Alþýðublaðið - 18.11.1967, Side 2
Hótel Saga Súlnasalur.
DAGSTUND
r~l SJðNWRP
Laugardagur 18. nóvembcr.
17,'10 Enskukennsla sjónvarpsins.
(Waltcr and Connie).
Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson.
2. kennslustund cndurtekin.
3. kennsiustund frumflutt.
17.40 Endurtekið efni.
ípróttir.
Efni m.a.: Úr ensku knattspyrn-
unni, Chelsea og Sheffield Wed-
nesday leika.
Hlé.
ZC.SOFrú Jöa J<ns.
Aðalhlutverkin leika Kathleen
Harrison og Hugh Manning.
íslenzkur texti: Gylfi Gröndal.
21.20 Blái lampinn.
Brezk kvikmynd gerð af Michael
Balcon. Aðalhlutverkin lcika Jack
Warner, Dirk Bogarde og Jiinmy
Hanley. fslcnzkur texti: Dóra
Hafsteinsdóttir.
22.50 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
Laugardagur 18. nóvcmber.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
■ Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 10.10
Fréttir. Tónleikar. 11.40 íslenzkt
mál (endurtekinn páttur J. A. J.).
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tii-
kynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
13 ?<t Á aétum æskunnar.
Dóra mgvadóttir og Pétur Stein-
grimsson kynjia nýjustu dægttr-
lögin.
15.00 Fréttir.
15.10 Fijótt á iitið.
Rahh með millispili, scm Magnús
Torfi Ólafsson annast.
10.00 Veðurfregnir.
Tónlistarmaður Vciur sér hljóm-
plötur. Egill Jónsson klarinettu-
leikari.
17.00 Fréttir.
Tómstundaþáttur barna og ung-
linga. Örn Arason flytur þáttinn. :
17.30 Úr myndabók náttúrunnar.
Ingimar Óskarsson nefnir þennan
þátt: Skordýr halda ráðstefnu.
17.55 Söngvar í léttum tón: Delta
Rythm Boys syngja.
1®.10 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tiikynningar.
19.30 Daglegt líf.
Árni Gunnarsson fréttamaður sér
um þáttinn.
20.00 Leikrít: Túrbínufjölskyldan cftir
Mikhail Búlgakoff.
Þýðandi: Halldór Stefánsson.
Leikstjóri: Gísii Halldórsson.
Leikendur: Pétur Einarsson, Guð-
Kvöldsímar Albýðublaðsins:
Afgrelffsla: 14900
Ritstiórn: 14901
Prófarkir: 14902
Prentmyndagerff: 14903
Prentsmiffja: 14905
Auglýslngar og frambvæmda
■tióri: 1490(5.
mundur Magnússon, Edda Þórar-
insdóttir, Baldvin italldórsson,
Rúrik Haraldsson, Arnar Jónsson,
Sigmundur Örn Arngrímsson,
Borgar Garðarsson, Haraldur
Björnsson, Jón Aðils, Jón Júlíus-
son, Erlendur Svavarsson, Jón
Hjartarson, Þórir Steingrímsson,
Sigurður Skúlason og Þorsteinn
Ö. Stcphensen.
21.40 Óperutónlist.
Fritz Wundcrlich, nelga Hildc-
brand, Gisela Litz, Annelise Roth
enbergcr og Piiar Dorengar
syngja lög eftir Lortzing, Fiotow
og Smetana.
22.00 Fréttir og vcðurfregnir.
22.15 Dansiög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
frW*
Skip
★ Eimskipafélag íslands hf.
Bakkafoss fór frá Antwerpen í gær
til IIuil og Rvikur. Brúarfoss kom
til Rvikur 16. þ. m. frá N. Y. Dettifoss
cr í Riga, fer þaðan til Ventsp., Gdyn
ia, Gautaborgar og Álaborgar. Fjall-
foss er væntaniegur til Norfolk i dag
og fer þaðan til N. Y. Goðafoss er í
Grimsby, fer þaðan til Rotterdam og
Ilamborgar. Gullfoss fcr frá Ham-
borg i kvöld til Kaupraannahafnar,
Kristiansand, Leith og Rvíkur. Lag-
arfoss fór frá Scyðisfirði 11. þ. m.
til Ventspils, Turku og Kotka. Mána-
foss kom til Rvíkur 16. þ. m. frá
London. Reykjafoss fer frá Rottcrdam
22. þ. m. til Rvíkur. Selfoss fer frá
Norfolk 20. þ. m. tii N. Y. og Rvíkur.
Skógafoss er í Rotterdam. Tungufoss
fór frá Kristiansand í gær tii Gauta-
borgar, Kaupmannahafnar og Rvíkur.
Askja kom tii Rvíkur í gær frá Ham-
borg.
Ývnislegt
★ Húsmæðrafélag Reykjavíkur lieldur
bazar að Hallvcigarstöðum ki. 2 sunnu
daginn 19. nóv. (á morgun). Margt
fallcgra muna til jólagjafa. Tekið á
mótí gjöfum í dag.
iV Bræðrafélag Bústaðasóknar. Fund-
ur i Réttarholtsskóla mánudagskvöld
kl. 8.30. Stjórnin.
★ Viðtaistími sr. Ólafs Skúlasonar
verðúr framvcgis milli ki. 4 og 5 og
'ftir samkomulagi.
★ Langlioltssöfnúður. Spila- og kynn-
'’-arkvöldinu verður frestað til 26.
nóv. vcgna kvöldvöku kidkjukórsins
'ð Hótel Sögu sunnudaginn 19. nóv.
Samstarfsncfnd.
★ Skáklicimili T. R. Æfing fyrir ung-
linga í dag kl. 2 tii 5. Lciðbeinandi:
Bragi Kristjánsson.
+ Kvcnréttindafélag íslands heldur
bazar að Hallveigarstöðum laugardag-
’nn 2. des. n. k. Upplýsingar gcfnar
á skrifstofu félagsins þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 4 til 6
e. h., sími 18156 og hjá þessum konum:
Lóu, simi 12423; Þorbjörgu, s. 13081;
Guðrúnu, s. 35983; Petrúnellu, s. 10040;
Elínu, s. 82878 og Guðnýu, s. 1505G.
Bazar Sjálfsbjargar vcrður lialdinn
i Listamannaskálanum sunnudaginn 3.
'!es. h. k. Munum er vcitt móttaka á
skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborg-
arstíg 9.
Húnvetningar! Munið bazarinn í fé-
iagsheimilinu, Laufásvcgi 25, sunnu-
daginn 19. nóv. kl. 2. Ifomið og kaup-
ið jóiagjafirnar hjá okkur.
Vetrarhjálpin I Reykjavík, Laufás-
vegi 41 (Farfuglaheimilið). Skrifstof-
an er opin kl. 14 til 18 fyrst um sinn.
Kvöldvarzlá í lyfjahöðum í Reykja-
vik vikuna 11. ti! 18. nóv. er í Apóteki
Austurbæjar og Garðsapóteki.
, Kvenféiag Ásprcstakalls heldur baz-
SKEMMTUN
ar í anddyri Langholtsskólans sunnu-
daginn 27. nóv. n. k. Félagskonur og
aðrir, sem gefa vilja muni vinsam-
legast hafi samband við Guðrúnu í
síma 32195; Sigríði í síma 33121; Aðal-
heiði í síma 33558; Þórdísi í síma 34491
og Guöríði í síma 30953.
ÖKUMENN
Látið stilla í tíma.
Hjólastillingar
Mótorstillingar
Ljósastillingar
Fljót og örugg þjón-
usta.
BÍLASKOÐUN &
STILLING
Skúlagötu 32
Sími 13-100.
Sunnudaginn 19. nóv.
til styrktar orgelsjóði Langholtskirkju.
DAGSKRÁ:
l.Tízkusýning.
. 2. Einsöngur: Ingveldur Hjaltested.
3. Nýtt þjóðlagatríó kynnt.
4. Danssýning.
5. S.V.R. kvartett.
6. Alli Rúts skemmtir.
T.Dans. (Dansað til kl. 1).
Miðasala og borðpantanir að Hótel Sögu kl.
5—7 á laugardag og frá 7 á sunnudag.
Kvöldverður framreiddur frá kl. 7.
Miðasala í safnaðarheimilinu frá kl. 2 á laugar
dag.
Skemmtunin hefst klukkan 21. Kynnir verður
Jón B. Gunnlaugsson.
KIRKJUKÓRINN.
Tilkynning
frá Græirmetisverzlun landbúrtaðarins.
Höfum fltitt skrifstofu vora og alla starfsemi
í Síðumúla 24.
eykur gagn og gleði
AUGLÝSIÐ
\ Alþýðublaðinu
Símar: Skrifstofa 81600 (4 línur).
Verkstjóri 81605.
Skrifstofustjóri 81604.
Forstjóri 31120.
Lokað
í dag, laugardag, vegna jarðarfarar
JÓNS ÞÓRARINSSONAR
útgerðarmanns.
KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H.F.
i nícnrmiM in
HUSBYGGJENDUR - HÖFUM FYRIRLIGGJANDI ÚTIHURÐIR 2y2x5” GLUGGAEFNI OG GLERFALSLISTA HUSEIGENDUR
ÖNDVEGIHF.
Lyngási 8, Garðahreppi. Sími 52374 — 51690.