Alþýðublaðið - 04.01.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.01.1968, Blaðsíða 5
JÓLAMYNDIR TIL glög'gvunar fj’rir lesend ur, verður bverri kvikmynd gefin einkunn (stjörnur,. Hæst eru gefnar sex stjörnur, lægst ein stjarna. Mun þáttur þessi framvegis birtast viku- lega. 4 NÝJA BÍÓ: Að lcrækja sér í miEljón :!: * IIow to steal a million. Banda rísk frá 1966. Leikstjóri: Wil- asta skeiði, og Peter O’Toole er með beztu leikurum sem ég þekki. Ekki má heldur gleyma þeim Hugh Griffith, sem leik- ur listaverkasala, er hefur þá atvinnu að selja fölsuð lista- verk og Eli Wallach, sem læt- ur ekkert tækifæri ónotað til að komast yfir Venusarstyttu, er Griffi'th hafði látið á sýn- ingu. Myndin fjallar svo um rán Hepburn og O’Toole á þessari styttu, en ástæðan fyrir því var sú, að fram átti að fara Úr kvikmyndinni ,,Viva Maria“! liam Wyler. Handrit: Harry Kurnitz. Kvikmyndun: Char- Ies Lang. Tónlist: Johnny Wil- liams, 123 mín, Jólakvikmyndir kvikmynda- húsanna að þessu sinni virð- ast vel flestar valdar með það fyrst og fremst í huga að þær hafi eitthvert skemmtunargildi Hér er því um iðnaðarmyndir (gróðamyndir) að ræða. En það er þó ekki þar með sagt að þær séu allar yfirmáta leið inlegar og ómerkilegar. Þvert á móti. Á. m. k. hefur val á jóiamyndum betur til tekizt en í fyrra. Ein af þeim skemmtilegustu ,er vafaláust sú, er Nýja Bíó sýnir, Að krækja sér í milljón Handritið er prýðisvel samið og leikurinn ágætur, en með aðalhlutverk fara Audrey Hép burn og Peter O’Toole. Hep- burn er ávallt jafnungleg og aðlaðandi, iþó komin sé af létt nefndu kvikmyndirnar hafa ekki verið sýndar hér ennþá, og er þó Le Feu Follet talin hans bezta mynd. Kvikmynd þessi hafði þeg- ar hlotið gífurlega auglýsingu áður en hún var frumsýnd, en í henni leika saman í fyrsta skipti frægustu kvikmynda- leikkonur Frakklands — Bri- gitte Bardot og Jeanne Moreau. Leikur Moreau er óaðfinnanleg ur eins og endranær, BB stend ur sig með prýði og er vissu- lega leikhæfileikum gædd. Eft irminnilegur er leikur þeirra í viðureigninni við Rodrigues (Carlos Lopez Moctezuma) í einkaherbcrgi hans. Myndin gerist í smáríkinu San-Miguel í Mið-Ameríku. — BB og JM eru dansmeyjar í sýningarflokki og fyrir slysni finna þær upp strip-tease- dansinn alræmda. Þær taka þátt í uppreisn gegn'valdhöf- unum, en foringi uppreisnar- manna or illa leikinn af Ge- orge Hamilton, sem er með öllu ósannfærandi í hlutverki sínu. Mynd þessi er skemmtileg og inniheldur nokkur hnyttin atriði, sem sum hver eru haría grótesk, sbr. dauða ábótans i lok uppreisnarinnar. Stundum jaðrar þó við yfirdrifinn hetju skap og óraunsæi, en myndin er þó ávallt skemmtileg á að horfa. — Kvikmyndataka cr Hug-h Griffith og Audrey Ilepburn. vönduð og tónlist Delerue hug þekk. Athygli skal vakin á aðstoð- arleikstjóranum Volker Sch'o- endorf, en hann er höfundur kvikmyndarinnar Der Junge Törless, sem almennt er talin með beztu kvikmyndaafrekum Þjóðverja hin síðustu ár. HAFNARBÍÓ: Léttlyndir iistamenn The Art of Love. Bandarisk frá 1965. Leikstióri: Norman Jewison. Handrit: Carl Rein- er. Kvikmyndun: Russell Met- ty. Ross Hunter-mynd. Má vera, að myndin hefði getað orðið skemmtilegri, ef til liefðu komið betri leikarar. James Garner, Dick van Dyke, Elke Sommer og Angie Dick- inson eru allt þekktar týpur í Hollíwúdd-bransanum, — en maður skyldi ætla að þau hefðu meiri kunnáttu á ein- hverju öðru sviði en kvik- myndaleik. AUSTURBÆJARBÍÓ: Kappaksturinn mikli The Great Race. Bandarísk frá 1965. Leikstjóri: Blake Ed- wards. Handrít: Arthur Ross. Tónlist: Henry Mancini. Kalla mætti þessa mynd samsull af góðum og lélegum hiímor. Hún er annars gerð í minningu gamanleikaranna Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokke), enda má víð- Framhald á bls. 11. tæknileg athugun á henni, en þá mundi auðvitað koma í ljós að hún var fölsuð. Meðan á ráninu stendur takast með þeim ástir heitar. TÓNABÍÓ: Viva Maria :k Frönsk frá 1965. Leikstjóri: Louis Malle. Handrit: Louis Malle og Jean-CIaude Carri- ere. Kvikmyndun: Henry Ðe- cae. Tónlist: Georges Delerue. Aðstoðarleiksti.: Volker Schlo endorf og Jean-Luis Bunuel. Um Louis Malle segir svo í leikskrá: „Hefur hann gert margar kvikmyndir, sem hann hefur hlotið heiður og fýægð fyrir — Les Amants, Vivé Pri- vée, Zazie og Le Feu Follet, svo þær séu nefndar, sem enn eru kvikmyndahúsagestum ljóst í minni“. Betur ef satt væri, — en tvær síðar- ' '■ * 1 Tony Curtis, Natalie Wood, Jáck Lemmon og Peter Falk nálgast austurströnd Sovét-Rússlands á ísjaka. :..x }. janúar 1968 — ALÞÝDUBLAÐIÐ 5 I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.