Alþýðublaðið - 19.10.1967, Side 6

Alþýðublaðið - 19.10.1967, Side 6
BRUÐKAUP DAGSTUND m HUÓÐVARP Fimratudagur 19. október. 7.00 M(jrgunútvarpA Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfr. 12.00 Hádegisiítvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska- lagaþætci sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðjón Guðjónsson les framhalds söguna Silfurhamarinn eftir Veru Henriksen (14). 15.00 Miðdegiiíútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. (16.30 Veðurfregnir). Bert Kemp- fert, Aíker Bilk og Stan Getz stjórna hljómsveitum sínum. Cliff Rúhard. Karel Gott og Barbra Streisand syngja. Andrew Walt- er leikur frumsamin lög á har- moniku. 16.40 Þingfréttir. 17.00 Fréttir. Síðdegistónleik ar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur balletttónlistina Dimmalimm eftir Karl O. Runólfsson; dr. Victor Ur- banic stj. Arthur Rubinstein og RCA-Victor hljómsveitin leika Píanókonsert í a-moll op. 54 eftir Schumann; Jo- sef Krips stj. 17.45 Á óperusviði. Tónlist úr La Traviata eftir Verdi. Renata Scotto, Giuliana Tavolac- cini, Armanda Bonato, Gianni Raimondi, Ettore Bastianini o. fl. söngvarar flytja með kór og hljómsveit Scala-óperunnar í Mil- anó; Antonio Votto stj. 18.15 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglcgt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Samleikur á selló og píanó. Erling Blöndal Bengtsson og Kjell Bækkelund leika Sónötu eftir Chopin. 20.00 Útvarp frá Alþingi. Fyrsta umræða um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1968. Framsögu hefur Magnús Jónssm fjármálaráðherra. Síðan fá þing- flokkarnir hálfrar stundar ræðu- tíma í þessari röð: Frarasóknar- flokkur, Alþýðuflokkur og Al- þýðubandalag. Loks hefur fjár- málaráðherra stundarfjórðung til andsvara. Fréttir og veðurfregnir. og dag- skrárlok á óákveðnum tíma. Kvöldsímar Albvðublaðslns: Afgreiðsla: 14900 Ritstjórn: 14901 Próí'arkir: 14902 Prent;n>"ndag:erð: 14903 Prentsmiðja: 14905 Auglýsing:ar og framkvæmda stjóri: 14906. S K I P Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Rvík í dag vestur vm land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Blikur er í Rvík. Herðubreið er á Noröurlandshöfnum á vesturleið. ★ Skipadeild S. í. S. Amarfell er væntanlegt til Reyðar- fjarðar í dag. Jökulfell er í Rvík. Dís- arfell fór frá Bridgewater í gær til Rotterdam. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. Helgafell fer í dag frá Murmansk til Rostock. Stapafell er í Þorlákshöfn. Mælifell er á Stöðv- arfirði. Meike fer í dag frá Vopna- firði til Hull. ★ Hafskip hf. Langá er í Rvík. Laxá er í Hull. Rangá er í Bilbao. Selá er í Hafnar- firði. Marco er í Kaupmannahöfn. FLUG jc Flugfélag íslands hf. Millilandaflug: GuUfaxi fer til Glas gow og Kaupmannahafnar hl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavík- ur kl. 17.30 í dag. Vélin fer til Lund- úna kl. 08.00 á morgun. Innanlandsflug: f dag er áætlaö að fljúga til: Vestmannaeyja (2 ferSir), Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, tsa- fjarðar, Patreksfjarðar, Húsavíkur, Sauðárkróks, Raufarhafnar og Þórs- hafnar. ★ Loftleiðir hf. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá N. Y. kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er vænt- anleg til baka frá Luxemborg kl. 02.15 í nótt. Heldur áfram til N. Y. kl. 03.15. Þorfinnur karlsefni fer til Glasgow og Amsterdam kl. 11.15. jr Pan American. Pan American þota kom í morgun kl. 06.20 frá N. Y. og fór kl. 07.00 til Glasgow og Kaupmannahafnar. Þotan er væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glasg. í kvöld kl. 18.20 og fer til N. Y. kl. 19.00. ÝMISLEGT -jlf KFUM — A. D. Fundur í kvöld kl. 8.30 í húsi félagsins við Amt- mannsstíg. Fjölbreytt kvöldvaka í um- sjá Sverris Arnkelssonar, Magnúsar Oddsonar og Sævars B. Guðbergssonar. Kaffiveitingar. Takið gesti með. Allir karlmenn velkomnir. ★ Kvenfélag Óháða safnaðarins. Aðalfundur safnaðaiins verður n.k. sunnudag í Kirkjubæ, eftir messu. — Stuttur kvenfélagsfundur á eftir. — Kaffidrykkja. ★ Skolphreinsun allan sólarhringinn. Svarað í símum 81617 og 33744. ★ Næturvarzla lækna í Hafnarfirði að- faranótt 20. okt. Grímur Jónsson, sími 52315. ★ Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund í Iðnskólanum, miðvikudaginn 25. október kl. 8.30 e. h. Sr. Sigurjón Þ. Árnason flytur hugleiðingu um vetr- arkomu og rætt verður um vetrar- stai'fið. Dr. Jakob Jónsson flytur er- indi um för til Rómaborgar sem hann nefnir: Dauðinn tapaði, en Drottinn vann. Kaffi. Konur eru beðnar að fjölmenna á fundinn. — Stjómin. ★ Frá Guðspekifélaginu. Opinber fyrirlestur I Guðspekifélags- húsinu í kvöld kl. 8.30. Öryggi manns- ins býr f huga hans, fluttur af Karii Sigurðssyni. mmmmmmmmmmrnmmmmKamm » Næturvarzla lækna 1 Hafnarfirði aðfaranótt 19. okt. Sigurður Þor- steinsson simi 52270. + Minningaspjöld Fl^Tbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar; hjá Sigurði Þorsteinssyni, Goðheim- um 22, sími 32060; Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527; Stefáni Bjarnasyni, Hæðargarði 54, sími 37392; Magnúsi Þórarinssyni, Áif- heimum 48, sími 37407. + Kvenfélag Langholtssafnaðar. Hinn árlegi bazar félagsins verður laugardaginn 11. nóv. í safnaðarheim ilinu og hefst kl. 2 sd. Þeir sem vilja styðja málefnið með gjöfum eða munum eru beðnir að hafa sam- band við Ingibjörgu Þórðardóttur, sími 33580; Kristínu Gunnlaugsdótt- ur, sími 38011; Oddrúnu Elíasdóttur, sími 34041; Ingibjörgu Níelsdóttur, sími 36207 og Aðalbjörgu Jónsdóttur, sími 33087. + Verkakvennafélagið Framsókn. Hinn vinsæli bazar félagsins verð- ur þriðjudaginn 7. nóvember n. k. Félagskonur vinsamlega komið gjöf- um til skrifstofu félagsins í Alþýðu- húsinu sem fyrst. Skrifstofan er op- in alla virka daga frá kl. 2 til 6 nema laugardaga. Laugardaginn 4. nóvember verður opið frá kl. 2 iH 6 e. h. — Verum samtaka um, að nú sem áður verður bazar Vkvf. Fram- sóknar sá bezti. — Bazarnefndin. -*• Framvegis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbank- ann sem hér segir: Mánudaga, þriðju daga, fimmtudaga og- föstudaga frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h. Mið- vikudaga frá kl. 2 til 8 e.h., laugar- daga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök ab hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. + Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöðum Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhv.; Verzl unin Emma, Skólavörðustíg 3; Verzl unin Reynimelur, Bræðraborgarstíi 22; Ágústu Snæland, Túngötu 38 og prestskonunum. GENGIS SKR ANING. 1 Sterlingspund 119.55 119.8: 1 Bandar.dollar 42.95 43.0Í 1 Kanadadollar 40,00 40,1) 100 Danskar ki’ónur 619.55 621.15 100 Sænskar krónur 832.10 834.25 100 Norskar krónur 600.46 60200 100 Finnsk mörk 1.335.30 1.338.7: 100 Fr. frankar 875.76 878.00 100 Belg. frankar 86.53 86.75 100 Svissn. frankar 989.35 991.91' 100 Tékkn. krónur 596.40 598.00 100 Gyllini 1.194.50 1.197.5 100 V.-þýzk mörk 1.072.84 1.075.60 100 Lírur 0.90 6.92 100 Austurr. sch. 166.18 166.60 100 Pesetar 71.60 71.80 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningspund— Vöruskiptalönd 120.25 120.55 GJAFABRÉF ril SUNDLAUQARSafÓOl skAlatúnshkihilisino >ETTA BRÍF ER KVITTUN, EN PÓ MIKIU FREMUR VIÐURKENNING FTRI2 8TUDH* ING VID GOTT MÁIEFNI. Þann 23. sept. voru gefin sam an. í hjónaband í Laugarnes- kirkiiu af sr. Garðari Svavars- syni ungfrá Jónína E. Walters- dóttir og Derek Noel Firth. — Heimili þeirra verður í Leeds, Englandi. Þann 16. september voru gef- in saman í L'ónaband í kirkju Óháða safnaðarins ungfrú Sig- uröorg Dórothe Pétursdóttir og Þjóðólfur Lingdal Þórðarson. — Heimili þeirra er að Flókag. 9. Þann 23. sept. voru gefin sam au í hjónaband í Neskirkju af sr. Frank M. Halldórssyni ung- frú Pétra Árný Pétursdóttir og Jóhann Guðmundsson stud. med. Heimili þeirra er að Ilofs- vallag'ötu 15. NÝ SENDING Nælonsloppar — Valið sloppaefni — Straufríir — Einlitir Bankastræti 3. HILLUBÚNAÐUR VASKABORÐ BLÖNDUNARTÆKI RAFSUÐUPOTTAR PLASTSKÚFFUR HARÐPLASTPLÖTUR RAUFAFYLLIR FLÍSALÍM POTTAR — PÖNNUR SKÁLAR — KÖNNUR VIFTU OFNAR HREYFILHITARAR ÞVEGILLINN og margt fleira. Smiðjuhúðin HÁTEIGS VEGI SÍMI 21222. Kaupum hreinar léreftstuskur prentsmiðja 6 19. október 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.