Alþýðublaðið - 16.11.1967, Síða 2
Á SUNNUDAGINN, 19. nóv. verð
ur frumsýnd í Tjarnarbæ óperan
Astardrykkurinn eftir Donizetti.
Að sýningunni stendur flokkur
tónlistarfólks, sem kallar sig Ó-
peran. Fyrirhugað var að sýning-
ar færu af stað í fyrravor, en
vegna ófyrirsjáanlegra tafa og
annríkis var ekki hægt að byrja
fyrr en núna. Framkvæmdastjóri
Ópérunnar hefur verið ráðinn
Gunnar Egilsson.
Aðalhlutverk í Ástardrykknum
hafa á hendi þau Hanna Bjarna-
dóttir, Magnús Jónsson, Kristinn
Hallsson, Jón Sigurbjörnsson og
Eygló Vilktorsdóttir. 17 manna
kór aðstoðar. Stjórnandi tónlist-
arflutnings er Ragnar Björnsson,
en leikstjóri er Gísli Alfreðsson,
Á fundi með fréttamönnum í gær
sagði Gísli Alfreðsson, að ekkert
hefði verið til sparað til að ó-
peran fengi að njóta sín sem
bezt. Ýmsar breytingar hefði orð
ið að gera á sviðinu í Tjarnarbæ
og hefði það m. a. verið orsöíc
Framhald á 15. síðu.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■*
■
■
AÐALFUNDI FRESTAÐ \
m
m
Af óviSráSanlegum orsökum verSur aSalfundi FUJ í HafnarfirSi:
frestaS til miSvikudagsins 22. nóvember 167. Fundurinn verSur i
haldinn » AlþýSuhúsinu og hefst kl. 20,30. Venjuleg aSalfundarstörf.:
m
FIB opnar sjálfs-
þjónustuverkstæði
FÉLAG íslenzkra bifreiðaeigenda
— FÍB — opnar í dag að Suður-
landsbraut 10, sjálfsþjónustu til
bagræðingar og sparnaðar fyrir
félagsmenn.
Með nýjung þessari vill félagið
gefa félagsmönnum kost á að
framkvæma sjálfir nauðsynlega
Söfnuðu450þús.kr.
Félögin í Landssambandi ísl.
I arnaverndarfélaga höfðu ár-
lega fjáröflunar- og kynningar-
.-tarfsemi sína 1. vetrardag.
Jivöldið áður flutti Þórleifur
Bjarnason rithöfundur erindi í
1 ijóðvarp á vegum hreyfingar
í )nar. Var þetta frábæra erindi,
Velferðarríkið og einstaklingurinn
endurflutt í hljóðvarpi réttum
hálfum mánuði síðar. Seld var
barnabókin Sólhörf, sem Indriði
Úlfsson skólastjóri tók saman.
Seldist hún upp um daginn. í
heild gekk fjáröflunin vel, alls
söfnuðust 450 þúsund krónur,
þar af 277 þúsund hjá Reykja-
víkurfélaginu, yfir 50 þúsund
bæði á Akureyri og ísafirði, en
yfir 20 þúsund hjá flestum félög
um öðrum. Þessi ágæti árangur
er að þakka vaxandi skilningi
fólks á þeim vandamálum, sem
barnarverndarhreyfingin hefir
bent á og vinnur að. Allur á-
góðj af söfnun þessari rennur til
þess verkefnis, sem félögin hafa
valið sér, hvert á sínum stað, t.
d. rekstur leiksskóla, dagheimilis,
suroardvalarheimilis o. s. frv., eft
ir því sem brýnust er þörfin. Áil
ur hagnaður af söfnun Barna-
vei-ndarfélags Reykjavíkur rennur
í Heimilissjóð taugaveiklaðra
barna, en bygging slíks heimilis
mun hefjast á vori komanda. f
því sambandi má minna. á, að
Heimilissjóður tekur þakklátlega
I óka ritað fjölda blaða og tíma > á - móti gjöfum, smáum jafnf
Fitagreina um þau efni. j sem stórum. Gjaldkeri sjóðsins er
Bókin Á helvegum hafsins er séra Ingólfur Ástmarsson, skrif-
195 bls. og er prentuð í prení- stofu biskups.
e niðjunni Ásrún. I (Frá Barnaverndarfél. Rvíkur).
Sjóferðabók
ÆGISÚTGÁFAN í Reykjavík hef
ur sent frá sér bókina Á helveg-
tm hafsins, en það eru frásagnir
af hetjudáðum sjómanna á haf-
inu. Jónas St. Lúðvíksson tók
cfnið saman, þýddi og endursagði
cn Jónas hefur skráð fjórar bæk-
<tr um hetjudáðir sjómanna fyrir
Ægisútgáfuna og eru þær allar
tppseldar. Jónas hefur um ára-
íagabil sérhæft sig í frásögnum
c f sjóslysum og afrekum sjó-
• íanna í hættum og mannraun-
og hefur auk fyrrgreindra
lim
þjónustu viðvíkjandi bifreið sinni
t. d. eftirlit og hirðingu.
Með því að hagnýta sjálfsþjón-
ustu og skoðunarstöð þessa, verð
ur unnt fyrir félagsmenn að
halda bifreiðum sínum í góðu og
öruggu Iagi á hagkvæman hátt.
Geta þeir með þessu gert sjálfir
við minniháttar bilanir og fund
ið galla áður en þeir hafa valdið
verulegu tjóni og óumflýjanlega
orsakað kostnaðarsama viðgerð.
Á þennan hátt er ætlunin að
draga úr reksturskostnaði bif-
reiða og jafnframt auka öryggi
þeirra og endingu.
Sú aðstaða sem veitt verður að
Suðurlandsbraut 10 er, auk hús-
næðisins, afnot af verkfærum fyr
ir minni háttar viðgerðir. Einnig
verður aðstað til að þvo bifreið-
ir og verður þar til afnota sér-
stakt tæki, sem þvo má bifreið-
Framhald á 15. síðu.
Félagsmálanámskeiði F. U. J. í
Kefiavík verður haldið áfram
í Æskúlýðsheimilinu í kvöld
kl. 8.30. Leiðbeinandi verður
Karl Steinar Guðnason og
mun hann fjalla um ræðuform
eða uppbyggingu ræðu.
Að þessu loknu verður mál-
fundur, þar sem fundarmenn
ræða tilverurétt áfengs bjórs
á íslandi.
Skorað er á allt ungt fólk,
sem ann jafnaðarstefnunni, að
mæta á fundinn.
F. U. J. F. U. J.
F.UJ.
/
i
Keflavík
Kvenfélag Alþýðu-
flokksins Reykjavík
Undirbuningur undir bazarinn er í fullum gangi. Mætið á sama
stað og tíma til að vinna við undirbúninginn. Takið einnig verk-
efni heim með ykkur.
Bazarnefndin.
FÉLAGSVIST
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur heidur spilakvöld í Lídó annað
kvöld kl. 8,30 stundvíslega.
Stjórnandi: dr. Gunnlaugur Þórðarson.
Árni Gunnarsson fréttamaður flytur ávarp.
Dansað til kl. 1 eftir miðnætti. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svan-
hildur leika og syngja fyrir dansinum.
Athygli skal vakin á því að þer sem koma fyrir kl. 8,30 þurfa
ekki að greiða rúllugjald.
Arni Gunnarsson.
2 16. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ