Alþýðublaðið - 16.11.1967, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 16.11.1967, Blaðsíða 16
 PÓLIltK OG LHKARAHÆflLEIKAR EICIvI er því vert að leyna að um margt liafa Ameríkumenn ítiaft forgöngu sem til heilla horfir með al hrjiáðra manna. ,Þeir fundu t. d. upp glymskrattann sem nú er nauðsynlegasta tæki og gengur næsit liffærunum innan í manni eins ■og lifur og nýrum að þai'f- teifca. Eit nú hafa þeir fundið upp nýja aðferð í pólitík og véitti vkid a£ tþ.ví að pólitík hefur verið í niðurníðslu í heiminum um ekki vinsældir sínar fyrir það. Jafnvel þegar þeir gera eitthvað endemis axaskaft þá eru þeir bara enn vinsælli á eftir. Ætli stjórn málamönnum þætti nokkuð að því að koma lagi á —????? Og eins þótt þeir séu alveg kolómögulegir leikarar þá er það ckki aðalatriði þeir eru jafndauðir fyrir því. Vin sældir leikarans standa nefnilega ekki i sambandi við leiklistina held ur stafa af einhverju furðulegu æxli sem enginn botnar í, sízt af öllu leikararnir sjálfir. Ætli það væri ekki þægilegt fyrir stjórnmálamenn að hafa slíkt X? Og þess vegna ætti að taka upp þá nýbreytni að velja menn til ó- vinsælla starfa með tilliti til þess að þeir hafi þetta X. ♦wfckurt skeið eins og allir vita. IPÓtitífcösar skammaðir þegar þeir eiga það skilið og verða að hlaupa úí um borg og bý til að redda bi'ecöivínsskuldu m kjósendanna auk þess sem það er ekki fátítt að 4*eir- passi rollingana fyrir kerl- ingarnar í kjördæminu þegar þær eru að fara út að djamma, — auð- vitað bara til þess að ná í atkvæði. Þeim þarna í Ameríku finnst' fxefcta orðið leiðinda skák. Nú er forsetinn meira að segja orðinn óvinsæll fyrir það að láta drepa fólk í öðrum heimsliluta. Eitthvað þarf að gera til þess að stöðva þessa óheillaþróun. Og ráðið er fundið, hamingj- • unni sé lof. Ráðið er það að breyta leikur- urn í stjórnmálamenn. JEtegan var káboj-leikari, alltaf á truntum, en þegar hann var ekkí Iengur nýtilegur til þess þótti elcki fráleitt afi gera mætti úr hon tim ríkisstjóra, og það er meira að segja rætt um að kjósa liann -t:l forseta. Shírley Temple er farin í fram- tioð. Hún þótti góður leikari með- «n-hun var barn, en eftir að hún fullorðins aldri gat hún ekk- ■ert íeikið nema sjálfa sig. :tíú og um það hefur verið tal- «S að láta sjálfan Gregory Peck fjja í framboð fyrir demokrata, — ertda er hann nú farinn að •niiin.ka að leika og byrjaður að toerjast á móti krabbameini. fceikarar kunna allra manna ♦>ezt að skemmta fólki og mun vera talin von um að þeir geti fram fcvæmt óvinsælar stjórnarathafn- -♦r þannig að þeir ekki valdi mikl- -«m óvinsælduin. Þetta kemur sér auSvitaö vel þegar leggja þarf á •hVæog - óvinsæla skatta, Þetta er ekki út í bláinn sagt. -<Það er komið í Ijós að það er alveg sama hvað leikarar gera þeir missa Fyrir byrjanda þjóðlegiar kvik myndagerðar er það aUt í senn fyrsta verkefniff, fyrsta siðferðisskyldan og fyrsta list ræna freistingin að uppgötva umhverfið í landi ínu ogr lýsa því. — Þessi orð franska gagn rýiiandans Marcel Martin, hef ur höfundurinn látið prenta í efnisskrá og jafnframt sett sem :iiís konar vígorð fyrir verk lin. Ekki er nema gott um það ið segja . — Alþýöublaðið. Jamm, svo Valur tapaði fyrir Vasa. Aldrei skal ég afvur fara á völlinn, jafnvel þótt Akra- nes spili og Rikki sé með. Ég held viff ættuin að hætta að keppa við aðrar þjóðir í íþróttum en reyna í þess stað önnur keppnissvið cins og t. d. bitlahljómsveitakeppni. Ég ■■ er viss um að Iíljómar gætu ært alla þessa útlendinga með ný,ju mögnurunum sínum. Ég er orðin dauðþreytt á þess um sifelldu ósigrum karlmann- anna í knattspyrnunni. Það er kominn tími til að kvenfólkið fari að láta til sín taka og rétti þessi mál viö. Skipumj landsliðið eintómuin kven- mönnum og þá mun lilutur ís- lands réttast.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.