Alþýðublaðið - 19.10.1967, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 19.10.1967, Blaðsíða 16
 mMMD ÓSKILGEINUM BORKUM FJOLGAR PILLAN er íarin að sýna áhrif cín her 'á landi, en barneignum ■liefur stóöugt farið l'ækkancli síð an 19ö3, en svo kemur fram í HagtiOindum, ágústhefti, og einn' ig sú merkiiega staðreynd, áð jjjrátt fyrir það, þá hefur tala ó- tkilgetinna barna aukizt á sama itima. Það sýnir, að íslendingar Ibúa við mikið frelsi í ástamálum og skörum við þar langt fram úr öllum öðrum þjóðum svo sem í ýmsu öðru. Norðmenn eru svo gamaldags að þeir hafa áhyggjur yfir sín- wn óskilgetnu börnum, sem þó munu árlega vera fimm sinnum færri en okkar íslendinga. Fjórða Ihvert lifandi fætt barn hér á ís- landi er óskilgetið, en þó er það evo, að óbeinlínis er mikill hluti fieirra í raun og veru ekki óskil- igetinn í þeirri merkingu er flest- ir leggja í orðið, þ. e. foreldrar fara hvort sína leið en ekki sam- an, þar eð mörg þessara barna eru tilheyrandi trúlofunarfjöl- skyldunni. í trúlofunarfjölskyld- »mni búa foreldrar saman ógift oft eitt til tvö ár eða lengur, en giftast svo oftast að lokum. Þessi fjölskylda er ákaflega einkenn- andi fyrir land okkar, en á ckkf vinsældum að fagna í öðrum tnenningarlöndum. Þó hefur sama þróun verið í nágrannaiöndum okkar, að tala óskilgetinna barna eykst, en sú aukning er þó að- oins brot af aukningu hérlendis. Það er því ekki nema von, að toarnaverndarfélögin fari nú að taka í taumana og reyna úrbóta- leiðir, sem sagt aukna fræðslu um kynferðismál í skólunum, en sú fræðsla mun hafa verið af æði skornum skammti og aftast hlaup ið yfir „vissa kafla“ í heilsufræð- inni, þar eð ekki hefur reynzt unnt að fara yfir þá vegna vand- ræðaástands, er skapazt hefur í bekkjunum. Pískur og dularfull- ar augnagotur verða alls ráðandi. En slíkt ræður ekki ríkjum nema rneðan fræðslan virðist eitthvað laumuspil, nemendum finnst ekk- ort eðlilegra en læra „vissu kaíl- ana‘‘ alveg eins og hina, þegar [þar að kemur, pískrið og hlát- urinn verður aðeins í fyrsta tím anum. Reyndu að cinbeita þér að matnum maður ... Pétur Kristjáns- son á LitlU-Völlum í BáraardBl skaut í fyrrovetur 12 téfnr vi» tunfótinn heima hjá sér og viðhafði nýtt bragð víð veið- arnar, sem tófan sá ekkl viff, . og má búast við að prenjalægj- koml til með að noTTærastr jframtíðinni. IHvernig á að lækna kvef? Það verður stöðugt erfiðara eftir því sem brennivínið hækkar í verði. Úr því þeir dönsku vilja koma hingað mcð epli þá finnst mér þeir eigri líka að kcma með Evur. Allt þetta epla tal cr and- styggilegt. Það minnir á fyrstu og einu hrösun konunnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.