Alþýðublaðið - 23.11.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.11.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND í HUOÐVARP Fimmtudagur 23. nóvember, 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morguníeikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr for;. .itugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra kennari talar aftur um notkun hreinlæ istækja. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleik- ar. 12.00 Hádegisátvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12. 25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska- lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Anna Saorradóttir flytur frásögu þátt: Á brúðkaupsdegi Elísabetar Englandsdrottningar. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Andreas Hartmann leikur laga- syrpu á hammondorgel. Sergio Franchi og Cliff Richard syngja sín þrj lög hvor. Tony Mottola og hljó asveit hans leika. 16.00 Veðurfi sgnir. Síðdegis tónleikar. Guðrún Tómasdóttir syngur tvö lög eftir Fjölni Stefánsson og sex gamla húsganga eftir Jón Þórar- insson. Igor Stravinsky stjórnar flutningi á Oktett fyrir 'blásturshljóðfæri eftir sjálfan sig. Suisse-Romande hljómsveitin leik ur „Eldfuglinn“, svítu eftir Stra- vinsky; Ernest Ansermet stj. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Á hvítum treitum og svörtum. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 17.40 Tðnlisiartími barnanna. Egill Friðleifsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynning.^r. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. 19.45 Framhaldsleikritið. „Hver er Jónatan?“ eftir Francis Durbridge. Þýðandi: Elías Mar. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur í þriðja þætti, sem nefnist „Hringurinn“: Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Rúrik Haraldsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Arnar Jónsson, Helga Bachmann, Jón Aðils, Gísli Al- freðsson, Borgar Garðarsson, Sig urður Hallmarsson, Jón Júlíusson, Grétar Ólafsson og Flosi Ólafs- son. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís lands í Háskólabíói. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari: Josef Suk fiðluleikari frá Prag, a. „ítalska stúlkan í Alsír“, for- leikur eftir Giacomo Rossini. b. Fiðlukonsert í D-dúr op. 61 eft ir Ludvig van Beethoven. 21.30 Útvarpssagan: „Nirfillinn“ eftir Arnold Bennett. Þorsteinn Hannesson les (24). 22.00 Fréttir og vcðurfregnir. 22.15 Um íslenzka söguskoðun. Lúðvík Kristjánsson rithöfundur flytur fjórða erindi sitt: Síldarstían og Esaias Tegnér. 22.45 Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel. a. Chaconne eftir Johann Pachel- bel. b. Tokkata í a-moll eftir Jan Swee linck. c. Benedictus eftir Max Reger. d. „Víst ertu Jesú, kóngur klár“, sálmaforleikur eftir Pál ísólfs- son. e. „Grátandi kem ég nú“, sálm- forleikur eftir Jón Leifs. f. Prelúdía og fúga í g-moll eftir Dietrich Buxtehude. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 11. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Gautaborg í gær til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Askja kom til Rcykja víkur 17. 11. frá Hamborg. Rannö fór frá Kotka 16. 11. og er væntanlegur til Reykjavíkur 24. 11. Seeadler fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Siglu- fjarðar, Akureyrar og Raufarhafnar. Coolangatta fór frá Hafnarfirði 21. 11. til Hamborgar og Leningrad. Utan skrifstofutíma oru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. mannahafnar þg Ilelsingfors kl. 09.30. Þorvaldur Eiriksson er væntanlegur frá Kaupmannahöfn Gautaborg og Osló kl. 00.30.1 V'misSegt Skip Skipadeild S. I.* S. M.s. Arnarfell fer í dag frá Ellesmere Port til Port Talbot Avonmouth Ant- werpen og Rotterdam. M.s. Jökulfell er í Reykjavík. M.s. Dísarfell er í R- vík. M.s. Litlafell er í Reykjavík. M.s. Ilelgafell er í Reykjavík. M.s. Stapafell er í Reykjavík. M.s. Mæli- fell fór 15. þ.m. frá Ventspils til Ra- venna. ^ H.f. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Hull 20. 11. til R- víkur. Brúa^oss kom til Reykjavíkur 61. 11. frá is Y. Dettifoss fer væntan lega frá Ventspils 23. 11. til Gdynia- Gautaborgar, Álaborgar og Reykjavík ur. Fjallfoss fer frá N Y 24. 11. til R víkur. Goðafoss fór frá Grimsby í gær til Rotterdam og Hamborgar. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Kristiansand, Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Ventspjls 16. 11. fer þaðan til Turku Kotka Rotterdam, Hamborgar og Reykjavíkur. Mánafoss kom til Reykjavíkur 16. 11. frá Lond- on. Reykjafoss fór frá Rotterdam í gær til Reykjavíkur. Selfoss fer frá N Y 24. ^ Arabíska félagið á íslandi sem stofnað var 28. október s.l. heldur fyrsta félagsfund sinn í Miðbæ að Háaleitisbrau 58-60 (Dansskóla Her- mann Ragnars). Sunnudaginn 26. nóv. 1967 kl. 3 e.h. Dagskrá: Félagslög kvik myndasýning, inntaka nýrra meðlíma. Véitingar á staðnum. F.h. félagsstjórn ar. Guðni Þórðarson. ^ Kvenréttindafélag íslands heldur bazar að Hallveigarstöðum laugardag- inn 2. des. n. k. Upplýsingar gefnar á skrifstofu félagsins þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 4 til 6 e. h., sími 18156 og hjá þessumxkonum: Lóu, sími 12423; Þorbjörgu, s. 13081; Guðrúnu, s. 35983; Petrúnellu, s. 10040; Elínu, s. 82878 og Guðnýu, s. 15056. Bazar Sjálfsbjargar verður haldinn í Listamannaskálanum sunnudaginn 3. des. n. k. Munum er veitt móttaka á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborg- arstíg 9. Kvenfélag Ásprestakalls heldur baz- ar í anddyri Langholtsskólans sunnu- daginn 27. nóv. n. k. Félagskonur og aðrir, sem gefa vilja muni vinsam- legast hafi samband við Gnðrúnu í síma 32195; Sigríði í síma 33121; Aðal- heiði í síma 33558; Þórdísi í síma 34491 og Guðríði í síma 30953. ■Jc Kvenfélag Grensássóknar. Heldur bazar sunnudaginn 3. des. í Hvassaleitisskóla kl. 3. eh. Félágskon ur og aðrir sem vilja gefa muni eða kökur á bazarinn geri svo vel að hafa samband við Brynhildi í síma 32186, Laufeyju sími 34614, Kristveigu síma 35955. Munir verða sóttir ef ósk að er. + Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félagskonur og aðrir velunnarar Ó- háða safnaðarins. Bazarinn okkar verð ur sunnudaginn 3. des í Kirkjubæ. ^ Kvenfélag Hallgrímskirkju. Heldur bazar í félagsheimilinu í norð urálmu kirkjunnar fimmtudaginn 7. des. nk. Félagskonur og aðrir velunnar kirkjunnar eru vinsamlega beðnir að senda muni til Sigríðar Míinisvegi 6, sími 12501, Þóru Engihlíð 9. sími 15969 Sigríðar Barnónsstíg 24, sími 14659. Munum verður einnig veitt viðtaka mið vikudaginn 6. des. kl. 3-6 í félagsheim- ilinu. ^ Frá Gúðspekifélaginu. Stúkan Dögun heldur fund kl. 8.30 í kvöld í Guðspekifélagshúsinu, Ing ólfsstræti 22. Séra Ilákon Loftsson flytur fyrir- lestur. Ailir velkomnir. Dögun: SMUJIT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá 9-23,30. — Pantið tímanlega veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. F L 11 <5 Kvöldsimar Alþýðublaðsins: Afgreiðsla: 14900 Ititstiórn: 14901 Prófarkir: 14902 Prentmyndagerð: 14903 Prentsmiðja: 14905 ■luglýsingar og framkvæmda Rtióri: 14906. ic Flugfélag Islands hf. Millilandaflug: Gullfaxi fcr til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 09.30 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 19.20 í kvöld. Vélin fer til Lundúna kl. 10.00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag ejr áætlað að fljúga til Akur eyrar (2ferðir) Vestinahnaeyja (2 ferð ir) Patreksfjarðar ísafjarðar, Egilsstað og Sauðárkróks. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá N Y kl. 08.30. Heldur áfram til Luxem borgar kl. 09.30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01.00. Heldur áfram til N Y kl. 02.00. Snorri Sturluson fer til Oslóar Kaup Steingrímur Sigurðsson listmálari og rithöfundur hefur nú gefið út tvær af myndum sínum á jóla- kort. Myndirnar eru prentaðar í litum og öll vinna við þær gerð af Kassageröinni h.f, Kortin eru til sölu í öllum bókaverzlunum.. Ódýrustu matarkaupin í dag Ananas 38 kr. kg. dr. — Ferskjur 38 kr. kg. ds. 10 ds. á 350.— Eplahlaup 35 kr. kg. ds. — Ferskjur 35 kr. kg. 10 pk. súpur 120 kr. — Ódýrt enskt kex. — Fíkjukex 10 pk. súpur 120 kr. — Ódýrt enskt kex. — Fíkjuke hafrakex, piparkökur og smurkex á 19 kr. pk. MA TVÖRUMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2, horn Rauðalækjar og Laugalækjar. Sími 35325. 6 23. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.