Alþýðublaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 10
10 Jólabtað AlþýSublatfsins 1967 og hvítan eða rauðan pappír. Á hnetuna mála þau andlit, stinga í hana títuprjón og festa títu- prjóninum í eplið. Svo vefja þau pappírsþríhyrning Saman unz hann myndar húfu, líma hana vel og festa á hnetuna. Loksins líma þau baðmullarhnoðra, þar sem hakan á að vera á hnetunni og þar kemur skeggið. Þetta er reglulega jólalegt og ágætt fyr- ir svanga krakka. Njósnarinn... Framhald af 4. síðu. voru flúnir úr landi? Voru það aðrár ástæður, sem lágu til grundvallar, ef til vill sjúkleg ást á leyniþjónustustörfum eða ef til vill lítilsvirðing og auð- mýking, sem hann varð að sæta af hálfu liðsforingja þeirra er störfúðu í Abwehr, en þeir voru margir hverjir af aðalsættum og litið niður á „bakarasvein- inn.” Ekki er ólíklegt, að Thúmmel hafi viljað vinna bug á minnimáttarkennd sinni með því að sýna að hann stæði hin- um aðalbornu félögum sínum langtum frarnar bæði að því er snerti gáfur og dirfsku. En það veit enginn. „A-54”, sem lifað hafði á því að af- henda allar þær leynilegu upp- lýsingar, sem hann komst yfir, tók síðasta leyndarmálið með sér í gröfina. Verksmiðja Akranesi Sími 1555. Sementsafgreiðsla í R.vik Við Kalkofnsveg, sími 22203. 1111111111 iii ii ii ii $tí(*r i-y ■ Kvennasíða Framhald af 5. síðu. illusykri og þeyttum rjóma bætt í kremið. KARAMELLUGLERJ- UNGUR 150 gr. sykur 2 dl. rjómi 2 matsk. síróp Þessu er öllu blandað saman í pott með þykkum botni og látið sjóða í 10—15 mín. þar til glerj- ungurinn þykknar. Þið getið próf- að, hvort glerjungurinn hefur soðið nóg með því að láta dropa drjúpa í bolla m. köldu vatni. Ef glerjungurinn stífnar, svo aff hægt er að gera úr honum kúlu, er hann tilbúinn. Glerjungnum er síðan hellt yfir kökuna. BANANAGLERJUNGUR 200 gr. flórsykur 100 gr. smjör 1 marinn banani (vel þrosk- aður) 1—2 matsk. romm Smjör og sykur er hrært saman og banananum blandað saman við. Síðan er bætt í rommi og ef vill rifnum sítrónubérki. Barnagaman Framhald af 11. síðu. Við þekkjum litla krakka, sem búa til jólasveina, sem hægt er að borða. Þau fá sér hnetu, epli Sementsverksmiöja ríkisins Takið myndir án fyrirhafnar ★ CANONET hugsar fyrir yður ★ Algjörlega sjálfvirk ★ Ábyrgð ★ Viðgerðarþjónusta/. SÓLFELL H.F. Sími 17966 CANONET Sementssala og afgreiðsla fer fram á Akra- nesi virka daga kl. 9 f.h. til kl. 5 e.h. nema laugardaga kl. 8 — 12 f.h. í Reykjavík virka daga kl. 8 f.h. til kl. 5 e.h. og til kl. 6 e.h. á föstudögum. Á Iaugardögum kl. 8 til kl. 11,20 f.h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.