Alþýðublaðið - 25.11.1967, Síða 4

Alþýðublaðið - 25.11.1967, Síða 4
Apaspil. Skemmtiþáttur Tlie Monkees hefst nú að nýju. Eift hvað virðist vinsældaöldurnar hafa lægt umhverfis þá félagana að urídanförnu úti í hinum stóra n SJÓNVÁRP ÞriSjudagur 28. nóvember. 20.00 Erlend málcfni. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.20 Tölur og mengi. Tíundi jiáttur Guðmundar Arn- laugssonar um nýju stærðfræðina. 20.40 Nýjasta tækni og vísindi. 1. Tilráunastofa þyngdarlögmáls- ins. 2. Olían og hungrið í heim- inum. 3. Imrru löndin (Shahara). Þýðandi: Keynir Bjarnason. Þulur: Guðbjartur Gunnarsson. 21.05 Tæknifræðistofnunin í Massachu- settes. (M. I. T.). Myndin iýsir námi við þessa merku vísindastofnun þar sem margir helztu tæknisérfræðingar Bandaríkjanna hljóta menntun sína. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.00 Fyrri heimsstyrjöldin (13. þáttur). Bandamenn (að þessu sinni Bret- ar) gera stóráhlaup á Vesturvíg- stöðvunum sém enn rennur út í sandinn. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thor arensen. 22.25 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Þriðjudagur 28. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Tréttaágrip og útdráttur úr iorustugreinum dagblaðanna. 9.10 Véðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þing fréttir. 10.10 Fréttir. Tónlcikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tii- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðrún Egilson ræðir við Þórhildi Þorleifsdóttur danskennara. 15.00 Miðdbgisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Petuia Clark, The Searches, Cyril Stapleton, belgísku nunnurnar, Chet Atkins, Los Espanoles o. fl. syngja og leika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Guðrún Á. Símonar syngur tvö lög eftir Eyþór Stefánsson og tvö iög eftir Sigvalda Kaldaións. Victor Aller og Holly'.vood strcngja kvartettinn lcika Píanókvintett op. ' 57 eftir SjostakoVitsj. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og cnsku. 17.00 Fréttir. Við græna borðið. Hallur Hhnonarson flytur bfldge- þátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: Alltaf ger- ist eitthvað nýtt. Höfundurinn sr. Jón Kr. ísfeld les (9). 18.00 Tónleikar. Tillcynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag. flvtur þáttinn. 19 35 Vfðsiá. 19.50 Tónverk eft.ir tónskáld mánaðar- ins. Pál ísólfsson. a. . Háskólnmars. S'nfóníuhliómsv. íslands leikur; Jindrich Rohan stj. b. Úr myndabók Jónasar Hall- grímssonar. Hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur; Hans Antolitsch stjórnar. 20.15 Póst.hólf 120. Guðmnndur Jónsson les bréf frá hiustendum. 20.40 Lög unga fölksins. Hermann Gunnarsson kynnir. 21.25 Útvarpssagan: Nirfiliinn eftir Arn old Bennett. Geir Kristjánsson ís- lenzkaði. Þorsteinn Iíannesson endar lestur sögunnar (25). 22.15 Staðastaður. Oscar Clausen ritliöfundur fiytur síðara erindi sitt. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.40 ICórsöngur: Frúarkórinn írski syngur tvö lög við undirleik hliómsveitar. Stjðrnandi: James Doyle. 22.50 Á hljððbergi. B.iörn Th. Björnsson listfræðingur veiur efnið og kvnnir: Leikritið Jacobovsky und der Oberst eftir Franz Werfel. Aðalhlutverk leika: Ernst Waldbrunn, Erik Frey, Susi Nicoletti, Hanns Obonya og Albin Skoda. Leikstjóri: Friedrich Lan- gtír. 23.55 Fréttir í stuttu máii. Dagskrárlok. o APASPIL Á NÝ heimi. Þó eru þeir býsna vinsæl ir enn. Þessir sjónvarpsþættir þeirra voru sýndir við gífurlegar vinsældir í Bretlandi og Banda- ríkjunum á síðasta vetri. ° VTÐ SEM IIEIMA SITJUM Þriðjudagur kl. 14,40, hljóðvarp. Við sem heima sitjum. Guðrún Egilsson, blaðakona á Tímanum, ræðir við Þórhildi Þorleifsdóttur dsnskennara. Þórhildur hefur nú að undanförnu átt nokkurn þátt í sviðsetningu leikhúsverka, nú síðast óperunnar í Tjarnarbæ. Hún er gift Arnari Jónssyni leik ara. UNT FÓLK í NOREGI Miðvikudagur kl. 21,40, hljóð- varp. Ungt fólk í Noregi. Árni Gunnarsson lieldur áfram taii sínu um ferðalag til Noregs og vandamál æskulýðsins þar. Eins og fyrr er getið er forsenda er- indaflokks þessa norrænt æsku- lýðsár, sem nví stendur yfir og er vonandi, að ungt fólk í öðrum Norðurlöndum verði kynnt í hljóðvarpi á svipaðan máta. NÝ ÚTVARPSSAGA Fimmtudagur kl. 21,25, hljóð_ varp. Ný útvarpssaga. Hinn vin sæli leikari Brynjólfur Jóhann- esson byrjar lestur sögunnar „Maður og kona“, eftir Jón Thor oddsen. Þeir sem ekki hafa lesið söguna fá þarna gullið tækifæri til þess að fylgjast með einu þekktasta verki íslenzkrar skáld sagnagerðar í flutningi frábærs 1 Það verður áreiðanlcga hugsað til Háskóla íslands á fullveldis- daginn, 1. desember, en hann er á föstudaginn. I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.