Alþýðublaðið - 04.01.1968, Blaðsíða 9
Takið eitir
Klœðl og gferi við
bólstruð húsgögn.
HAFNARFIRÐI
Síml 50020.
Gos-Sælgæti
Ei má bíða að flýta ffir
ef er svangur maginn
heitar pylatir Grandakjði
selnr allan daglnn.
GRANDAKJÖR
Símí 24212.
Rafvirkjar
Fotoselluofnar,
Rakvélatenglar,
Mótorrofar.
Höfuðrofar, Rofar, Tenglar,
Varahús, Varatappar.
Sjálfvirk rör, Vír, Kapall,
margar gerðir.
Lampar í baðherbergi,
ganga, geymslur,
Handlampar
Vegg-, loft og lampafallr
inntaksrör, járnrör,
1“ 114" \W og 2".
Einangrunarband, marglr
litir og önnur smávara.
— Allt á einum stað,
Rafmagnsvörubúðin sf.
Suðurlandsbraut 12.
Sími 81670.
— Næg bílastæði. —
BÍLAKAUP
15812 — 23900
Höfum kanpendnr að flert-
nm tegundum og irgerðum
af nýlegum bifrelðnm.
Vlnsamlcgast látlð skrfi bif-
reiðina sem fyrst.
BÍLAKAUP
Skúlagötn 55 vlð Rauðarfi
Sírnar 1581* - IIIN.
ÖTTAR YNGVASON
héroðsdómslögmoður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296
— Hvað átti ég að gera með
hann? Ég hef fengið nóg af Irene
fyrir ævina.
Mary bætti við eftirskrift i
til Irene þar sem hún sagði henni
að Rod hefði tekið heimilisfang
hennar og að hún hefði því sent
bréfið heim til Bramley Burt.
„Hann sér um að þú fáir þetta
bréf, skrifaði hún. En ég ráðlegg
þér samt að flytja hið bráðasta”.
Hún laumaðist út og lagði
bréfið í póstkassann og naumast
hafði hún gert það fyrr en slúð-
urkerlingin ungfrú Tidder náði
í það. Hér var nefnilega það að
finna, sem allir í Thickey Warr-
en vildu fá að vita, hvar Irene
Bruton bjó.
Litla daman á póststofunni
hringdi í lögregluna og sagði
þeim, að hún gæti útvegað þeim
heimilisfang Irene Bruton. Þeir
skrifuðu hana niður og þökkuðu
hexmi fyrir sig.
Klukkan sjö kvöldið eftir sat
Irene ein á herbergi sínu og
henni léið ömurlega, þegar
stofustúlka á' matsölustaðnum,
barði að dyrum og sagði henni
að það væri maður að spyrja um
hana.
— Hann bíður eftir yður í
setustofunni ungfrú Bruton.
— Ungur maður? spurði Ir-
ene. — Hár og laglegur?
— Nei, miðaldra og gráhærð-
ur.
Irene var forvitin, þegar hún
gekk niður stigann, en hún varð
hrifin, þegar hún sá að þetta
var Bramley Burt.
— Ég átti ekki von á að sjá
þig. En mikið er ég fegin! Hún.
rétti fi’am höndina, hann tók
í hönd hennar og rétti henni
svo bréfið.
— Lestu það, sagði hann. —
Ég bíð á' meðan.
Þegar hún var búin að lesa
það, leit hún upp og sá að hann
virti hana fyrir sér með athygli.
— SlaSnJar 4réttir? spurði
hann.
— Ekki sérlega.
— Ég hefði getað sent það
með póstinum í stað þess að
koma með það sjálfur, en ég
þurfti að tala við þig. Lögreglan
var að spyrja um þig.
— Lögreglan? Frá Harridge?
<— Nei, frá Scotland Yard.
— Hvað vildu þeir?
— Maðurinn, sem kom minnt-
ist ekki á það, enda spurði ég
hann einskis. Ég sagði að ráðs-
konan og dóttir hennar væru
farnar og eftir því sem ég vissi
bezt, væri frú Bruton í Thickey
Warren. Hann virtist gera sig
ánægðan með þetta svar.
— Þetta var .... vingjarnlegt
af þér, tautaði Irene.
— Þrátt fyrir allt ertu dóttir
mín, sagði hann og rétti aðvar-
andi upp höndina eins og hann
viidi sýna iienni hvo ot;u málí
það skipti þau bæði — Þú viit
víst ekki segja mér, hvers vegna
lögreglan var að forvitnast um
þig og ég íil ekki spyrja
spjörnunum úr, en ég ætla aS
segja þér, að ef þú lendir ein-
hvem tímar«-- < alvarlegum v»n&-
íæoum, geiuröu ieita« M uun.
Ég hjálpa þér, ef ég get.
— Ég talaði við Emily Har-
ridge í símanum í gær, hélt hann
áfram. — Það er í fyrsta skipti,
^HrniiiimMMiMiiniiHHiiiHiiHiniiiiiMHiiHMMiiMHWMiminilimiiliiiiiimiiiiiiiiiMiiM'iiiHinimiiiiiiiStmmiimMMiMiiiniMimmmMmMnni'M..
I 1
I LAUSALEIKS- ......................................................_ í
| BARNIÐ 16
--------------------- eftir
— J. M. D. Young
l
r
i
3
a
3
3
3
::
3
sem ég hef talað við hana, síðan
hún gifti sig. Hún veit hver þú
ert og hún var reið, næstum
öskureið. Og hrædd — hrædd
við þig, Irene! Það er ég líka
- iítið eitt!
Hann tók innsiglað umslag úr
vasa sínum og rétti henni.
— Þú getur hent þessu í mig
ef þú vilt, sagði hann. — Mig
langar tilað gefaþér smágjöf
Þetta eru hundrað pund. Ég
bjóst við að þú hefðir nóg við
þau að gera. Ég held að þín vegna
værj bezt fyrir þig að fara sem
fyrst frá London. Þú þráðir
stjörnurnar, vina mín, Það er
það bezta bæði fyrir þig og aðra
að þú reyndir að uppfylla aðrar
óskir þínar.
— Ég skal fara frá London
og hverfa gjörsamlega úr lífi
þínu.
i
TUTTUGASTI KAFLI.
Irene hafði skilað töskunum
sínum í farangursgeymsluna og
stóð hún !á; Eston járnbrautinni
og velti því fyrir sér, hvert hún
ætti að fara. Hún hugsaði um
Tony og hana langaði svo
brennandi að sjá hann einu
sinni enn. Bara einu sinni enn.
Rekin áfram af innri þörf, gekk
hún að símanum og hringdi heim
til hans.
Tony svaraði sjálfur.
— Eg er á' Easton járnbraut-
arstöðinni, Tony.
— Þú ætlar þó ekki að stinga
af? Elskan mín, farðu ekki frá
mér!
— Ekki fyrr en ég hef kvatt
þig, hjartað mitt, sagði hún og
tárin komu fram í augu henn-
ar.
— Bíddu eftir mér, ég er að
koma!
Irene sá hvernig Tony rudd-
ist gegnum mannfjöldann og
jafnvel þó að hana langaði til
að hlaupa til móts við hann,
stóð hún kyrr við símaklefann.
Þegar hann kom auga á hana,
";ómaði haca og hijóp xu neuir
*«•
Irerte, elskan mfa! HanE
6k trtan um báðar hendur hena-
iV og var henni ekki lengur
' línn glaðværi, áhyggjulausw
: ?ony, heldur maður sem leit á'
mos *-*■ virkingu. Elsfc*
an mín! endurtók hann.
Hún tók um hálsinn á honum
og kyssti hann. Varir 'hennar
titruðu.
— Við getum ekki talað saman
hér, sagði hann. — Hvert eigum
við að fara?
— Hvert sem er, ef við erum
aðeins saman.
Hann hugsaði málið. — Nú
veit ég, sagði hann. — Komdu
— bíllinn minn bíður hérna
fyrir utan.
Þegar Ijósin féllu á lítið hús,
skildi Irene hvert hún var kom-
in.
— Bridget frænka býr hér,
sagði hún. — En .. vildir þú
ekki tala við mig einn?
— Hún fór til Sommerset
nokkra daga, svaraði hann. —
Við höfum húsið út af fyrir okk-
ur og ég veit, hvernig við kom-
umst inn.
Hann opnaði glugga á bakhlið
hússins með hníf sínum, stökk
inn og opnaði dyrnar fyrir
henni. Tony sótti brenni — og
kveikti upp í arninum.
Irene settist í hornið á' sófan-
um og Tony settist við hlið henn-
ar og kyssti hana einkennilega
hikandi.
— Þú þai'ft að segja mér eitt-
hvað, sagði hann, — en þú veizt
ekki livernig þú átt að byrja.
Við skulum fá okkur eitt vín-
glas. Það auðveldar þér að tala.
Bridget frænka á vín í kjalJar-
anum og lykillinn að honum er í
skrifborðinu hennar.
Tony gekk til að taka lykil-
inn, en starði svo á eitthvað.
— Hvað ertu að horfa á?
spurði Irene.
— Á dagbók Bridget frænku.
Hún liggur opin á borðinu og
ég gat ekki komizt hjá' því að
sjá þitt nafn og mitt.
— Mitt? Hvað skrifar hún um
mig?
Hann las lágt:
— Á morgun fer ég til Thic-
key Warren, án efa erindisleysu,
en ég veit, að líf Irene hefur
verið sorgarleikur. Ég kunni vel
við hana um leið og ég sá hana,
en hvílíkir erfiðleikar verða ekld
ef elsku Tony minn verður lirif-
inn af henni. Hvað svn «eru és
kemst Htí, vona eg að guð hjálpi
mér til að gera það eina rétta.
Irene reis titrandi á fætur.
— Tony, hættu aS Iesa! Elskan
mfn, hlustaðu á' mig! Ég fer á
morgnn og kem aldrei aftur!
Láttu enpan og ekkert eyðileggja
þetta kvöld okkai* saman. Vi6
fáum aiaret framar að hittast.
Tony kreppti hnefana.
— Þú og ég eigum meira en
þetta eina kvöld saman. Við
eigum alla framtíðina; ég víl fá
í. ja
að vita, hvað þetta á að þýða?
— Ekkert, ekkert!
Tony hélt áfram að blaða 1
dagbókinni og svo ias hann aít-
ur upp úr henni jafn lágt og
fyrr.
— Ég hvarf 21 ár aftur i
tímann, þegar Tony kom meff
unga og yndislega stúlku til min
í dag. Ég þekkti hana strax. —.
Þetta var dóttir Emily og Bram-
ley Burt.
— Nei, Tony! Nei, hrópaði
Irene og reif bókina af honum
og henti henni lit í horn á her-
berginu. — Hugsaðu ekki ura
þetta! Henni skjátlaðist. Kyssttt
mig, Tony, gleymdu þessu!
En skaðinn var þegar orðinn
og hún vissi, að það var of mik-
ils krafist að hairn gleymdi
þessu.
Hún hljóp fram í forstofuna.
og ætlaði að fara í kápuna, þeg-
ar Tony kom út áhyggjufullur
á svipinn.
— Hvað hefurðu hugsað þér
að gera?
— Aktu niér til London, Tony.
— Nei, ekki enn, það get ég
fullvissað þig um. Rödd hans var
rám, en hún vissi, að hann var
ekki reiður við hana. — Irene,
tvær manneskjur eiska ég öilu
ofar i heiminum, — þig og móð-
ur mína. í hvaða erfiðleikum sem
þú ert þá veit ég að það er móð-
ur minni að kenna og ég vil ekki
bíða l,engur eftir útskýringu.
Ég hef verið þolinmóður nægi-
lega lengi, en í kvöld vil ég fá
að heyra sannleikann.
I
TUTTUGASTI OG FYRSTI
KAFLI.
Hann gekk að skáp og tók
fram ijósmyndaalbúm fjölskyJd-
unnar, blaðaði í því og sagði
svo: — Komdu hingað og lítttt
á þetta.
Hana langaði ekki til þess, en
hún varð að gera það. Það var
mynd af ungum manni og ungri
stúlku, sem stóðu saman í garðL
Jafnvel bó að uxiga ”x~'
gamaJdags Wædd liktist hún Ir-
ene mjög mikið. Cg maðurinn.
1968
ALÞÝÐUBLAÐIÐ §i