Alþýðublaðið - 18.11.1967, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 18.11.1967, Blaðsíða 10
j=RitstiórTQm Eicfsson WIISON SETTI STANGARSIÖKKI ÞAD íiefur verið mikið um að vera í stangarstökki á keppnis- iímabilinu. — Paul Wilson setti •toeimsmet á bandaríska meistara- tnótinu, stökk 5,38 m. Hann átti tnjög góða tilraun við 5,49 m og er líklegur til að stökkva 5,50 m & næsta ári. t>að eru reyndar iReirí, t. d. landi hans, Bob Sea- gren, sem átti heimsmetið <5,36 *>i) áður en Wilson bætti það í 5,38 m.Frakkinn H. D. Encausse <og Grikkinn Papanikolaou hafa ógnað Bandaríkjamönnum í þess- r K' jsæssr niynd var tekin af ' tiándknattleiksUói Fram er þ. ijað iagði af stað með Gull- ;-»Éa«e' FlugféAags íslands frá J r’'jcefia>wktii'fiug\-eili s. l--Ji £ fiinmtudafr. i' ’* TFfáiin'ar'ár munu ltika síð- ari. léikinn í Evrópubikar- Wi.m>ninni á morgun, sutmu —gegn-• Partlzan, sem ' Eiingað kom fyrir stuttu. ji ■ * ■ H i ■ % ■ s •? — - « ~“ Gilhtílaugur er hiéð knatt fVjyTnuhði Vals í Vngver.ia- ^ tendi. og fór, til Júgóslavíu- T’tilhr'loknum leiknum vió Va- sas i gær. r.**>r- \ *■■ ^ - , •. . ; •• .... ari grein, sem Bandaríkjamenn hafa ávallt átt beztu menn í. — Grikkinn setti Evrópumet, stökk 5,30 m. Tveir aðrir Bandaríkja- menn, Railsback og Dennis Phil- ips, sem hingað kom og keppti á Meistaramóti íslands innarihúss s. 1. vor sýndu einnig miklar fram farir. Rússar eiga ógæta stang- arstökkvara, þeirra bezti maður er Blitznetsow, sem stökk 5,20 m í tugþraut æfingaleikjanna í Mexíkó í haust. Finnar eiga beztu stangarstökkv ara Norðurlanda, Xvanoff setti finnskt met- í sumar, stökk 5,15 m: -Alarotu hefur einnig stokkið yfir 5 métra. Árangur er lélegri í hástökki en oft áður. Kínverjinn Ni-Chih- chin, sem oft hefur stokkið yfir 2,20 m hefur ekki verið upp á sitt bezta á þessu ári og Brumel keppir ekki meira vegna slyss, sem hann varð fyrir. Beztur í ár er tvítugur Bandaríkjamaður, Cl. Johnson, sem stökk hæst 2,21 m. Annar Bandaríkjamaður, E. Caru thers er næstur með 2,19 m. Af, Evrópúbúum er Gravrilov, Sovét- ríkjunum beztur með 2,17 m, en Evrópumeistarinn Rose, Frakk- landi er næstur með 2,16 m. Jan Dahlgren er beztur á Norðurlönd- um með 2,15 m. Framhald á bls 11. Norðmenn og Dantr unnu NORÐURLANDAMÓT í hand- knattleik kvenna hófst í Korsör í Danmörku í gær. Tveir ieikir fóru fram í gær. í fyrri leiknum áttust við Norðmenn og Svíar og sigruðú norsku stúlkurnar með 7 mörkum gegn 5. í síðari leiknum áttust við lið Danmerkur og Finn lands. Dönsku stúlkurnar sigruðu auðveldlega með 27 mörkum gegn 6. í leikhléi stóðu leikar 13:3. REYKJAVÍKURMÓTIÐ í HANDBOLTA Á MORGUN MEISTARAMÓT Reykjavíkur í handknattleik heldur áfram um helgina eftir nokkurt hlé. Á morg lin kl. 2 fara fram sex leikir. í 2. flokki karla leika Víkingur- Fram, Þróttur-Valur- og Ármann- ÍR.1 Þá ’verða háðir þrír leikir í 1. flokki karla, Valur-Víkingur, KR-Ármann og ÍR-Þróttur. Annað Ikvöld kl. 8.30 hefst keppnin í meistaraflokki karla. Fyrst leika Þróttur og Víkingur, síðan KR og Ármann og loks Val ur og ÍR. — Einnig leika KR og Ármann. Vasas vann Val me5 5 mörkum gegn 1 í gær Hermann skoraði mark Vals þremur mínútum fyrir leikslok Vasas frá Búdapest sigr aði Val í síðari leik lið- anna í Evrópukeppni meistarliga í gær með 5 nörkum gegn 1. Her- mann Gunnarsson skoraði mark Vals þremur mín- útum fyrir leikslok. í leikhléi var staðan 3:0. Vasas hefur því sigrað Val með 11 mörkum gegn 1 á báðum leikj unum. Þó þetta sé mikill munur má segja, að Valur hafi sloppið heiðarlega í þessari viðureign við Vasas, eitt af beztu knattspyrnu- liðum Evrópu. Þetta er í fyrsta sinn, sem íslenzkt knattspyrnulið Ikemst í aðx-a umferð Evlrópu- keppninnar. Leikurinn í gaer fór fram í borginni Varpalota í Vestur-Ung verjalandi. Mörk Vasas skoruðu Molnar á 12. mín., Pal á 14. mín., Mathezes á 43. mín., Varadi á 55. mín. og Kovacs á 73 mín. Her- mann skoraði mark Vals á 87. mín. eins og fyrr segir. Benefica og St. Etienne, Frakk- landi léku fyrri leik sinn í Evr- ópubikarkeppninni í gær. Bene- fica sigraði með 2 mörkum gegn engui. Eitt mark var skorað í hvorum hálfleik. Körfubolti kl. 3 í dag í DAG kl. 3 heldur meistaramót Reykjavíkur í körfuknattleik á- fram ,í íþróttahúsinu að Háloga- landi. Háðir verða fjórir leikir, þrír í yngri flokkunum og einn í I. flokki. í yngri flokkunum leika KR og , Ármann í 4. flokki; Ármann-KFR , í 3. flokki og ÍR-KR í 2. flokki. í 1. flokki leika ÍS-Ármann. Kaupum hreinar léreftstuskur ( prenfsmiðja ) £0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.