Alþýðublaðið - 16.11.1967, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 16.11.1967, Qupperneq 7
ÚR HEIMI VÍSINDANNA irnir ræddu mikið um var fæðuskorturinn í heiminum, og óhreinkun lofts og vatns. — Vísindamennirnir fengu líka ámæli frá Elmer W. Eng- ström þegar hann tók á móti William Procter verðlaunun- um fyrir vísindastörf. ij/Það cr) sívaxafidi v|| nda- mál í dag“, sagði Engström, ,,að samfélag okkar geti ráðið við tækniþróunina sem vex með æ hraðari skrefum og krafti.“ „Það er nauðsynlegt fyrir okkur sem hér erum í dag að spyrja okkur sjálfa sem vís- indamenn hvort við séum Vlsindabylting FJORÐA kvöld fundarins reif- aði Waiter Orr Roherts málið og sagði: „Við getum verið vissir um, að byltingin á sviði vísindanna er hafin“, Þetta sagði þessi frægi vís- indamaður, yfirmaður Alþjóð- legrar miðstöðvar rannsókna á sviði kjarnorkufræði, á 133. ársfundi Ameriska félagsins til eflingar vísindanna. í vikunni milli jóla og ný- árs voru vísindamenn hvaðan- æva úr Bandaríkjunum ásamt vísindamönnum 15 ianda sam- ankomnir til'að ræða fræðiiðk anir og rannsóknir liðins árs. Á þessum ársfundum geta þeir borið saman rannsóknir sínar og leitað ráða hver hjá öðr- um. „Við höfum náð langt í heimi vísindanna“, sagði Ro- berts. „Við getum ekki horft fram hjá þeiiTÍ staðreynd. Þot ur fljúga kringum jörðina á ör íáum Iklukkustundum. Gegn- um útvarp eða sjónvarp berst okkur vitneskja um ríkidæmi og fátækt, um ákveðnar hug- myndir og nýjungar stultu eft ir að þær verða til. Vopn sem geta útrýpit millj. manna á einni mínútu eru nú raun- veruleiki. Rödd mína, sem þið nú heyrið, má taka upp á seg- ulband og hlýða á eftir niarg ar aldir. Mér er kleift að nema lítið stykki úr húð minni, varðveita það fyrir utanaðkomandi á- hrifum og iáta það lifa á- fram og vaxa áfram í tilraunaglasi. — Þannig geta áliugasamir vísindamenn í framtíðinni athugað í smá- sjá frumur þær, er ég saman- stend af, löngu eftir að ég er dauður". Það voru fáir eða enginn af meðlimum félagsins sem mót- mælti því að bylting á sviði vísindanna væri hafin. Hins vegar voru margir sem mót- mæltu, að bylting á því sviðj hefði í för með sér betri fram tíð fyrir aila. Það málefni sem efst var á baugi á ráðstefnunni var: „Hvernig fbúar jarðarinnar hafa breytt plánetunni sem þeir lifa á“. Það atriði sem vísindamenn reiðubúnir til að hindra að gjörðir okkar taki af okkur öll völd“. „Þetta er ekki lengur fræði leg spurning", hélt Engström áfram. ,,Það er augljóst að iþétta málefni er ekki eins ein- falt Og við höfum hingað til á litið. Ljótt dæmi eru þau á- hrif sem kjarnorkusprenging hafði á Allen-beltín, umturn- un sem haldast mun í mörg ár. Stöðugt aukin notkun vélknú- inna ökutækja, þotna og ann- arra véla sem framleiða kol- sýru hafa skapað vandamál. Úrgangsefni vegna iðnaðarins streyma óhindrað út í andrúms loftið og stöðugt aukin notk- un skordýraeiturs og annarra kemiskra efna sem í nafni vís indanna hafa óhreinkað drykkj arvatn og eyðilagt líf í vatn- inu.“ Afleiðing þessa getur orðið örlagarík sagði Eng- ström. „Innleiðsla allrar þess- arar tækni án umhugsunar um öll þau áhrif í öllum möguleg um myndum getur leitt til þess að við byggjum upp „tíma sprengju" sem dag einn gjör- eyðir öllu samfélagi okkar — þetta er svo vel á veg komið að það getur orðið eftir mán uð, ár eða á næsta manns- aldri. Talið er að í náinni framtíð' geti menn fengið eins konar sjónvarpssamband við hinar fullkomnustu töivur sem geyma upplýsingar um hvað'eina. Þannig að' ef kaup- sýslumaður, rithöfundur eða hver annar sem vill þarfn ast upplýsinga um ýmislega liluti getur hann fengið þær á þennan hátt: (Myndin til vinstri). Þá er talið að sjón- varpssímar séu ekki langt undan. Þá getur maður setið og spjallað við mynd viðmælanda síns á sjónvarpssíma skerminum. (Myndin til hægri). mmm^mmmmmmmmmwmmmm* Þessi mynd er að plógi sem notaður er til þess að gfafa skurð niður á hafsbotninn, en eins og vitað er, er víða lcð'ja og tilltölulega gott að grafa á hafsbotni. Fyrir nokkru var slíkt verkfæri notað til að grafa fyrir símastreng úti fyrir strönd Norður-Ameríku, en verkfærið er aðallega til þess notað', og var þá gerð merkileg uppgötkvun: Gömul strand- lína fannst um 60 km. undan ströndinni. Skortur á framsýni getur leitt það af ésr að við verð- um að finna upp mót-tækni sem getur virkað á móti og máð út afleiðingar þeirrar tækniþróunar sem nú á sér stað.“ Gallinn liggur í því að við vitum of mikið og það leiðir til þess að sérhæfing verður meiri með hverjum deginum sem líður. „Það hefur m.a. komið fyrir að efnafræðingur í góðri trú ur verið vel nothæft á einu sviði, en valdið skaða á öðru án vitundar efnafræðingsins. Hvaða svar er við þessu? Hér verður samvinnan að koma til skjalanna, segir Eng- ström. „Ég álít að visinda- mennirnir og verkfræðingar eigi að athuga möguleikana á fundi allra forystumanna á sviði óiíkra athugana til að Framhald á 10. síðu. 16. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.