Alþýðublaðið - 09.01.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09.01.1968, Blaðsíða 9
Hljóðvarp og sjónvarp n SJÓNVARP Þriðjudagur 9. janúar, 20.0« Fréttir. 20.30 Eriend m&lefni. Unisjón: Markús Örn Antonsson. 20.50 Tölur og mengi. 14. þáttur Guðmundar Arnlaugs- sonar um nýju stærðfræðina. 21.10 Námumaðurinn. Myndin lýsir lífi og starfi n&mu verkamanna i Kanada, kjörum þeirra og síaukinni vélvæðingu við námugröft. ísl. texti: Dóra Ilafsteinsdóttir. 21.25 Um húsbyggingar.. Umsjón með þættinum hefur ÓI- afur Jensson, fulltrúi. 21.45 Fyrri heimsstyrjöldln. (18. þ&ttur). Rússneska byltingin. býðandi og þulur: Þorsteinn Thor arensen. 22.10 Dagskrárlok. HUOÐVARP Þriðjodagur 9. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Vcðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlclkar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónlcikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónlcikar. 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 10.10 Frétt ir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðrún Egilson ræðir við Þóru Kristinsdóttur kennara um kennslu handa vangefnum börn- um. 15.00 Miðdcgisútvarp. Fréttir. Tilkynníngar. Uétt lög: Michacl Danzinger og féiagar hans leika lagasyrpu. Eydie Cormé syngur þrjú Iög. Frank de Vol og hljómsveit hans leika lög eftir Irving Berlin. ltubin Artos kórinn syngur. 1G.00 Veðurfregnir. Síðdegistónlelkar. Karlakór Reykjavíkur, Magnús Jónsson og Guðmundur Jónsson syngja tvo þætti úr Messu eftir Sigurð Þórðarson; höf. stj. Wolf gang Schneidcrhan og útvarps- hljómsveitin í Bcrlín leika kon sert i e-moll fyrir fiðlu og hljóm sveit op. G4 eftir Mendelssohn; Fercnc Fricsay stj. 1G.40 Framburðarkcnnsla i dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Við græna borðið. Hjalti Blíasson flytur bridgeþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: Hrólfur eftir Pctru Flagestad Uarssen. Bcnedikt Arnkelsson byrjar lest- ur nýrrar sögu í eigin þýð. (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Víðsjá. . 19.45 Gcstir i útvarpssal: Rolf Ermel- er og Maria Ermeler-Lortzing frá Þýzkaiandl leika á flautu og pi anó. a. Sónata i D-dúr eftir Jobann Nepomuk Hummel. b. Threnos og tokkata op. 14 eft ir Humphrey Searle. c. Sónata eftlr Ernst Pepping. 20.20 Ungt fólk i Norcgi. Árni Gunnarsson segir frá. 20.40 Lög unga fólksins. Hcrmann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: Maður og kor.a eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikarl Ics (10). 22.00 Fréttir og vcðurfregnir. 22.15 Fredrika Bremer. Þórunn Elfa Magnúsdóctir riihö®' undur flytur fyrra crindl siít. 22.45 Tónlist eftir tónsk&ld mánaðar- ins, Sigurð Þórðarson. í lundl ljóðs og hljóma, iagaflokl* nr op. 23 við ljóð eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Sigurður Björnsson syngur og Gu3 rún Kristinsdóttir leikur á pianð. 23.00 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson listfræðing u» velur efnið og kynnir: Gamansöngur eftir Sholen Altic!» em; Men Asha Skulnik ies A ensku. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR . BRMJÐHUSin SNACK BAR Laugavegi 126. sími 24631. Smíðum allskonar innréttingar gerum föst verðtilboð, góð vinna, góðir skilmálar. Trésmíðaverkstæði Þorv. Björnssonar. Símar 21018 og 35148. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • síMI 21296 LAUSALEIKSBARNIÐ 19 ég er. Ég á við—að ég er dóttir móðir þinnar. Ég veit ekki hvað mér finnst um það, sagði hann. — Ég held, að mér standi alveg ná- kvæmlega á sama, en það skiptir engu máli, mér þykir vænt um Iþróttir Framhald af 10. síðu. en þá sýnir Fram sinn bezta kafla í leiknum og sýna, að til er íslenzkt lið, sem getur barizt til þrautar, þótt staðan sé von- laus. Á 12. mín. skorar Guðjón 10. mark Fram lir víti og fjór- ar mín. líða þar til Gylfi J. skor ar 11. markið og Gunnlaugur skorar 12, markið. Þegar 10 mín. eru eftir skorar Gylfi J. og stað an er 18:13. Næstu tvö mörk skorar Guðjón og staðan er nú 18:15, en þá skorar Wlazto og rétt á eftir Tomaszewski. Staðan er núna 20:15, en þá er dæmt víti á Pólverjana og skorar Gyifi Hjálmarsson úr því, síðasta mark leiksins og lauk leiknum þar með 20:16 Spojnia í vil, Fram-liðið var slappt fram úr hófi í þessum leik og ef ekki hefði komið til þessi góði kafli í seinni hálfleik þá hefði þetta orðið mjög stórt tap, sem erfitt hefði verið að sætta sig við mið að við það að pólska liðið sýndi enga sérstaka yfirburði í leikað- ferðum sém Fram hefur ekki sýnt. í liði Fram bar Guðjón Jóns on af, en hann skoraði helming- inn af mörkum Fram. Einnig var Guðmundur Gunnai’sson góður í markinu og var hann mikið betri en Þorsteinn. í liði Spojnia voru beztir Szy- bka í markinu, Wlazto, Lecli og Zimerski. Tomaszewski er reynd ur landsliðsmaður, á 42 lands- leiki að baki. Hann var ekki inn : nema í 3 mín., því að hann er að jafna sig eftir meiðsli. Björn Kristjánsson dæmdi leik inn og missti hann leikinn út úr höndunum á sér. Gerði hann þá vitleysu að hlusta um of á þras leikmanna í stað þess að nota flautu og handapat meira. — há. ykkur báðar. Ef breytingin er einhver, þá tryggir það böndin, sem binda okkur saman. Hjálpi mér hamingjan! sagði hann eins og honum hefði skyndilega kom- ið eitthvað til hugar. —Hvað er að? —Ég man núna, að ég fór að heiman í gær án þess að segja mömmu, hvert ég ætlaði og hún hlýtur að hafa verið frá sér af áhyggjum í nótt. Ég er ekki van- ur að koma svona fram við hana. Við verðum að stoppa við næsta símaklefa. Þegar þau koniu í næsta þorp námu þau staðar við símaklefa og Irene horfði á hann inn um glerið í hurðinni. Hann brosti til hennar, þegar hann settist aftur undir stýri, en hann var hryggur á svipinn. —Hún varbúin að hringja í öll sjúkrahúsin og tii lögregl- unnar, sagði hann. — Ég skamm- ast mín fyrir að hafa ekki sagt henni fyrr, hvar ég væri. Þegar ég sagði henni, að ég hefði^far- ið með þér til Somerset.... —Hvað gerðist þá? — Svo sem ekki neitt, en ég fann að það var mikið áfall fyr- ir hana. Ég gat ekki útskýrt neitt í símanum, en ég sagði henni, að við værum að koma og að þú kæmir með mér. Ætl- ar þú ekki að gera það. —En ef hún vill nú ekki sjá' mig, Tony? —■ Hún trúir því máske og þú heldur Hka, að þú viljir ekki hitta hana, en þú ert stúlkan mín, hjartað rnitt og þið verðið að láta ykkur semja. Ég vil hvoruga ykkar missa — þig né hana. Það verður ef til viil ó- þægilegt, en við verðum að kom- ast yfir það. Allt í lagi? — Já, Tony. TUTTUGASTI OG FIMMTI KAFLI. Fyrir fólk, sem er, vant erli og óróleika London voru réttar- höld í smábæ yfir Irene Bruton enginn stórviðburður. Tony ók henni þangað og tal- aði við hana meðan þau biðu þess, að nafn hennar yrði nefnt. Tony fór inn með henni og meðan Irene gekk að bekkn- um, sem ákærðu sátu á, gat hann sezt hvar sem hann vildi, því að það voru aðeins níu áheyr- endur viðstaddir. í blaðamannaklefanum sat að- eins einn blaðamaður og Irene þekkti hann. Hann var frá þorp- inu hennar. Svo að þeir höfðu séð ástæðu til að senda blaða- mann til að vera viðstaddan réttarhöldin yfir henni. Þegar hún leit við til að horfa á’ Tony leit hún beint í reiðiiegt og óvinsamlegt andlit. — Alice Farrow! hvíslaðl Irene og þegar hún leit við aít- ur, fann hún þessi ljósbláu 6- vingjarnlegu augu hvíla á sér meðan dómarinn talaði við hana. Irene heyrði naumast, hvað hann sagði. — Eruð þér sek eða saklaus? — Sek, svaraði Irene, Dómarinn leit á hana og hennl fannst augnaráð hans vingjam- legt. — Hafið þér einhverju við þetta að bæta? — Nei. ■— Ég dæmi yður í fimmtán punda sekt eða fjórtán daga varðhald. Næsta mál! Tony fór með henni á skrif- stofuna og borgaði sektina úr eigin vasa, svo stakk hann hönd- inni undir handlegg hennar um leið og hann hafði fengið kvitt- unina. — Við skulum flýta okkur eins og við getum, hvíslaði Ir- éne. — Það eru tveir, sem .. En þau voru ekki nægilega fljót. Um leið og þau komu út gengu Alice Farrow og John Robbins, blaðamaðurinn í vcg fyrir þau. —• í þetta skipti skaltu etki sleppa, sagði Alice Farrow. — Hvar er Frank? Hvar er Frank? — Ég get ekki sagt þér það, sagði Irene. — Þú skalt! hrópaði Áliee og greip um handlegg Irene. — Hvað hefurðu gert við hann? — Heyrðuð þér ekki, hvað hún sagði? spurði Tony. — Hún hefur ekkert að segja yður og þér verðið að láta hana i íriði. — Hvað kemur þetta yður við? spurði Alice. — Hver eru3 þér? - Ég er unnusti hennar, — Unnusti hennar! Heyrðuð þér þetta? spurði Aliee blaða- manninn. Hann hafði þegar &- kveðið að þetta væri stórfrétt heima í þorpinu. — Vilduð þér segja mér, hvað þér heitið? spurði liann Tony. —• Hvað kemur það yður við? — Við hoima í Sommerset höfum gífurlegan áhuga fyrir öllu, sem ungfrú Bruton gerir. Trúlofun hennar er stórviðburð- ur. Hvenær var þetta ákveðið? — Tony, taktu mig héðan, hvíslaði Irene biðjandi. Þau hlupu bæði að bíl Tony og Irene andvarpaði léttara, þegar þau óku leið sína. t TUTTUGASTI OG SJÖTTI KAFLI. I Það var hringt t.il morgun-, verðar einmitt um leið og þnu komu inn i húsið og þau gengu beint inn í borðstofuna til Emily Harridge, sem sá um að májÞ tíðin færi fram eins og flestar aðrar máltíðir síðan Irene hafði flutt inn í húsið. Þau borðuðu þegjandi og andrúmsloítið var kuldalegt. Ir- ene vissi að hún varð að vera eftir J.M.D. Young mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmFmmmmmmáEín - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9. janúar 1968

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.