála hafi komið
að skylda menn til þess að
hlaupa snöggklæddur upp á Esju
tvisvar á ári og ella verðilO%
lögð ofan á útsvarið. Mun það
verða næsta heilbrigðisháðstöfun.
Allt eru þetta kallaðar efna-
hagsráðstafanir, en það er bara
hrekkur. Þetta eru heilbrigðisráð-
stafanir. En það var hyggilegra
aö kalla þær einhverju öðru
nafni til þess að fólk tæki þeim
skynsamlegar. Ekki verður hjá
því komizt að nokkur úlfaþytur
verði um ráðstafanir þessar, en
við þvi er alltaf að búast, því að
fátt er það *:em almenningur
hugsar lausara um en heilsu sír.a,
andiega og líkamlega. Er það
fyrst með þessum ráðstöfur | m
sem íslenzka þjóðin tekur fyrir al
vöru að keppa að því að hver ein
staklingxir sé „heiltarigð sál í
[ ihraustum líkama".
Herforingjastjórnin í Grikklandi reynir nú að punta sig með því
að láta gamla Papandreau lausan,
■*— Og svo leitumst við við að tryggja góða líðan þína í framtíðinni með því að
jbanns þér að tala um pólitík.
KONA: Vera, sem getur talað sig frá öllu öð’ru en símtólinn.
SÓLMYRKVI: Feii kona sem stendur upp innan um liggjandi fólk
á baðstaff.
STJÓRNARHERRAR: Þeir sem þjóðin getur talið trú um að ráfi yfir
sár og kennir svo um skakkaföllin þegar hún hefur
hagað sér óskynsamlega.
ÞOLINMÆÐI: Að bíða með aðra yfirferð málningarinnar þar til sú
fyrri er orðin þurr á veggnum.
DIPLÓMATÍ: Að leysa eitt vandamál með þvi að skapa annað.
Sá spaki segir...
Kraftaverk gerast, enn i dag,
en þaSr-ír eins og vant er viá
verðum að vinna baki brotnu
langan tíma til þess að þau ger
ist.