Alþýðublaðið - 23.11.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 23.11.1967, Blaðsíða 14
VID erum ekki hlutlausir! Kynnizt baráttumálum samtíðarinnar. Fýlgizt með starfi og stefnu Alþýðuflokksins. Alþýðuflokkurinn hefur Iykilaðstöðu í stjórnmálunum. Hann starfar af ábyrgð — og nær árangri. Kaupið og lesið ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kosið Framhald af 3. síðu. steinn Sigfússon og Gísli Sigurðs fðn. Yfirkjörstjórn .Suðurlandskjördæmis: Freymóður Þorsteinsson, Einar Oddsson, Guðmundur Daníelsson, Páll Hallgrímsson og Hjalti Þor valdsson. Varamenn: Snorrj Árna eon, Lárus Gíslason, Páll Þor- J-jarnarson, Pálmi Eyjólfsson og Gunnar Sigurmundsson. Yfirkjörstjórn Eeyk janesk j ördæmis: Guðjón Steingrímsson, Ólafur Ejarnason, Ásgeir Einarsson, ÖKUMENN Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. BÍLASKOÐUN & SHLLING Skúlagötu 32 Sími 13-100. 14 23. nóvember 1967 - r ; Björn Ingvarsson og Árni Halldór son. Varamenn: Tómas Tómas- son, Kristinn Víum, Jóhann Þor steinsson, Þórarinn Ólafsson og Hjörleifur Gunnarsson. Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis: Páll Líndal, Hjörtur Torfason, Eyjólfur Jónsson, Jón A. Ólafs- son og Halldór Jakobsson. Vara- menn: Guðmundur V. Jósteins- son, Hafsteinn Baldvinsson, Lúð- vik Gizzurason, Guðjón Styrkár- son og Sigurður Baldursson. Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sig urðssonar: GizurasonÞór Vilhjálmsson, Þórð ur Eyjólfsson og Magnús Már. Lár usson. Stjórn Minningarsjóðs Jóns al- þingismanns Sigurðssonar frá Gautlöndum: Sigurður Jónsson og Jón Gauti Pétursson. Framkvæmdastjóri Söfnunarsjóðs íslands: Frú Gunnlaug Briem. Útvarpsráð: Sigurður Bjarnason, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Kristján Gunnarsson, Benedikt Gröndal, Þórarinn Þórarinsson, Þorstginn Hannesson og Björn Th. Björns- son. Varamenn: Gunnar G. Schr- am, Valdimar Kristinsson, Ragn- ar Kjartansson, Stefán Júlíusson, Tómas karlsson, Ólafur Ragnar Grímsson og Óskar Halldórsson. Stjórn síldarverksmiðja ríkisins: Sveinn Benidiktsson, Sigurður Ágústsson, Jóhann Möller, Eyste- inn Jónsson og Þóroddur Guð- mundsson. Varamenn: Sverrir Hermannson, Eyþór Hallsson, Kristján Sigurðsson, Jón Kjartans son og Tryggvi Helgason. Tryggingaráð: Gunnar Möller, Kjartan J. Jónsson, Björgvin Guð mundsson, Ásgeir Bjamason og Geir Gunnarsson. Varamenn: Guð mundur H. Garðarsson, Ágúst Bjarnason, Karl Steinar Guðna- son, Baldur Óskarsson og Adda Bára Sigfúsdóttir. Verðlagsnefnd: Ólafur Björns- son, Björgvin Sigurðsson, Jón Sig urðsson, Stefán Jónsson og Hjalti Kristgeirsson. Flugráð: Alfreð Gíslason. Jón Axel Pétursson og Þórður Björns son. Varamenn: Guðmundur Guð- mundsson, Björn Páisson og Guð- brandur Magnússon. Úthlutunarnefnd listamanna- launa: Andrés Björnsson, Hjörtur Kristmundsson, Magnús Þórðar- son, Helgi Sæmundsson, Halldór Kristjánsson, Andrés Kristjáns- son og Einar Laxness. Feröaskattur Framhald af 1. síðn. Á hinn bóginn má búast við, arra landa hækki við gengis- að fargjöld milli ísl. og ann- breytingarnar. IATA ákveður fargjöld í erlendum gjaldeyri og er þeim fylgt milli íslands og Evrópu af báðum flugfélög um, en Loftieiðir fljúga til Ameríku á öðrum og lægri far gjöldum eins og kunnugt er. Kaupum hreinar léreftstuskur rA' m\ íhmiío) ( prentsmiðja ) Keflavík Blaðberar óskast til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í Keflavík. Uppljsingar í síma 1122.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.