Alþýðublaðið - 04.01.1968, Blaðsíða 2
DAGSTUND
HUÓÐVARP
Fimmtudagur 4. januar.
7.00 Morgunútvarp.
Vcðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veSurfregnir. Tónleik
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. HúsmæSraþáttur:
Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra-
kennari talar um virðingu og virð-
ingaleysi. Tónleikar. 10.10 Fréttir.
Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Á frívakönni.
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska-
lagaþætti sjómanna.
14.40 Við, scm heiina sitjum.
Svava Jakobsdóttir talar um Ger-
trude Stein.
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar, I.étt lög.
Max Greger, Jerry Wiiton, Frankic
Yancovic o. fl. stjórna hljómsveit
um sínum.
The Shadotvs syngja fjögur lög.
16.00 Veðurfregnir.
Síðdegistónleikar.
Páll Kr. Pálsson leikur á orgel Osti
pato og fúgettu eftir Pál ísólfs-
son, Budolf Serkin og Fíladelftu-
hijómsveitin ieika Píanókonsertnr1
2 eftir Brahms; Eugenc Ormandy
stjórnar.
17.00 Fréttir.
Á hvítuni reitum og svörtum.
Guðmundur Arnlaugsson flytur
skákþátt.
17.40 Tónlistartimi barnanna.
Egill Friðleifsson sér um timann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Víðsjá.
19.45 „Sá cinn scm elskar", smásaga eft
ir Hjalmar Bergman, Torfcy
Stelnsdóttir íslenzkaði. Lárus
Pálsson les.
20.10 Einsöngur.
Fritz Wunderlich syngur lög eftir
Franz Schubcrt,
20.30 Væringjar.
Dagskrárþátlur í samantekt og
flutningi Jökuls Jakobssonar.
21,15 Kórsöngur: Sænski útvarpskórinn
, syngur á tónlistarhátíðinni í
Stokkhólmi á liðnu ári; Eric Eric-
son stj.
! 21.25 Útvarpssagan.
„Maður og kona“ eftir Jón Thor
oddsen. Brynjótfur Jóhanncsson
leikari les (6>.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
, 22.15 Ósýnileg áhrifaöfi.
Grétar Fells rithöfundur flytur
erindi.
j 22.45 Sinfóníuhljómsveit íslands leik
ur í útvarpssal. Hljómsvcitarstj.
Bohdan Wodiczko,
a. Þrír þættir eftir Domcnico Sca
svitu eftir Henry Purcell.
b. „Álfadrottningin", þættir úr
j 23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagkrsárlok.
| SKIP
j Eimskipafélag íslands hf.
t Bakkafoss fór frá Norðfirði 30. 12.
i til Gautaborgar, Lysekil og Kungs-
1, <lnn. Brúarfoss kom til Rvíkur 29.
•, 12. frá N. Y. Dettifoss kom til Klai
, <4>eda 29. 12., fer þaðan til Turku,
' Kotka og Gdynia. Fjallfoss er i Kefla
vík. Goðafoss fer frá Rotterdam á
morgun til Hambofgar og Rvikur.
Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í
gær tii Kristiansand, Thorshavn og
Rvíkur. Lagarfoss fer frá Imingham
í dag til Hamborgar, Helsinki og
Kotka. Mánafoss fer frá Hull í dag til
Leith og Rvikur. Reykjafoss fer vænt
anlcga 7. 1. til Gdansk og Gdynia.
Selfoss fer frá N. Y. á morgun til
Rvíliur. Skógafoss fór frá Siglufirði
í gær til Raufarhafnar, Hull, Antwerp
en, Rotterdam, Bremen og Hamborg-
ar. Tungufoss fór frá Gautaborg i
gær til Moss og Rvikur. Askja fór
frá Siglufirði 2. 1. til Raufarhafnar,
Seyðisfjarðar, Ardkossan, Liverpool,
Avonmouth, London og Hull.
■jr Skipaútgerð rikisins.
Esja fer frá ísafirði i dag á suður-
leið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00
í kvöld til Vestmannaeyja og Horna-
fjarðar. Hertiubreið fer frá Rvík á
á morgun vestur um land til Akureyr
ar.
-fc Skipadeild S. í, S.
M.s. Arnarfcli lestar á Austfjörðum.
M.s. JökulfcII fór í gær frá Camdcn
til íslands, með viðkomu i Newfound
land. M.s. Dísarfell losar á Vestfjörð
um. M.s. Litlafcll er á Akureyri. M.s.
Helgafell fór í gær frá Rotterdam
tU Hull. M.s. Stapafell er við olíu-
flutninga á Faxaflóa. M.s. Mælifell er
væntanlegt til Akureyrar í dag. M.s.
Frigora er í Hull.
■jf Hafskip hf.
M.s. Langá cr á Akurcyri. M.s. Laxá
cr í Rcykjavík. M.s. Rangá lestar á
Vestfjörðum. M.s. Selá er væntanleg
til Reykjavíkur á morgun. M.s. Marco
fór frá Gdansk 31. 12. til Reykjavíkur.
UM jólin hófust afíur sýningar
á hinu vinsæla barnaleikriti
Galdrakarlinn í Oz í Þjóðieik-
FLUG
fF Flugfélag íslands hf.
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 09.30 í dag. Væntan
legur aftur til Keflavíkur kl. 19.20
I kvöld. Snarfaxi er væntanlegur til
Reykjavíkur frá Færcyjum kl. 15.45
í dag.
Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10.00 i
fyrramálið.
Innanlandsf iug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2
ferðir), Patreksfjarðar, ísafjarðar, Eg
ilsstaða og Sauðárkröks.
ÝMISLEGT
ií Landsbókasafn íslands.
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu
við Hverfisgötu.
Lestrarsalur
er opinn alla virka daga kl. 10-12
13-18 og 20 til 22 nema laugardaga
kl. 10 til 12 og 13 til 19.
Útlánssalur
cr opinn aUa virlta daga ltl. 13-15.
-jf Kvenfélag Kópavogs.
Frúarleikfimi byrjar aftur mánu-
daginn 8. jan n.k. Upplýsingar i síma
40839. Ncfndin.
iVerkíræöingur
iiháskólagenginn, bláeigður sem
ijenn er ókvæntur, óskar eftir að
j, kynnast íslenzkri stúlku útani
i i af landi með giftingu fyrirhug
i1 aða, í þýzkalandi fyrir augum.
'Jstúlkan þarf að hafa gaman af
i útiveruí innan við þrítugt,
11 reykir ekki, stór, ljóshærð, og
j bláeygð), hefur aldrei gifst áð-
! ur). Helzt fædd 15. 11. 1938 eða
115. 3. 1939 eða 15. 11. 1939 eða
íyngri með þessa afmælisdaga.
^Bréf sendist Alþýðublaðinu
i strax.
> - i ri’-vrínn var sýndur
á s. 1. leikári. Aðal-
hlutverkin eru leikin af Marg-
réti Guðmundsdóttur, Bessa
Bjarnasynl, Árna Tryggvasyni,
Jóni Júlíussyni og Sverri Guð-
mundssyni. Leikstjóri er Klem-
enz Jónsson. —■ Næsta sýning
leiksins verður n. k. sunnudag
kl. 15. — Myndiii er af Bessa
B,jarnasyni í hlutverki sínu.
Kvóidsimar Alþýðublaðsins:
Afgreiðsla: 14900
Ritstjórn: 14901
Prúfarkir: 14902
Prentmyndagerð: 14903
Prentsmiðja: 14905
Auglýsingar og framkvæmda
stjórn: 14906
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN
ríkisins mmm
Ilúsnæðismálastofnun ríkisins vill hér með' benda væntan-
legum umsækjendum um íbúðarlán á neðangreind atriði:
1. Einstaklingar og sveitafélög, sem hyggjast hefja bygg-
ingu íbúða á árinu 1968 svo og einstaklingar, sem
ætla að festa kaup á íbúðum, og sem koma vilja til
greina við veitingu lánsloforða húsnæðismálastjórnar
árið 1968 sbr. 7. gr. A. laga um Húsnæðismálastofnun
ríkisins, skulu senda umsóknir sínar, ásamt tilskildum
gögnum og vottorðum, til Húsnæðismálastofnunar ríkis-
ins eigi síðar en 15. marz 1968.
Umsóknir sem síðar kunna að berast, verða ekki tekn-
ar til greina við veitingu lánsloforða á árinu 1968. Láns-
lofarð sem veitt verða á yfirstandandi ári, koma til
greiðslu árið 1969.
2. Þeir sem þegar eiga umsóknir hjá Húsnæðismálastofn-
uninni þurfa ekki að endurnýja umsóknir sínar.
Reykjavík, 3. janúar 1968,
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS
LAUGAVEGI77, SlMI 22453
Tilboð óskast um sölu miðstöðvarofna í Toll
stöðvarbyggingu í Reykjavík.
Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri gegn
skilatryggingu kr. 500,00. Tilboðin verða opn-
uð á skrifstofu vorri þriðjudaginn 23. janúar
1968 kl. 11 f.h.
Notið frístundirnar
Vélritunar- og hraö-
ritunarskóli
Pitman liraðritun á ensku og íslenzku.
Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur
verzlunarbréfa, samninga o.fl.
Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og innritun í
síma 21768.
Hiidigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27, sími 21768.
Móðir okkar,
JÓNÍNA ÁSBJÖRNSDÓTTIR,
Urðarstíg 13, andaðist á Landspítalanum 3. janúar. >
Börnin. i
, g 4. janúar 1968 —
ALÞYÐUBLAÐIÐ