Alþýðublaðið - 09.01.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.01.1968, Blaðsíða 3
Doktorsrit Gunnars Umboð happdrættis SlBS Thoroddsens komið Komið er út á vegum Bókaíit gáfu Menningarsjóðs ritið Fjöl- mæli eftir Gunnar Thoroddsen, sendiherra íslands í Kaupmanna höfn. Lagadeild Háskólans hefur tekið rit hetta gilt til doktors- prófs, og er fyrirhugað, að dokt orsvörn fari fram laugardaginn 24. febrúar n.k. Ritið fjallar um æru manna og vernd hennar, ærumeiðingar og viðurlög við þeim. í inngangs orðum gerir höfundur svofellda grein fyrir lieiti ritsins: Orðið æra fyrirfinnst ekki í fornum lögum. Um hugtakið æru voru orðin sæmd, sómi, virðing. Hið almenna heiti Grágásar á ærumeiðingum var fullréttisorð. Járnsíða og Jónsbók nota eink um orðin fjölmæli og fullréttis- orð. Fjölmæli táknar, að mælt sé mikið, mælt um of, svo að meiðandi sé. Fjölmæli og fjöl mælismaður eru algeng orð í rímum frá því tímabili. Eftir lögleiðslu Dönsku lag- anna 1838 og einkum hegningar laganna frá 1869 komast í notk un orðin æra og ærumeiðingar, svo og meiðyrði, aðdróttanir og móðganir. Er það orðaval einnig staðfest með almennum hegning arlögum frá 1940. í rösklega eitt hundrað ár hafa árásir á æru manna verið nefnd ar ærumeiðingar. Um þriggja alda skeið, á þjóðveldistímanum, var hið almenna heiti fullrétt- isorð. En í nærfellt sex aldir Jónsbókartímans hétu ærumgið- Ófærð um borg og bý f gærmorgun áttu litlir bílar í nokkrum erfiðleikum í Reykja- vík vegna ófærðar á götunum. Sátu nokkrir þeirra fastir á Hafn arfjarðarvegi og einnig inni I borginni. Engin veruleg vandræði hlutust þá vegna þessa. Blaðið hafði í gær samband við Yegagerð ríkisins og var því tjáð að sæmileg færð væri frá Reykja vík austur í Rangárvallasýslu, en í gærmorgun var ófært í Mýr- dal. Ágæt færð var frá Reykja vík um Hvalfjörð til Borgar- fjarðar og Snæfellsness. ingar fjölmæli. Með hliðsjón af því hefur riti þessu verið valið heitið: Fjölmæli. Fyrsti þáttur rits.ins heitir. ,,Frá Grágás til gildandi laga“. Eru þar fyrst rakin ákvæði hinna forn laga, sem varðveitt eru í Grágás, um fullréttisorð og fjöl- mæli. Meiðyrði voru ýmist í ó- bundnu máli eða bundnu, en við hinu síðara voru mun strangari viðurlög. Til skýringar og saman burðar eru nefnd allmörg dæmi úr íslendingasógum og öðrum l'ornr.itum um meiðyrði og móðg anir, lýst saknæmi þeirra, dóms úrskurðum og refsingum. Þvf næst er stutt.ur kafli um Járn- síðu, sem var lögtekin á árun- um 1271-1273 og gilti til 1281. Þá er kafli um Jónsbók, sem var í gildi um fjölmæli frá 1281 til 1838. Gerð grein fyrir nýmælum í Jónsbók á því sviði réttarins. sem fjallað er tim í ritinu, og getið margra dómsúrskurða úr Alþingisbókum og fornbréfasafni. Loks er rakin lagasetning um fjölmæli á tímabilinu frá 1838 til 1940, er gildandi hegningar lög voru sett. Ritið Fjölmæli er 471 bls. að stærð, prentað í Prentsmiðjunni Odda. Eldur í húsi í Hafnarfirði ÍBÚAR bæjarbyggingarinnar að Lækjargötu 22 í Hafnarfirði vökn uðu um þrjúleytið í fyrrinótt við það, að ofan úr loftinu féllu eld neistar. Hafði eldur komizt í Ioft ið milli hæða og riss i spónaein angrun. — Líkur benda tl, að eldurinn hafi komizt í einangr- unina út frá rafmagni, en þó munu einnig vera möguleikar á, að einhver hafi verið með ljós uppi í risinu um kvöldið. Þegar slökkviliðið kom á stað inn var nokkur glóð í loftinu, en fl.iótlega tó.kst aði slökkva hana. — Segja má, að hurð hafi skollið nærri hælum þarna. — Hefði fólkið ekki vaknað við neistaflugið, hefði eldurinn að líkndum náð að breiðast út. Lækjargata 22 er gömul bygg ing og eign bæjarins. Þrjár íbúð ir eru í húsinu. FLOKKSSTARFIÐ SpilakvöEd Fyrsta spilakvöld Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur á þessu ári verður haldið í Lídó n.k. fimmtudagskvöld kl. 8,30. Stjórnandi Gunnar vagnsson. Sigurður Guðmundsson skrifstofustjóri flytur ávarp. Auk venjulegra kvöld verðlauna verða veitt verðlaun fyrir þriggja kvölda keppnt Ath.t Þeir sem koma fyrir kl. 8,30 þurf ekki AÐALUMBOÐIÐ AUSTURS.TRÆTI (> m ít i Hi l'ji’l CrH) i; ij| ÉeéJ Reykjavik AÐALUMBOÐIÐ AUSTURSTRÆTI 6, sími 23130 HALLDÓRA ÓLAFSDÖTTIR, Grettisgötu 20, sími 13665 VERZLUNIN ROÐI, Laugavegi 74, sími 15455 BENZÍNSALA HREYFILS, Hlemmtorgi, sími 19632 SKRIFSTOFA SÍBS, Bræðraborgarstíg 9, sími 22150 Kópavogur GUÐMLNDLR M. ÞÓRÐARSON, Litaskálanum, sími 40810 Hafnarfjörður FÉLAGIÐ BERKLAVÖRN, ' afgreiðsla í Sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar, sím-i 50366 Mosfellssveit FÉLAGIÐ SJÁLFSVÖRN, i Reykjalundi Vinningaskrá 1968 1 vinningur 0 a l.OOO.OOO.oo kr 1 — — 500.000.oo — 1 - 200.000.oo - 10 vinningar 0- a 250.000.oo - 13 — — 100.000.oo - 478 — — 10.000.oo - 1000 — — 5.000.oo — 14776 - — 1.500.oo - l.OOO.OOÖ.oo 500.000.oo 200.000.oo 2.500.000.O© 1.300.000.oo 4.780.00ð.oo 5.000.000.oo 22.164. OOÖ.oo 16280 vinningar kr. 37.444.000.oo Aukavinningur Chevrolet CAMARO Dregið lO.janúar ©AUGLÝSINOASTOWI '■ *£?-.» » ******

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.