Alþýðublaðið - 20.10.1967, Qupperneq 13
ÓTTAR YNGVASON
héraSsdómslögmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296
sensaíionelle
dansKe sex-film
Ný dönsk mynd, gerO eftir hlnnl
umdeildu metsölubók Siv Holms
„Jeg sn kv»nde“.
Sýnd kl. 9.
BÍLAKAUP
15812 — 23900
Höfum kaupendur aS flcst-
um tegundum og árgerðum
af nýlegum bifreiðum.
Vlnsamlcgast látið skrá blf-
reiðina sem fyrst.
BÍLAKAUP
Skúlagötu 55 við RauSará
Símar 15812 - 2S00S.
ÖKUMENN
Látið stilla í tíma.
Hjólastillingar
Mótorstillingar
Ljósastillingar
Fljót og örugg þjón-
usta.
BÍLASKOÐUN &
STILLING
Skúlagötu 32
Sími 13-100.
LesiS AEþýSublaðfð
ÚTIHURÐIR
Fér niður
Framhald 3. síðu.
að faríð verr eu raun varð
á. Þess má geta að það mun
hafa komið' fyrir að bílar
bafa farið niður úr Hafnar-
fjarðarbryggju, án þess að
hafa verið þyngri en leyfi-
legt er.
Myndina hér að ofan tók
Bjarnleifur af bílnum á
bryggjunni í Hafnarfirði í
gær.
Samþykktir
Framhald af 3. síðu.
;ngu nemenda.
Einnig skorar þingið á kvenna-
samtök víðs vegar um land að
ieslð AlþýðublaSið
taka þetta mál á stefnuskrá sína.
Konur landsins hafa lyft mörg-
um Grettistökum til þjóðþrifa.
En þetta er hið eilífa verkefni:
að græða og endurheimta landið
okkar, að bjarga þeim gróðri sem
þerst fyrir lífi sínu og sandurinn
er að færa í kaf.
d) Landsþingið skorar eindreg-
ið á Búnaðarfélag íslands að sjá
! um, að ráðunautar þess og bún-
! aðarsambandanna út um hyggðir
landsins, veiti aðstoð og leiðbein
ingar í matjurta- og trjárækt,
hvert í sínu héraði,
5. Heilbrigðis- og félagsniál.
Landsþingið skorar á heilbrigð
isyfirvöldn að taka hjúkrunarmál
til raunhæfrar athugunar, þar eð
tilfinnanlegur skortur er á hjúkr-
unarkonum til starfa. — Leggur
þingið til, að skipuð verði nefnd
sérfróðra manna til þess að
kanna þetta vandamál og reyna
að finna leiðir til úrbóta.
Eftirfarandi tillaga frá aðal-
fundi Sambands suður-þingeyskra
kvenna var samþykkt á þinginu:
Aðalfundur Sambands suður-
þingeyskra kvenna beinir þeim til
mælum til stjórnar K. í. að hún
láti vinna að því, að hinn list-
ræni, íslenzki tóskapur verði ekki
með öllu látinn glatast. Væri bað
e. t. v. hægt á þann hátt, að efld
yrði tóvinnukennsla við Vefnað-
arkennaradeild Myndlista- og
handíðaskóla íslands og með því
tryggt, að alltaf yrðu til konur
í landinu, sem kynnu þessa iðn-
grein, sem er dýrmætur menning-
ararfur frá gengnum kynslóðum.
Samþykkt var á landsþinginu að
vinna að því, að Kvenfélagasam-
band íslands stofnaði eigin bréfa
skóla. i«@íí
í stjórn Kvenfélagasambands-
ins e:ga sæti þessar konur: Helga
Magnúsdóttir, Blikastöðum, for-
maður; Sigríður Thorlacius, vara-
formaður; Ólöf Benediktsdóttir,
meðstjórnandi.
Varastjórn skipa: Vigdís Jóns-
dóttir, Elsa E. Guðjónsson og Jón-
ína Guðmundsdóttir.
Verð’agsráS
Framhald af hls. 3.
framkv.stj., Reykjavík.
Alþýðusamband íslands.
Aðalmaður:
Tryggvi Helgason, Eyrarvegi 13.
Akureyri.
Varamaður:
Kristján Jónsson, Hellisgötu 5,
Hafnarfirði.
Landssamband ísl. útvegsmanna.
Aðalmenn:
Kristján Ragnarsson. fulltrúi, Há-
teigsvegi 8, Reykjavík. Guðmund-
ur Jörundsson, útgm. Úthlíð 12.
Ingimar Einarsson, fulltrúi, Álf-
heimum 34.
Varamenn:
Sigurður Pétursson, útgm., Ból-
staðarhlíð 31, Reykjavík. Ólafur
Tr. Einarsson, útgm., Hafnarfirði.
Matthías Bjarnason, alþm. ísafirði.
Samband ísl. samvinnufélaga.
Aðalmaður:
Bjarni V. Magnússon.
Varamaður:
Björgvin J. Ólafsson.
Síldarverksmiðjusamtök
Austur- og Norffurlands.
Affalmaffur:
Hermann Lárusson, Neskaupstað.
Varamaffur:
Valgarður J. Ólafsson, Reykjavík.
Farmanna- og fiskimannasamband
fslands.
Affalmaffur:
Guðmundur G. Oddsson, skipstj.,
Laugarásvegi 5, Reykjavík.
Varamaður:
Guðmundur Jensson, framkv.stj.,
Grettisgötu 92.
Samlag skreiðarframleiðenda.
Aáalmaður:
Huxley Ólafsson, framkv.stj.
Keflavík.
Varamaður:
Ásgrímur Pálsson, framkv.stj.
Keflavík.
Sölumiffstöð hrafffrystihúsanna.
Aðalmenn:
Eyjólfur í. Eyjólfsson, framkv.stj.
Óskar Gíslason, Vestmannaeyjum.
Hans Haraldsson, ísafirði.
Varamenn:
Ólafur Jónsson frá Sandgerði. Jón
Jónsson, Hafnarfirði. Aðalsteinn
Jónsson, Eskifirði.
Sölusamband ísl. fiskframleiðenda
Aðalmaður:
Helgi Þórarinsson, Reykjavík.
Varamaður:
Margeir Jónsson, útgm., Keflav.
Sjómannasa'mband íslands.
Aðalmaffur:
Jón Sigurðsson, Kvisthaga 1, Rvk.
Varamaður:
Sigríkur Sigríksson, Akranesi.
Félag Síldar- og fsskimjölsverk-
smiffja á SHffur- og Vesturlandi.
Affalmehn:
Guðmundur Kr. Jónsson, fram-
kv.stj., Vatnsholti 4, R. Ólafur
Jónsson. framkv.stj., Úthlíð 12, R.
Varamenn:
Gunnar Ólafsson, framkv.stj.,
Brekkustíg 14, R. Jónas Jónsson,
framkv.stj., Laugarásvegi 73, R.
(1 íl r
HARÐVIÐAR
Blaðburðarbörn
VANTAR í KÓPAVOGI.
Upplýsingar í síma 40753.
Sendisveinar
óskast hálfan eða allan daginn. — Þurfa að
hafa hjól.
Albýðublaðið
Sími 14900.
TRÉSMIÐJA j
P. SKÚLASONAR■
Nýbýlavegi 6 j
Kópavogi
sími 4 01 75
ÁRMÚLA3 SÍMI 38900
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 20. október 1967 13