Alþýðublaðið - 20.12.1967, Side 11
Þjcfóaratkvæði
Framhald af l. siðu.
með breytinguna í eitt ár að
minnsta kosti og mætti nota
i>ann tíma til að rannsaka ná-
kvæmlega, hve mikið hliðstæð
breyting hafi kostað Svía. — og
til þess að gefa þjóðinni kost á
að ákveða með þjóðaratkvæða-
greiðslu, hvort af breytingunni
skuli verða eða ekki.
Hjartamaðurinn
I'',. - ’ • ■ * ! -ílðu.
Taismaður sjúkrahússins sagði,
að margar ástæður gætu legið
til þess, hve hvítu blóðkornunum
■hefði fækkað í líkama Wash-
kanskys b á m svokölluð afsvars
efnabreyting. En hún felst í því
að hið nýja hjarta hans, sem
hann fékk frá nýlátinni stúlku,
samlagast ekki líkamanum.
Dr. Marthinus Botha. einn
læknanna, sem tók þ’átt í því. að
setja nýja hjartað í Washkans-
ikys, sagði að slík afsvarsefna-
hreyting snerti ef til vill ýmis
liffæri hans. svo sem lungu og
hvítu blóðkornin.
Á morgun verður ákveðið,
hvort Washkansky verður látinn
fá fleiri inngiafir af hvítum blóð
kornum. Lungnabólgan, sem
hann fékk á laugardag. og miss-
ir hvítu blóðkornanna, eru ein-
mitt fyrirbrigði. sem læknarnir
hafa verið iái varðbergi fyrir og
vonað að aldrei myndu koma
fram. Þar sem þetta var fyrsta
tilraUn til að setja nýtt hjarta
í mann vissu læknarnir ekki ná-
kvæmlcga livernig afsvarsefna-
breytingin mundi koma i'ram.
Samt birtust áhrif hennar ein-
mitt á þeim tíma, sem læknarnir
bjuggust við. Strax eftir aðgerð-
ina töluðu læknarnir um 10-14
daga hættutímabil, sem kæmi á
efiir. Þegar Washkansky fékk
lungnabólguna, voru einmitt liðn
ir 14 dagar frá aðgerðinni.
Ilækur
rramhald af 1. síðu.
stræti voru fimm söluhæstu bæk
urnar: „Séra Bjarni”, „Harmsög-
ur og hetjudáðir” eftir Þorstein
Jósefsson, „Eiríkur skipherra
dulskynjanh- og dulreynsla”, rituð
af Gunnari Magnúss, - „í særótinu”
eftir Svein Sæmundsson, - og í
fimmta sæti „Spyrjum að leikslok
um” eftir Alstair Maelean.
Hjá Almenna bókafélaginu, bóka
verzlun Sigfúsar Eymundssonar
voru þessar bækur mest seldar:
„Séra Bjarni”, en um útgáfu bók
arinnar sá Andrés Björnsson lekt-
or, - „Spyrjum að leikslokum,, eft-
ir Alstair Maclean, - „Harmsögur
og hetjudáðir” eftir Þorstein Jósefs
son, - verzlunarstjórinn taldi sig
ekkí geta dæmt um, hvaða bók
skyldi koma í fimmta sæti, en taldi
tvær til: „í særótinu” eftir Svein
Sæmundsson og „Horfin tið” eft
ir þá Sverri Krisíjánsson og Tómas
Guðmundsson.
Þær upplýsingar fengust og hjá
AB, að mikil sala væri í framhalds
bókum, til að nefna „Myndir dag
anna” eftir Séra Svein Víking og
„Minningar Stefáns Jóhanns Stef
ánssonar”.
í bókaverzlun ísafoldar voru
fimm söluhæstu bækurnar: „Séra
Bjarni - „Brennur París?”, „Lands
hornamenn” eftir Guðmund Daní
elsson, - „Að hetjuhöll” eftir Þor-
stein Thorarensen, - „í særótinu”
eftir Svein Sæmundsson.
Þá gat verzlimarstjórinn hjá ísa
fold þess, að mikil sala væri einnig
í bók Friðþjófs Nansen „Hjá sel
um og livítabjörnum” og sömuleið
is í bókinni „Sex daga stríðið”.
Hjá bókaverzlun Snæbjarnar
voru bækurnar í gær: „Spyrjum
að leikslokum” eftir Alstair Mac-
lean, - „Séra Bjarni”, - „Að hetju
höll”, „Eiríkur skipherra”, - um
fimmta sætið deila svo tvær þýdd
ar eftir C.H. Paulsen, en þær nefn
ast: „Skyttudalur” og „Skógar-
vörðurinn”,
Hjá bókabúð Braga í Hafnar-
stræti voru bezt seldu bækurnar:
„Séra Bjarni”, - „Eiríkur skip-
herra”, - „Eldur í æðum” eftir Þor
stein Thorarensen, - „Dulræn
reynsla min” eftir Elínborgu Lár
usdóttur og í fimmta sæti bók
Sveins Sæmundssonar „í sæ-
rótinu”,
Húseigendafél.
Framhald af 2. síðu.
ar á Alþingi að fella framkomna
tillögu um níföldun fasteignamats
ins í þessu skyni.
Engin trygging hefur verið gef
in fyrir þvi, að fyrningarfrádrátt
ur til skatta vegna fasteigna verði
miðaður við nífalt fasteignamat,
en það ætti að vera í rökréttu sam
hengi við álagningarhækkunina,
verði hún lögfest.
Stjórn Húseigendafélags
Reykjavíkur.
Hjólbarðaverk-
stæði
Vesturbæjar
Annast allar viðgerSir á hjól-
börSum og slöngum.
ViS Nesveg.
Sími 23120.
Mannraunir
Frásagnir af ævintýramönnum, sem
lent hafa í margvíslegum mannraun-
um, t. d. Árás»nni á fljúgandi virkin.
54 daga hrakningum í snjó og frosti.
1000 mílna kúrekakappreiðum frá
Chandron í Nevada til Chicago. Bar-
dögum við' Indíána. Orrustunni um
Kasserina-skarðið. Hlébarðaveiðum. 60
daga hrakningum á sjó o. fl.
Kjörin bók fyrir karlmenn, sem unna
frásögnum af hetjudáðum og mann-
raunum.
Þýðinguna annaðjst Skúli Jensson.
Verö kr. 268,75
meé söluskatti.
Bókaútgáfan Snæfell, Hafnarfirði,
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför
móður minnar, tengdamóður, ömmu og langömmu
JÓNÍNU TÓMASDÓTTUR, frá Siglufirði
Jón Kjartansson, Þórný Tómasdóttir,
Tómas Ó. Jónsson, Kjartan Jónsson,
Ólöf G. Jónsdóttir, Jónína H. Jónsdóttir,
Óiafur S. Björnsson, Jón Þór Ólafsson,
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi
HARALDUR HJÁLMARSSON,
forstöðumaður Hafnarbúða
andaðist 18. desember.
Jóna Ólafsdóttir,
Ólafur Haraldsson,
Margrét Jónsdóttir,
Grétar Haraidsson,
Kristín S. Sveinbjömsdóttir,
Haraldur Haraldsson,
og bamabörn.
Maðurinn minn og faðir
SVEINN HELGASON, stórkaupmaður,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 21.
þ.m. kl. 2 e.h.
Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á minnir.garsjóð
við Templarahöll Reykjavíkur, er ber hans nafn.
Minningarspjöld fást í Bókabúð Æskunnar.
Gyða Bergþórsdóttir,
Árni B. Sveinsson.
ÚTFÖR
HELGU J. ÞÓRARINSDÓTTUR,
sem andaðist 14. desember, fer fram frá Raufarhafnar-
kirkju, fimmtudaginn 21. desember og hefst með hús-
kveðju frá heimili hinnar látnu, Árbliki, Raufarhöfn
kL 13.30.
Börn, tengdasynir og barnabörn.
Útför sonar okkar, unnusta og bróður
BRYNJÓLFS GAUTASONAR,
fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 22. desember
kl. 1.30 e.h.
Elín Guðjónsdóttir, Gauti Hannesson,
Margrét Þorsteinsdóttir,
Nína Gautadóttir, Skúli Gautason.
NÆG BÍLASTÆÐI.
Grensásvegi 50.
ÚBVAlSVðRUR k ttUUM HJEfiUM
20 desember 1967. - ALÞÝÐUBLAÐIÐ