Alþýðublaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 1
VETUR eftir Jóhann Hjálmarsson i\V\\v Heilan vetur hef ég lifað án þess að sjá snjóinn. Það er kannski þess vegna ...... að hugsun mín er fátæk líkt og eilíft vor, tré sem ekki fellir lauf. En ég veit um land, /þar sem snjórinn þekur göturnar: hvítt klæði breitt yfir fjöllin og hugsanir manna. Hve stéttirnar eru bjartar á morgnana, fjarlægur draumur að ganga út úr húsumm iftí* til móts við kröfur dagsins. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.