Alþýðublaðið - 23.11.1967, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 23. nóvember 1967 — 48. árg. 271. tbl. — Verð 7 kr.
Á sáttafundi í farmannadeil-
unni í gærkvöldi tókst sam-
komulag milli útg:erðarmanna
og samninganefnda farmanna.
í fréttatilkynningu sem aðilar
sendu frá sér í Sameiningu í
gærkvöldi segir að' samkomu-
lagið verði borið undir fundi í
félögum farmanna í dag kl. 14.
en aðilar að samkomulaginu
eru Stýrimannafélag íslands.
Félag íslenzkra loftskeyta-
manna og Vélstjórafélag ís-
lands. Þá verður það einnig
borið undir framkvæmda-
stjórn Vinnuveitendasam-
bands og stjórn Vinnumála-
stofnunar samvinnufélaganna.
Ekki verður skýrt frá efni sam
komulagsins fyrr en að þeim
fundum loknum.
Verði samkomulagið stað-
fest á fundinum í dag, verður
verkfalli yfirmanna á kaup-
skipaflotanum aflýst, en það
hefur staðið yfir síðan aðfara
nótt 12. október eða í tíu daga.
Samningafundir hafa nokkrir
verið haldnir, en fyrst mun
ihafa tekið að miða í samkomu-
lagsátt á fundi, sem haldinn
var í fyrrinótt. Annar fundur
var síðan haldinn kl. 5 síðdeg
is í gær og lauk honum laust
fyrir klukkan 9 með samkomu
lagi.
16 skip munu alls hafa stöðv
azt vegna verkfallsins, og víða
um land var farið að brydda á
erfiðleikum vegna þess.
í GÆRKVÖLDI var talið, að tilkynning Seðla-
bankans um nýtt gengi krónunnar mundi ekki verða
gefin út fyrr en síðar á föstudag. Eftir að ríkis-
stjórnin og bankinn hafa ákveðið, hve mikið gengis-
lækkunin þarf að vera, þarf að óska heimildar alþjóða
gjaldeyrissjóðsins í Washington fyrir lækkun krón-
unnar, og tekur það nokkum tíma.
Undirbúningi og utreikningum
sérfræðinga verður án efa langt
komið í dag. í gær voru stöðug
ir fundir í þingflokkum, ríkis-
stjórn og alþýðúsamtökum. í
H-nefndin deilir
við starfslið sitt
Þrír af starfsmönnum Fram-
kvæmdanefndar hægrj umferðar
hafa hætt störfum hjá nefndinni
vegna ágreinings, sem mun hafa
komiö upp um starfstilhögun
Upplýsinga- og fræðslumiðstöðv-
ar H-umferðar. Þessir aðilar eru
Pétur Sveinbjarnarson, Ragnar
Kjartansson og Hörður Valdi-
marsson. Þeir Pétur og Ragnar
voru ráðnir til þess að annast
alla upplýsinga- og fræðslustarf
semi vegna umferðarbreytingar-
innar, 26. maí nJk.' Hörðúr var
hins vegar lausráðinn til að ann
ast útbreiðslustarf á vegum upp
lýsingamiðstöðvarinnar. Þessir 3
aðilar höfðu starfað við rekstur
Upplýsinga- og fræöslumiðstööv-
ar H-umferðar í þrjár vikur,
Fréttamaður átti viðtal við
Benedikt Gunnarsson framkv.stj.
Framkvæmdanefndar hægri um.
ferðar í gærdag vegna þeirra
þreytinga, sem nú hafa orðið á
26-5.1968
DASURINN
sitarfsliði upplýsingamiðstöðvar-
innar og um ástæður og tildrög
þeirra.
Benedikt kvað ekki hafa orðið
samkomulag milli nefndarinnar
og þeirra Péturs og Ragnars um
starfsaðstöðu, en annað gæti ekki
^komið fram þessu viðvíkjandi að
svo stöddu. Erfitt væri að skýra
frá hvernig málið stæði af sér
í augnablikinu.
Benedikt kvað Pétur hafa ver
ið ráðinn til þess starfs, vegna
þess að hann hafði mikið starf-
að að umferðarmálum á vegum
Reykjavíkurborgar. Ragnar hafi
verið ráðinn með hliðsjón af því,
að hann væri formaður Æsku-
lýðssambands íslands og auk
þess með tilliti til þess, að hann
hafj starfað að skipulagningu
Herferðar gegn hungri á sínum
tíma. Benedikt kvað Hörð hafa
verið ráðinn, en hafi komið til
upplýsingamiðstöðvarinnar í fríi
sínu til að leysa ákveðið verk-
efni, en hann hafi leyst það af
hendi með mikilli prýði.
Benedikt kvað samstilltar áætl
anir liggja fyrir um það, hvern
ig upplýsinga- og fræðslustarí-
semin fari fram. Hann kvað upp
lýsingamiðstöðina hafa verið
stofnsetta að ráði sænsku sendi-
nefndarinnar, sem hingað kom í
haust. Miðstöðin hafi verið sett
á stúfana í fljótheitum til þess
að hægt væri að snúa sér að
viðfangsefnum, sem leysa þyrfti
strax, hins vegar &vað hann
starfsemi upplýsingamiðstððvar.
innar ekki vera fulllnótaða enn.
Þá.
Framhald á 15. {áSn.
dag ganga fulltrúar Alþýðusam-
bands íslands enn á fund ríkis-
stjórnarinnar.
Eitt þeirra atriða, sem mikið
hefur verið rætt um siðustu
dægrin, er vísitöluuppbót á laun
1. desember, sem var kjarni
deilumálsins um fjárlögin, sem
staðið hefur síðan um miðjan okt
óber. Liggur enn fyrir, að verk-
föll skelli á næstkomandi föstu
dag, nema vísitöluuppbót verði
greidd eftir nýju vísitölunni,
sem yrði 3-4%. Verði þessi vísi.
töluuppbót greidd hlýtur það að
hafa áhrif á gengislækkunina og
auka hana.
Flestar þjóðir heims aðrar en
kommúnistaríkin eru í alþjóða
gjaldeyrissjóðnum, og hafa þar
skuldbundið sig til að breyta
ekki gengi gjaldmiðils síns nema
með samþykki hans. Þess vegna
þurfa íslendingar að sækja þang
að um leyfi fyrir þeirri gengls-
lækkun, sem ríkisstjórnin og
Seðlabankinn koma til með a5
ákveða. Er þetta eins og nú
standa sakir talið vera aðeins
formsatriði en tefur þó lausn
málsins örlítið, þar seri í dag er
frídagur í Bandarikjunum —
(Thans giving Day) og skrlfstof-
um bankans í Washington lokað.
Þegar gengislækkimin hefur
verið formlega tilkynat, þarf Al-
þingi að gera ýmsar ráðstafanir
Framhald á blaðsíðu 15.
Ferðaskaíí-
urinn úr
sögunni?
Fall sterlinsrspundsinr og vænt
anleg breyting á gengi íslenzku
krónunnar liafa gert ýms á-
kvæði frumvarpsins ítm efna-
hagsaðgerðir úrelt. Þar á með
al hlýtur að verða ákveðið um
ferðaskattinn, 30Ö0 krónur,
sem átti að leggja á ferðalög'
til útlanda. Það hverfur án efa
úr ösgunni.
Fi amhald á 14- síðu.
Tvrkir hóta strí
Ánkra, Nicosíu og Ahenu
22. nóvember (ntb-reuter).
Tyrkir höfnuðu í gær tillögum
Grikkja um lausn Kýpurdeilunn-
ar. Þá fóru mótmælagöngur með
80.000 manns um götur IstanbúJ
og kröfðust stríðs gegn Grikk.
landi.
Ifáttsettur embættismaður í
tyrkneska utanríkisráðuneytinu á
sakaði grísku stjórnina um að
reyna að draga málið á langinn
með samningatillögum sínum og
fullyrti að þær gætú ekki verið
settar fram af heilum ihug þar
sem Grikkir héldu stöðugt áfram
að senda lið til Kýpur. Tyrkir
hafa nú krafizt nákvæmra svara
innan 48 klst. um hvenær grískt
lið verði kvatt heim frá Kýpur
og fleiri atriði.
Ríkisstjórn Ráðstjórnarríkj-
anna hefur hvatt bæði Grikki
og Tyrki til að leysa deilumálið
á skyrtsamlegan hátt og án vopnn
valds. í tilkynningu sem gefin
var út í gærkvöldi segir, að
Rússar styðji áfram sjálfstæði og
landfræðilega einingu Kýpur.
Rót Kýpurdeilunnar sé frá viss
um öflum innan Nato komin á-
samt herforingjastjórmnni í Aþ
enu. Krefjist Rússar friðsamlegr
ar lausnar, þar sem íullt tillit
verði tekið til réttinda Kýpur-
búa.
Framhald á 15. síðu.
Viö lökum upp —
haagri umferö 19(50