Alþýðublaðið - 12.01.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.01.1968, Blaðsíða 7
£=RitstT Ágætlr leikir pólska liðsins Spojnia nyrðra S. L. mánud'agsmorgun; kom pólska handknattleiksliðið Spojn ia til Akureyrar og lék þar tvo leiki í íþróttaskemmunni, þann fyrri við gestgjafana, Hauka frá Hafnarfirði, á mánudagskvöldið, en þann síðari við lið Akureyr- inga á þriðjudagskvöld. Á mánu- dag skoðuðu Pólverjarnir ýmis iðnfyrirtæki á Akureyri, og á þriðjudag höfðu þeir sýnikeiinslu í íþróttaskemmunni. Áður en leikur Spojnia og Innanhússmót kl. 4 á morgun KR og ÍR efna til innanhússmóts í frjálsum íþróttum í Laugardals Ihöllinni á morgun kl. 4. Keppt verður í ihástökki karla og Irvenna, stangarstökki, kúluvarpi, 3x40 m hlaupi karla og 2x40 m hlaupi. Á FUNDI Olympíunefndar ís- lands 10. jan. s. 1. var ákveðin þátttaka íslendinga í Vetrar- Olympíuleikunum sem fram fara í Frakklandi 6,—18. febrúar n.k Keppendur: Björn Olsen, Reykjavík. ívar Guðmundsson, Akureyri. Kristinn Benediktsson, ísaf. Reynir Brynjólfsson, Akúreyri. Fararstjóri verður Birgir Kjar an, formaður O. í. Aðstoðarfar- arstjóri verður Gísli B. Kristjáns son, ritari S. K. í. Þjálfari: Magn Hauka hófst, flutti Svavar Otte- sen ávarp og pólsk kona, búsett á Akureyri, ávarpaði liðsmenn Spojniu á pólsku. Síðan voru lið in kynnt og skipzt á gjöfum. ★ Spojnia - Haukar. Haukar byrjuðu leikinn vel og komust í 4:1, en þá fóru Pólverj- amir að átta sig á hlutunum og skorp. hvert markið af öðru hjá Haukum. Og staðan var orðin 10:5 fyrir Spojnia eftir 20 mín. í þær 10 mín. sem eftir voru af fyrri hálfleik skoruðu liðin tvö mörk hvort, og staðan í hálfleik var 14:7. Markamunurinn var of mikill eftir gangi leiksins, og var Logi Kristjánsson í markinu greinilega ekki í ,,stuði“ þutta kvöld. í síðari hálfleik breikkaði bil- ið enn, og á 12. mín. er staðan orðin 20:11. Og á 20. mín. er markatalan 23:14. — Þá taka ús Guðmundsson, skíðakennari. Keppt verður í svigi og stór- svigi. íslenzku keppendurnir fara til Frakklands 21. janúar og taka þátt í einu skíðamóti fyrir leik- ana. Fulltrúi Olympíunefndar ís- lands í Frakklandi vegna þátt- töku íslendinga í Olympíuleikun um þar er Einar Benediktsson, sendiráðunautur við Sendibáð ís- lands í París. Haitika.V góðan endasprett og breyta stöðunni verulega eða í 25:21 fyrir Spojnia. Mega Hauk- ar vel una við þau úrslit. Dómari var Óli Olsen og dæmdi of lítið á Pólverjana. íþróttaskemman var fullskipuð áhorfendum, um 500 manns, sem skemmtu sér vel. ★ Spojnia - ÍBA. Margir voru kvíðnir fyrir þess um leik, og flestir töluðu um háa markatölu og auðveidan sigur Pólverjanna. En það kom annað á daginn. Eftir að liðin höfðu skipzt á gjöfum hófst leikurinn. Akureyringar (ÍBA) skora fyrsta markið, en Spojnia jafnar. — Næstu 6 mörk skora Pólverjarn ir og er staðan 7:1. eftir 10 mín, Þá ná Akureyringar góðum kafla og skora 7 mörk en fá aðeins á sig 1, og hafa þar með jafnað leikinn. Áhorfendur létu óspart í ljós hrifningu sína yfir þess- ari óvæntu frammistöðu heima- manna. Pólverjar skora og ÍBA jafnar. Þá komast Akureyringar yfir með 10. marki sínu, en Spojnia jafnar. ÍBA gerir næstu 4 mörk og staðan er orðin 14:10 og 3 mín, eftir af fyrri hálfleik. Pólverjarnir gera 2 síðustu mörk in fyrir hlé og staðan er 14:12 fyrir Akureyringa. Logi, markvörður Hauka var í marki ÍBA og varði frábærlega. í síðari hálfleik kom pólski landsliðsmarkvörðurinn inn í lið ið og varði hann glæsilega, og hreinlega bjargaði Spojnia frá tapi. Pólverjarnir náðu fljótlega í hálfleiknum að jafna í 14:14. ÍBA skorar 15. mark sitt, og Framhald á 10. síðu 4 ÍSL.INGAR TAKA ÞÁTT / VETRAR-OL.LEIKJUNUM Stefán Tryggvason er kominn inn á'Iínu og skorar í leik ÍBA og Spojnia. (Ljósm.: Páll). Úfsala á kvenskóm Skósel Laugavegi 30. V erzl unarhúsnæði Tií leigu er verzlunarhúsnæði á jarðhæð að Suðurlands- braut 10 frá og með 1. janúar 1968, HAGTRYGGING H.F., Eiríksgötu 5, sími 38580, Sólþurrkaður saltfiskur BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR við Grandaveg. Sími 24345. Hafnfirðingar Tökum að okkur klæðningu á húsgögnum. Upplýsingar í síma 50338 eða Grænukinn 28. Skrifstofuhúsnæði Til Ieigu er skrifstifuhúsnæði á 2. hæð að Suðurlands- braut 10 frá og með 1. janúar 1968. HAGTRYGGING H.F., Eiríksgötu 5, sími 38580. BÚTASALA Tækifæris- kaup 12. j'anúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 i 'I iw;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.