Alþýðublaðið - 16.12.1967, Qupperneq 2
r~1 SJÓNVARP
Sumindagur 17. 12.
lS.Olrtlelgistund.
Séra Sigurður Haukur Guðjóns-
son, Langholtsprestakalli.
18.15 Stundin okkar.
Umsjón: Hinrik Iijarnason.
Efni:
1. Föndur Gullveig Sæmundsdótt
ir.
2. Nemendur úr Barnamúsíkskól
anum leika.
3. „Fulla ferð áfram“. Kvikmynd,
er segir frá litlum dreng og járn
brautarlest.
Illé.
20.00 Fréttir.
20.20 Myndsjá.
Að þessu sinni er þátturinn helg
aður jólunum og er fjallað um
jólahátiðina, undirbúning fyrir
hana og ýmislegt, sem henni er
tcngt.
Umsjón: ólafur Ragnarsson.
20.45 Maverick.
Aðalhlut^erkið leikur Jacic
Kelly. íslcnzkur texti: Kristmann
Eiðsson.
21.30 Gimsteinarnir.
(Finesse In Diamonde).
Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp.
Aðalhlutvcrk: Nigel Dav^nport,
Joseph Furst, Justine Lord, Geor
gina Cookson og Anthony Ja
cobs.
íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns
dóttir.
22,50 Dagskrárlok.
HUOÐVARP
Sunnudagar, 17. desember.
8.30 Létt morgunlög.
Erwin Halletz og hljómsveit hans
leika lög frá Dónárlöndum.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir.
9.25 Háskólaspjali.
Jón Hncfill Aðalsteinsson fil. lic.
ræðir við I»óri Kr . I»órðarson,
prófessor.
10.00 Morguntónleikar.
a. „Vergnugte Ruh, beliebte Seel
enlust“, kantata nr. 170 eftir Jo
hann Sebastian Bach.
Alfred Deller tenórsöngvari og
bartokhljómsveit flytja; Gus|a,v
Leonhardt stj.
b. Sinfónía nr. 3 í B-dúr eftir
Johan Helmich Roman. Fílhar-
moníusveit Stokkhólms leikur.
c. Píanókvartett nr. 1 í g-inoll eft
ir Wolfgang Amadeus Mozart.
Peter Serkin leikur á píanó, Alex
ander Schneider á fiölu, Michael
Tree á lágfiðlu og David Soyer
á knéfiðlu.
11.00 Harnaguðsþjónusta í Dón^kijjkj-'
unnL
Prestur: Séra Óskar J. I»orláks-
son.
Organleikari: Ragnar Björnsson.
Barnakór úr Miðbæjarskólanum
syngur.
12.15 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Hlutverk aðgerðarannsókna í
í stjórn og áætlanagerð.
Kjartan Jóhannsson verkfræðing-
ur flytur fyrra erindi sitt.
14.00 Miðdegistónleikar.
Hljóðritanir frá tvennum hljóm-
leikum erlendis.
a. Frá alþjóðlegri tónlistarhátið I
Frakklandi í september.
1: „Ásýnd Axels“ eftir Serge Nigg.
2: Konsert nr. 1 fyrir píanó og
h^ljómsveit op. 15 eftir Beethoven.
Franska útvarpshljómsveitin leik-
ur. Stjórnandi: Antal Dorati. Ein-
leikari á píanó: Paul Badura-
Skoda.
b. Frá hljómleikum í Rússlandi í
september.
„Október“, sinfónískt ljóð eftír
Sjostakovitsj. Ríkisfílharmoníu-
sveitin í Moskvu leikur; Kyrill
Kondrasjin stj.
15.10 Á bókamarkaðinum.
Vilhjálmur 1». Gíslason útvarps-
stjóri stjórnar þættinum.
16.00 Veðurfregnir.
17.00 Barnatíminn.
Einar Logi Einarsson stjórnar.
a. Þriðji sunnudagur á jólaföstu.
Börn úr Hallgrímssókn o.fl. flytja
aðventuþátt.
b. Söngur og leikir.
Skátar úr Skátafélagi Garða-
hrepps skemmta undir stjórn for
ingja síns, Ágústs Þorsteinssonar.
c. „Knattspyrnumenn“, saga eftir
Stefán Jónsson.
Einar Logi Einarsson les.
d. Frásaga ferðalangs.
Guðjón Ingi Sigurðsson les frá-
sögu af fjallgöngu í Kashmír eft
ir Michael Banks; dr. Alan Bouc-
her bjó til útvarpsflutnings.
18.00 Stundarkorn með Albéniz:
Hljómsveit Tónlistarháskólans í
París leikur þætti úr „Íberíusvít-
unni“; de Burgos stj.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20Tilkynningar.
19.30 Þýdd ljóð.
Andrés Björnsson les ✓ ljóðaþýð-
ingii eftir Hannes Hafstein.
19.45 KórsÖngur:
Kór einsöngvarafélags þýzka út-
varpsins syngur undir stjórn Hel-
muts Kochs . N
a. „Nachtwache“ eftir Brahms.
b. ,.Der Tod das ist die kuhle
Nacht“ eftir Peter Cornelius.
19.55 Snámaðurinn við Jórdan.
Séra óskar J. Þorláksson flytur
erindi um Jóhannes skírara.
20.20 Sinfóníuhljómsveit íslands leilcur
í útvarpssal.
Bohdan Wodiczko stjórnar.
Ólafur Ragnarsson stýrír Mynd
sjá sjónvarpsins í kvöld.
a. Tvö saknaðarljóð: „Hjartasár“
og „Síðasta vorið“ eftir Edvard
Grieg.
b. Sjö spánskir alþýðusöngvar
eftir Manuel de Falla.
20.45 Á víðavangi.
Árni Waag nefnir þennan þátt
„Ekkert hús á auininginn eða
korn í munni“.
21.00 Skólakeppni útvarpsins.
Stjórnandi: Baldur Guðlaugsson.
Dómari: Jón Magnússon, í fjórða
þætti keppa nemendur úr Iland-
\ íða- og mynlistarskólanum og Vél-
skólinn í Reykjavík.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
o
Jóhannes skírari
Sunnudagur kl. 19 55, hljóðvarp.
SpámaSurinn við Jórdan. Jólin
eru á næstu grösum. Það dylst
engum þessa dagana enda er
sama livert litið er, undirbúning
urinn er alls staðar í fullum
gangi. Við íslendingar verðum
sennilega ekki kallaðir miklir
guðsmenn, en þó er það svo að
návist jóianna virðist hressa upp
á trúna hjá mörgum. Og í kvöld
flytur Óskar J. Þorláksson er-
indi um spámanninn við Jórdan.
Jóliannes skírara.
Jólin nálgast
Sunnudagur kl. 20.00, sjónvarp.
Myndsjá. Á sama tíma og Óskar
J. Þorláksson hefur lokið erindi
sínu um* Jóhannes skírara liefst
myndsjá sjónvarpsins og er hún
að þessu sinni helguð jólunum
og er fjallað um jólahátíðina und
irbúning fyrir hana og ýmislegt,
sem henni er samfara. Umsjón-
armaður er Ólafur Ragnarsson.
• •