Alþýðublaðið - 11.01.1968, Blaðsíða 7
Hl VÍSINDANNA
Á HEIMILISTÆKJUM
IR GEÐHEILSUNNI?
ir sem útbúi máltíð innan um
allan þann hávaða sem mynd
ast í venjulegu eldhúsi geti
vart yfirgefið eldhúsið í full
komnu innra jafnvægi.
Síðastliðin þrjátíu ár hafa
verkfræðingar og arkitektar
unnið að því að draga eins og
hægt hefur verið úr öllum ó
þarfa hávaða í verksmiðjum,
skrifstofum og samkomustöðum,
Árangurinn hefur orðið ítukin
framleiðni og betra heilsufar
meðal starfsfólksins.
Hins vegar hafa heimilin orð
ið æ háværari og háværari, seg
ir Dr. Farr, þannig að heyrn
heimilisfólksins getur jafnvel
skaðazt. Verst eru þó áhrif háv
aðans á geðheilsu þess. Fólk
sem slæmt er á taugum eða á
við ýmis sálræn vandamál að
glíma finnst heimilið varla
lengur veita því þann frið og
kyrrð sem nauðsynlegt er fyrir
þáð til að sigrast á þessum
vandamálum sínum.
Hávaðinn hefur slæm áhrif á
Iundarfarið.
Hávaði frá venjulegri ryksugu
ef staðið er í tveggja metra fjar
lægð frá henni, er 81 decibel.
Ýmsum sem dr. Farr rannsak
aði fannst t.d. 80 decibela
hljóðmagn frá stereo tæki ó
þægilega mikið.
í þéttbýlum hverfum og fjöl
býlishúsum getur hávaðinn frá
næsta nágrenni haft slæm áhrif
á geðheilsu þeirra sem næst
honum búa. Getur slíkur hávaði
hindrað eðlilega hvíld, valdið
taugaspennu og spillt fyrir þeim
eðlilegum svefni, þannig að
þeir verði ekki eins vel upplagð
ir til að fást við dagleg störf og
vandamál.
Hávaðinn þarf alls ekki að
vera mikill til að orsaka hjá
þeim sem neyðast til að hlusta
á hann truflun og taugaspennu.
Lítil útvarpstæki, heimilistæki
og margs konar 'hávaði í einni
íbúð getur orsakað taugaspennu
og innra ójafnvægi hjá næsta
nágranna sem einn góðan veð
urdag brýzt e.t.v. út sem meiri
háttar taugaveiklun.
VELDUR ÞAÐ
KRABBAMEINI?
MALEIC hydrazide efni er not
að er til útrýmingar illgresis er
nú af mörgum vísindamönnum
grunað um að valda krabba
meini. Hefur því m.a. verið úð
að á tóbaksekrur í Bandaríkjun
um og hefur efnið fundizt í reyk
úr bandarísku tóbaki.
Efnið hefur einnig verið not
að í Englandi, þó ekki á jurtir
sem ræktaðar eru til manneldis.
í Bandaríkjunum hefur því hins
vegar verið úðað á kartöflur og
lauk og þannig borizt ofan í
milljónir manna.
Maleic hydrazide hefur um
skeið verið grunað um að valda
krabbameini, og nú hafa vís
indamenn við Harvard háskóla
sannað, svo ekki verður um
Framhald á 11. síðu.
Kompressor
hus
Olje-
pumpe
Luft
Forbren
jning
Skor.sten med
knust sten
Sterknet
smeltet sten
Oljedam
Wind-
bekken
elven
WYOMfUð
Unita-
bekkenet
11111111
Piceance
bekkenet
Paradox-
bekkenet
llli
San
Juan-
bekkenet
iLIK UTVINNER MAN OLJE MED ATOMBOMBER
>ETONERING
EN HULNING BRYTES
EN SKORSTEN BRYTES
OLJEN TREKKES UT
im svæð'um sem kortið sýnir eru
ndruð feta eða allt niður á 2000
frá 8 upp í 250 lítra úr hverju
irmagnið á þessu svæði er þris-
íinnur mæld olíusvæði í heimin-
nig menn hugsa sér að unnt sé
>' því að sprengja atómsprengju
til neðanjarðarborunn sem olían
ðan dælt nit
HVOR SVÆRE DAMMER
AV SKIFEROLJE LIGGER
River
innfelt i
oversiktskarf.
AP Newsfealmes
Otsala - Otsala
PILS — PEYSUR
BLÚSSUR — BUXUR
UNDIRFATNAÐUR
Mikil verðlækkun.
Austurstræti 7 — Sími 17201.
Vélstjóranámskeið
Námskeið verður haldið í Vélskóla íslands fyrir vél-
stjóra sem verið hafa í starfi að minnsta kosti 10 undan-
farin ár. Námskeiðið veitir 2. stigs réttindi og stendur frá
1. 3. til 31. 5.
Umsóknum skal skila fyrir 10. febrúar og þeim skal fylgja
skýrsla um starfsferil og nám.
GUNNAR B.TARNASON,
skólastjóri Vélskóla íslands.
Erum fluttir
að Grensásvegi 7
PLASTPRENT HF.
ETNA H.F., sími 38760 og 38761.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i smíði á gluggum i nýbyggingu Bunaðar-
bankans við Laugaveg.
Útboðslýsinga má vitja til Svavars Jóhannssonar eða Hann-
esar Pálssonar, Búnaðarbankanum, gegn 500.— kr, skila-
tryggingu.
CbOnaðarbanki
v ÍSLANDS
Aðalfundur
Verzlunarmannaféiags Reykjavíkur
verður haldinn í Tjarnarbuð fimmtudaginn
18. janúar n.k. kl. 20.30.
Dagskrá samkvæmt féíagslögum.
STJÓRN V. R.
11. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^