Alþýðublaðið - 10.11.1967, Page 6

Alþýðublaðið - 10.11.1967, Page 6
Brúðkaupsafmæli Þegar þau voru hálfnuð með dansinn b-eyttist snertingin og Norman holt fast utan um hana og þrýsti cinn sinni að hennar, svo að hún . sæi ekki ógeðið á andliti hans. — Og nj er allt horfið, sagði Bernström læknir. Norman blés frá sér reyk og slökkti i sígarettunni. — Alg, örlega, sagði hann reiðilega. — Hverær? — í morgun, svaraði Norman. Húðin strokktist á kinnbeinum hans, — ekkert bragð. Enginn ilmur. Það fór hrollur um hann. Framhald af 2. síðu. af teppinu, sem hann lá undir. Því gat hann ekki fundið ilm- inn af henni, sem skipti hann öllu? Það var honum kvöl, að hún var að yfirgefa skilningar- vit hans. Frá því að þau kynntust fyrst, hafði þetta verið eítirlætisveit- ingastaður þeirra. Maturinn var góður, staðurinn var friðsæll, hljómsveitin var á'gæt. Norman hafði valið þetta sem staðinn til að ræða vandamál sín á. Nú sá hann eftir því. Honum leið mjög ilia þarna, hann þjáðist. — Hvað getur það verið ann- að? spurði hann óhamingjusam- ur. — Ekki er það líkamlegt. Hann ýtti matnum ósnertum frá sér. — Þetta er andlegt. — Hvers vegna, Norman? — Ég vildi, að ég vissi það, svaraði hann. Hún tók um hönd hans. Hafðu engar áhyggjur, sagði hún. — Hvernig gæti ég forðast þær? svaraði hann. — Þetta er martröð. Ég hef misst þig, Adeline. — Ég get ekki afborið að sjá þig óhaningjusaman, elskan, sagði hún biðjandi. Ég er óh: mingjusamur, svaraði hann. Harn strauk yfir dúkinn. Ég verð aií leita til sálfræðings. Hann leit upp. — Ég verð, end- urtók hann. — Og þó veit ég, að ég verð a6' útkljá málin sjálfur. Hann rt yndi að brosa, þegar hann sá augnaráð hennar. — Ég fer til sálfræðings, — hann læknar mig, sagði hann. Komdu að dansa. Henni tókst að endurgjalda bros hans. — Þú ert dásamleg, sagði hann. þegt.r þau fóru að dansa. — Ég elska þig svo heitt, hvíslaði hún. Er unnið af dönskum og íslenzkai? 5 fagmönnum. — Heyrnarlausir af tauga- spennu. - Já. — Hvers vegna geta önnur skynfæri ekki einnig lamast af taugaspennu? — En hvers vegna? Bernström læknir brosti. — Ætli þér hafið ekki komið hingað, til að finna ástæðuna, sagði hann. Fyrr eða síðar, hlaut hann að skilja það. Jafnvel mikil ást gat ekki komið í veg fyrir slíkt. — Þegar hann sat í setustofunni og las dagblaðið, skildi hann það. Hann hugsaði um staðreynd- ir. Hann hafði kysst hana á miðvikudegi og sagt: — Þú ert súr á bragðið, elskan. Hún hafði hörfað frá honum. Þá hafði hann skilið hana, hún var móðguð. Núna reyndi hann að skilja hegðan hennar. — Því á fimmtudagsmorgni hafði hann alls ekki fundið neitt bragð að henni. Norman leit skömmustulega að eltíhúsinu, en þar var Ade- line að laga til. Hann heyrði ekkert nema fótatak hennar. Hann hugleiddi staðreyndirn- ar. Hann hallaði sér aftur á bak í stólnum. Á laugardag hafði hann fund- ið fýluna. Að vísu hefði henni Framhald á 10. síðu. Bólstrarinn býður aðeins Vandaða — Géða — Smekklega vöru á hagkvæmu verði. OÁI CTPÁPIMM húsgagnavinnustofa, Dv/LJ I I\/"t Jí\f I V I ¥ HVERFISGÖTU 74 — S. 15102. Engin snertíng. Rödd hans brast. — Hvað er eiginlega að? spurði hann. — Hvers konar taugaáfall er þetta? — Þetta er ekki óútskýran- legt, sagði Bernstrom. — Norman leit á' hann á- hyggjufullur á svip. — Hvað þá? spurði hann. — Þetta er aðeins, þegar konan mín á í hlut. Að öðru leyti...... — Ég skil, sagði Bernström. — Hvað er þetta þá? — Men i verða blindir af Grindur eru danskarf framleiddar úr tekki og palísander. GSæsilegasta sófasettið á markacr^m í dag* taugaspenru. - Rétt. 6

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.