Alþýðublaðið - 19.10.1967, Síða 11

Alþýðublaðið - 19.10.1967, Síða 11
Cnbian, Kúbu, 23,1 sek. G. Fenouil, Frakkl. 21,1 . ; ■ - - •■• • ||M|§i|gg íþróttamótið i Mexikóborg: Grikki setti Evrópu- metí stangarstökki Stangarstökkið vakti mesta at- hygli á leikunum í Mexíkó í fyrra dag, Grikkinn Papanikolaou sigr- aði og setti nýtt Evrópumet, stökk 5.30 m. Hann reyndi næst við 5.38 m., sem er sama hæð og heimsmetið, sem Paul Wilson, USA á, en mistókst. Ein' tilraun- in var þá mjög góð, hann var kominn yfir og í gryfjuna, en ráin féll niður. Enginn af áhorf- endunum yfirgaf leikvanginn fyrr en stangarstökkskeppninni var lokið, en alls stukku fjórir menn 5 metra og hærra. Pólverjinn Jan Werner sigraði í 400 m. hlaupi, en annar verð Bill Toomey, USA, sem átti heims metið í tugþraut þar til í sumar, að Þjóðverjinn Bendlin bætti það. Romuald Klim, Sovétríkjunum hafði yfirburði í sleggjukasti , og var sá eini af keppendunum, sem kastaði yfir 70 metra. 200 m. hlaup kvenna: G. Meyer, Frakkl. 23,4. K. Wallegren, Svíþjóð, 23.5. M. Rand. Engl. 23,6. W. Vanden Bergh, Holl. 23,7. V. Popkova, Sovét, 23,7. Sleggjukast: R. Klim, Sovét, 70,40 m. G. Zsivotsky, Ungv. 68,16 m. E. Burke, USA, 66,61 m. Y. Ishida, Japan, 66,48 m. T. Sugahara, Japan, 66,20 m. E. Samuel, Kúba, 63,60 m. 400 m hlaup: J. Werner, Póll. 45,7 sek. B. Toomey, USA, 46,5. R. Dofiaz, Kúbu, 46,6. J. Bakakowski, Póll. 46,7. E. Telles, Kúbu, 47,1. ÚRSLIT: 200 m. hlaup: John Carlos, USA, 20.7 sek. P. Giannatassio, Ítalíu, 20,8. I. Viani, Ítalíu, 20,9. C. Martinez, Kúbu, 21,0. H. Aivaliotis, Grikkl. 21,2. Kúluvarp kvenna: N. Chisova, Sovét. 18,11 m. R. Boy, A.-Þýzkal. 17,32 m. M. Gummel, A.-Þýzkal. 17,26 m. I. Kristova, Búlgaríu, 16,74 m. M. Tchorba, Búlgaríu, 16.35 m. Stangarstökk: C. Papanikolaou, Grikkl. 5,30 m. Evrópumet. Dave Railback, USA, 5,20 m. G. Blitznetsov, Sovét, 5,10 m. W. Nordwig, A.-Þýzkal. 5,00 m. H. Lagerquist, Svíþj. 4,90 m. I. Feld, Sovét, 4,80 m. .Ingólfur Óskarsson, hin mikla skytta Fram. Fram sigraði iR 21:16 í gærkvöldi Ármann vann Víking óvænt 18-17. FRAMARAR sigruðu ÍR-inga í skemmtilegum leik í íþróttahöll- inni í gærkvöldi. ÍR-ingar byrj- uðu á að skora, en Gunnlaugur Hjálmarsson jafnaði skömmu sið ar fyrir Fram. Á 10. mín. var staðan 5:5, en síðan skiptust Uð- in á forystu og á 19. mín. jöfn- uðu Framarar 9:9 og lauk fyrri hálfleik þannig. — í seinni hálf- leik skiptust liðin á að skora þar til um miðjan seinni hálfleik að Framarar sigu fram úr ÍR-ingum og lauk leiknum með sigri Fram 21:16. ÍR-liðið var skemmtilegt og eru þar ungir og efnilegir piltar, sem búast má við miklu af. Beztur ÍR- inga var Ásgeir Elíasson og er hann vafalaust eitt bezta efni í handknattleiksmann sem fram hef ur komið lengi. í Fram-liðinu voru beztir Ing- ólfur og Gylfi Jóhannsson. Liðið í heild var gott, en virtist ekki ná saman til að byrja með. Dómari var Björn Kristjánsson Þetta er Paul Wilson og Bob Seagren tveir beztu stangastökkvar- ar í heimi. Grikkinn Papanikolaou ógnaði mjög heimsmeti Wilsons í Mexico í gær og stökk 5,30 m., sem er Evrópumet. Hér fagna W'ilson og Seagren, er sá fyrrnefndi setti heimsmet í sumar, 5,38 m. Ársþing Glímu- sambands íslands Ársþing Glímusambands ís- lands 1967 verður háð sunnudag- inn 22. okt. n.k. og hefst kl. 10 órdegis í Tjarnarbúð, Vonar- stræti 10. — Stjórnin. og voru dómar hans einkennilegir á stundum. Annan leik kvöldsins lék Valur og Þróttur og var sá leikur þokka lega leikinn. í fyrri hálfleik skor uðu Valsmenn fyrsta markið og höfðu þeir yfir allan hólfleikinn. Hálfleiknum lauk 6-4 Val í vil, og er athyglisvert hversu fá mörk eru skoruð og er þetta mjög sjald gæft í íslenzkum handboltaleik. Seinni hálfleikur. var jafnari og héldust sömu marka markahlutföll út leikinn. Leiknum lauk með sigri Vals 14-11 0g erq það nokk uð sanngjörn úrslit eftir gangi leiksins. Valsmenn spiluðu vel í leiknum ' en þeim reyndist erfitt að brjót ast í gegnum þétta vörn Þróttara, sem dekkuðu linumenn Vals vel af. í Valsliðinu voru beztir Berg ui Guðnason og Jón Ágústsson. Þi óttarliðið var ekki svipur hjá sjón miðað við leik liðsins á sunnudagnn. Nú voru þeir búnir að laga megingallana í vörninni en þá á eftir að laga sóknina. Beztir í Þróttarliðinu voru Hall- dór Bragason og Erling Björns- són, en hann á stóran þátt í varnarspilinu. Leikinn dæmdi Dan íel Benjamínsson. Síðasta leik kvöldsins léku Ár- menningar og Víkingar og unnu Ármenningar óvænt. Ármennigar höfðu frumkvæðið í fyrri hálf- leik og á 11. mínútu var staðan 5-1 fyrir Ármann. Hálfleiknum lauk 7-6 fyrir Ármann. íbyrjutt lauk 7:6 fyrir Ármann. í byrjun góða skorpu og jafna 8-8. Tveimur mínútum fyrir leikslok er stað- an 17-15 fyrir Ármann en leikn um lauk með sigri Ármenninga 18-17. Beztir Ármenninga voru Olfert og Guðmundur og var liðið nokk uð gott. í Víkingarliðinu voru stóru mennirnir beztir og héldu þeir uppi spilinu. Leikinn dæmdi Hannes Þ. Sig- urðsson. Hver vill læra grænlenzku? í FJÁRLÖGUM fyrir árið 1967 eru veittar kr. 60.000.— til ís- lendings, er taki að sér samkvæmt samningi við menntamálaráðuneyl ið að læra tungu Grænlendinga. Er hér með auglýst eftir umsókn um um styrk þennan, og skal þeim komið til menntamálaráðuneytis- ins^ Stjórnarráðshúsinu við Lækj artorg eigi síðan en 15. nóvember 1967. Umsókn skulu fylgja upt> lýsingar um námsferil ásamt stað festum afritum prófskírteina, svo og greinargerð um ráðgerða til- högun grænlenzkunámsins. Umsóknareyðublöð fást í mennta málaráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 11. október 1967. 19. október 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.