Alþýðublaðið - 19.10.1967, Qupperneq 1
Fimmtudagur 19. október 1967 — 48. árg. 234. tbl. — Verf 7 kr.
Ný sáttfýsi i sölum alþingis
i gærdag:
Bjarnleifur tók þessa mynd at
Christian Thomsen, landbúnaó
arráóherra Danmerkur í gær.
Ráðherrann kom hingað til
iands á iniðjudag í tilefni
kynningar á dönskum eplusn,
en kynning þessi hefur stað-
ið hér í Reykjavík síðan á
mánudag. — Eplaframleiðsla
Dana hefur aukizt mjög á síð-
ari árum o* er nú orðin nokk-
ur þáttur í útflutningsverzlun
þeirra. Danir setía nú cpli til
ýmissa Evrópnlanda. Nú hafa
þeir í hyggju að auka viðskipt
in við íslendinga og selja beim
epli í meiri maeli en áður.
Ráðstafanir til
atvinnuaukningar
Áskorun á ríkisstjórnina þess efnis samþykkt á
Alþýóufiokksfélagsfundinum í fyrradag.
Á FÉLAGSFUNDI Alþýðuflokksfélags Reykjavík-
ur í fyrrakvöld urðu miklar umræður um efnahags-
og atvinnumál. Samþykkti fundurinn ályktun, þar sem
skorað er á ríkisstjórnina að gera nú þegar ráðstafan-
ir til atvinnuaukningar til þess að ekki komi til at-
vinnuleysis.
að beita sér fyrir því, að rík-
isstjórnin geri nú þegar ráð-
stafanir til atvinnuatikningar
til þess að ekki komi til at-
vinnuleysis í vetur. Teiur fund
urinn, að það hljóti nú sem
fyrr að verð'a mikilvægasta
Framliald á 14. síðu.
ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS fór þess á leit við
ríkisstjómina í gær, að það fengi tíu daga frest til að
athuga vandlega frumvarpið um efnahagsaðgerðir.
Ríkisstjórnin varð við þessari beiðni, og mun frum-
varpið ekki verða afgreitt frá nefnd í Neðri deiid
fyrr en að þeim tíma loknum.
í gær ríkti greinilega meiri sáttfýsi í sölum Alþing
is en áður hafði gert. Lét forsætisráðherra, Bjarni
Benediktsson, sterklega í ljós þá ósk, að nú yrðu tekn
ar upp samningaviðræður um þetta mál milli ríkis-
stjórnarinnar og verkalýðshreyfingarinnar. Vitnaði
hann til ræðu Eðvarðs Sigurðssonar í fyrradag, en
Eðvarð lét liggja að hinu sama.
. Framsóknarmenn voru sem fyrr
| utan gátta, og Eysteinn Jónsson
! hélt áfram pexi sínu um verk-
i fræðinga Iðnaðarmálastofnunarinn
j ar, bílasmíði og fleira slíkt.
j Um kaffileytið í gær hafði
j Hannibal Valdimarsson samband
j við forsætisráðherra og óskaðj eft
i ir þvi, að fulltrúar ríkisstjórnar
i innar ræddu við nokkra ráðamenn
úr stjórn Alþýðusambandsins. Var
það auðsótt mál, og nokkru síðar
hittust þeir í þinghúsinu Bjarni
Benediktsson og Emil Jónsson ann
ars vegar, en hins vegar Hannibal,
Eðvarð Signrðsson, Björn Jónsson
og Snorri Jónsson.
Fulltrúar Alþýðusambandsins
óskuðu þá eftir að þeim yrði gefið
færi á aS athuga nákvæmlega
frumvarpið um efnahagsaðgerðir
og fóru fram á tíu daga frest,
þannig að frumvarpið yrði ekki
afgreitt frá nefnd á þeim tíma.
Mundu þelr athuga vandlega aðra
og léttbærari mögnleika á Iausn
þess vanda, sem þjóðin á við að
etja.
Ráðberrarnir tóku þessari mála-
ACÍ KÝC
SAMNINGANEFND
Miðstjórnarfundur var haldinn.
í Alþýðusambandi íslands í gær-
kvöldi. Á fundinum var rætt cm
efnahagsmálafrumvarp ríkisstjórn
arinnar og hvernig skyldi brngðið
við því.
Með hliðsjón af því, sem fram
hefur komið í ræðu forsætisráS
herra, að ríkisstjórnin væri reiðu-
búin til viðræðna og þá sérstak
lega við verkalýðssamtökin, var
samþykkt að eiga viðræður við
ríkisstjórnina um breylingar á boð
uðum ráðstöfunum, enda verðj
umræður á Alþingi um frumvarp
ið stöðvaðar á meðan þessar við-
ræður fari fram.
í nefnd til viðræðua við ríkis-
stjórnina voru kjörnir þelr Hanni
hal Valdimarsson, Eðvarð Sígurðs
son, Björn Jónsson, Jón Sigurðs-
son, Óðinn Rögnvaldsson og Gnð-
mundur H. Garðarsson.
Einnig var samþykkt á fundin-
leitan vel, skömmu síðar var gert um, að halda annan fund í stjórn
hlé á fundi Neðri deildar til þess | ASÍ í dag og kalla til þess fundar
að stjórnarflokkarnir gætu haldiff sambandsstj.menn utan af lands-
þingmannafnndi. Eftir þá var full
trúum Alþýðusambandsins ti! -
Frh. á 14. síðu.
byggðinni og fleirj áhrifamenn inn
an verkalýffssamtakanna. Verður
sá fundur haldinn kl. 17 í dag.
Ályktun fundarins hljóðar svo:
Almeunur félagsfundur í A1
þýðuflokksfélagi Reykjavíkur
17. október 1967 í Iðnó skor-
ar á ráðherra Alþýðuflokksins