Alþýðublaðið - 12.01.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.01.1968, Blaðsíða 11
Frá Gluggaþjónustunni Tvöfalt einangrunargler, allar þykktir af rúðugleri, sjáum um ísetningar, leggjum mósaik og flísar og margt fleira. GLUGGAÞJÓNUSTAN, Hátúni 27. — Sími 12880. STYRJÖLD TÍZKUVERZLUNIN GUÐRÚN Sjónamiið Framhald af 5. síðu. þóttist skilja — þennan tilgang: Arabar mundu því aðeins berj- ast, að ísraelsmenn hæfu beinar liernaðaraðgerðir gegn þeim. — Sérstakur sendimaður Banda- rikjaforseta fullvissaði st.iórn Sambandslýðveldis Araba um, að Bandaríkin mundu hindra ísraelsmenn í að beita vopnum og að lausn í anda Araba mundi verða reynd. Þessu þóttust Arabar geta trúað þeim mun betur, sem þeir máttu ganga út frá, að Banda- ríkin vegna stríðsins í Vietnam mundu ekki geta og vilja veita ísrael hernaðarhjálp. Hins veg- ar eru Arabar nú sannfærðir um það, að þeir voru enn einu sinni beittir brögðum — og þá senni- lega einnig af Sovétríkjunum, sem tóku svipaða afstöðu: Á með- an Arabar héldu kyrru fyrir, reiddu — þetta má í dag álíta opinbert leyndarmál — ísraels- menn til fyrsta höggs. Skyndi- árás á fiugflota Egypta á jörðu niðri veitti ísraelsmönnum á svipstundu slíka yfirburði, að jafnast á við fullkominn sigur í þessari lotu. Við getum aðeins fengið hugboð um, hvernig Aröb- um er innan brjósts eftir þessa niðurlægingu, ef við rifjum upp orð. t. d, ráðamanna Alsír, sem fjarlægðar vegna geta leyft sér að yera berorðir, En þessa stund- una reynir sem fyrr á andlega yfirburði Nassers forseta. Hon- um var svo sannarlega ekki fal- ið að starfa áfram í anda hern- aðarmáttar. Þegar við tölum um Palestínuvandamálið ættum við ekki að gleyma, að samstaða Arabalanda — en þau ná frá Persaflóa til Atiantshafs — reyn- ist oft varasöm á fleiri sviðum. Hefur slíkt áhrif á lausn deilu fsraels og Arabaríkja. Til að meta rétt þýðingu sambúðar innan hinnar stóru fjölskyldu Araba- ríkja verðum við — eins og Nass- er hefur gert frá byrjun — að líta á þau sem heild. Ef fjár- magn Arabalanda væri dreift nokkurn veginn sanngjarnlega, mundi afkoma alls almennings í þeim vart vera lakari en í Vest- ur-Evrópu. Sannkallað sjálfskap- arvíti er sú óhæfa, að milljarða- gróðinn af olíunni er í höndum fárra furstaætta, sem leyfa fjár- um vöruverð og vöru- úrval. Vopnin sem bezt reyn- azt okkur eru góð þjón- ast okkur eru góð þjón- verð, og TÍZKUVERZLUNIN GUÐRÚN málamönnum Vesturvelda að nota og að misnota þennan auð. Tekjur af rekstri Súez-skurðarins eru smámunir í samanburði við olíutekjur til dæmis Kúvæt-ríkis, sem á álíka marga ibúa og ísland. Alkunnar sögur um óhóf og eyðslusemi konungsfjölskyldu Saudi-Arabíu hafa ekki megnað til að láta okkur hugleiða, að sá sósíalismi, eins og Nasser skilur hann, er ekkert annað en sann- gjörn krafa um skynsama hegð- un ráðamanna Araba. Þessi nauð- synlega niðurjöfnun, sem nú loks er byrjað á og sem vafalaust mun taka langan tíma, nálgast það af- rek, sem Gandhi vann á sínum tíma þjóð sinni með snilldarlegri valdleysisbaráttu. Flestir ráðamenn Araba virð- ast ekki sjá fram á skjóta lausn vandamálsins. Ýmislegt bendir til þess, að þeir búi sig undir iangvarandi taugastríð — auk þess auðvitað sem þeir reima að styrkja hernaðaraðstöðu sína. — Hafi því ísraelsmenn liugsað, að áframhaldandi lokun Súez-skurð- arins muni knýja Araba til und- anhalds, þá hefur þeim skjátlazt. Vissulega væri æskilegt, að Sú- ez-skurðurinn fái aftur að gegna hlutverki sínu. Arabar geta beð- þessa skurðar. ísrael mun ekki til lengdar geta sagt öðrum þjóð- um fyrir verkum. Kannske það verði næsta kynslóðin, sem kem- ur aftur á jafnvægi þar eystra. Hin stóru olíufélög, sem lifa af gróða sínum, hafa reynzt raun- sæ þegar skömmu eftir upphaf hernaðarátaka. Þau skilja hið rétta hugarfar Araba, sem geta og munu bíða án þess að þurfa að hefja styrjöld. Og olíuflutn- ingur mun um langt skeið íara fram suður fyrir Afríku — til þess verða risaskipin nú smíðuð. Ég þykist þó mega ráða af orð- ið og verið án skurðarins. Ég heyri talað, að þjóðirnar í Eg- yptalandi hafi í 6000 ár lifað án um ýmissa Araba, að á þessari afstöðu þeirra kann að verða breyting, ef til vill snögglega. Rætt er um, að ísraelsmenn reyni með klækjum að halda í hernumdu svæðin. Sumir tala um Stór-ísrael. Tvívegis innan tíu ára hafa herir ísraels ráðizt inn í lönd Araba. Ótti Araba, að til- vera ein þessa ríkis þýðir stöð- ug ógnun á landvinningastríð, er því á rökum reistur. Þetta ástand neyðir hina 30 milljóna og nær olíulausu og því fátæku þjóð Egyptalands til hárra hernaðar- útgjalda. Bretar og nokkrir valda- menn Frakka hafa ekki fyrirgef- ið Nasser, að hann þjóðnýtti Su- ez-félagið, og er þeim þegjandi ekki iila við að sjá þessa for- ustuþjóð Araba áhyggjufulla og máttvana. Ambassadorinn var sér þess meðvitandi, að Arabar eru eftir- HAFIN er barátta með enu lægri verðmun en nokkru sinni fyrr. Kom ið og sannfærist um það að TÍZKUVERZLUNIN GUÐRÚN bátar Gyðinga sérstaklega á sviði áróðurs. Ég minnti á, að orð þau, sem af hálfu Araba íéllu um ger- eyðingu ísraels hafa stórlega skaðað málstað Araba úti um heim. Svaraði hann því til, að ísraelsmenn hafi bæði innan lands og um allan heim óspart rangsnúið þessum orðum. Gjör- eyðing tveggja milljóna manna þjóðar Gyðinga sé fjarri hugar- fari og framkomu Araba. Ef þeim tækist að hernema ísrael, mundi það þýða, að landið kæm- ist aftur undir stjórn Araba. Enginn Gyðingur mundi verða rekinn út í Miðjarðarhaf — eins og ambassador Egypta sagði mér þegar sumarið 1963 og skýrt hef- ur verið frá hér heima. Hins vegar mundi frekari innflutn- ingur Gyðinga til Palestínu ekki verða leyfður, og þeim Gyðing- um, sem þá ekki vildu lifa und- ir stjórn Araba, yrði ekki mein að að yfirgefa landið aftur. Megn- ið af flóttamönnunum mundi þá sennilega vilja snúa aftur til fjTri heimkynna sinna. Slíkt mun vafalaust valda erfiðleikum, en Arabar treysta því, að Banda ríkjamenn muni einnig undir þessum kringumstæðum ekki hætta að veita vinum sinum, Gyðingunum, alla hugsanlega fj árhagsaðstoð. Ambassadorinn virtist mér vera viss um að fyrr eða síðar mundi þetta mikla mál verða leyst í anda Araba. Taldi hann og, að álit ísraels fari nú víðar hnignandi aðallega vegna þess, að öfgafullur hluti ráðamanna í OFURLÍTIÐ MINNiSBLAÐ S BC I P + Eimskipafélag íslands hf. Bakkafoss fór í gær frá Fuhr til Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Brúarfoss fór frá ísafirði 10. 1. til Skagastrandar, Siglufjarðar o\ 4kur eyrar. Dettif.oss fer frá Klaip\da á morgun til Turku, Kotka og Osió. Fjallfoss fór frá Rvík 8. 1. til Norfolk og N. Y. Goðafoss fór frá Hamborg Ö. 1. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík 10. 1. til Thorshavn og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fer frá Helsinki á mprgun til Walkom, Ventspils, Gdyn ia og Álaborgar. Mánafoss fór frá Rvík í gær til Raufarhafnar, Eskifjarð ar, Avonmouth# London og Hull. Reykjafoss fór frá Gdynia í gær til Akureyrar, Akraness og Rvíkur. Sel foss fór frá N. Y. 6. 1. til Rvíkur. Skógafoss fór frá Antwerpen í gær til Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Tungufoss kom til Rvíkur 10. 1. frá Þorlákshöfn. Askja fór frá Ardrossan 10. 1. til Bromborough, Avonmouth, London, Antwerpen og Hull. Esja er á Austfjarðahöfnum á norð urleið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Herðubreið er í Rvík. Baldur fer fi'á Rvík á mánudaginn til Vestfjarða- hafna. ^ F L U G Loftleiðir hf. Lcifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 08.30. Heldur áfram til LuX emborgar ki. 09.30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01.00. Hcicl ur áfram til N. Y. kl. 02.00. Eiríkur rauði fer til Glasgow og London kl. 09.30. Er vænqanicgt til baka kl. 00.30. ÝlViISLEGT ■fc- Kvenfélag Óháða safnaðarins. Ný. ársfagnaður félagsins verður n. k. sunnudag eftir messu. Skemmtiatriði: Tvísöngur, Snæbjörg Snæbjarnardótt- ir og Álflieiður Guðmundsdóttir. Kvik myndasýning. Kaffivcitingar. Allt safa aðarfólk velkomið. ir Skipadeild S. f. S. Arnarfell cr væntanlegt til Fredriks havn í dag, fer þaðan til Helsinki og Aabo. Jökulfell fcr frá Nýfundnalandi í dag til Rvíkur. Disarfell er í Gufu nesi. Litlafell cr væntaniegt tii Rvík- ur í dag. Helgafell cr í Rvík. Stapa fell cr í olíuflutninum á Faxaflóa. Mælifell er væntanlcgt tii Rotterdam í dag. ic Skipaútgerð ríkisins. + Skemmtifundur. Kvennadeildar Slysa varnafélagsins veröur að Hótel Sögu, mánudaginn 15. þ. m. kl. 8.30. Skemmti atriði: Ingibjörg Porbergs og Guörún Guðmundsdóttir, undirleikari Karl Billich. Karl Einarsson með gamanþátt, Konur fjölmennið. Stjórnin. Kvöldsímar Alþýffublaösins: GLASGOW ■ er ekki lengur hagstæð asti innkaupastaður kvenlegs tízkufatnaðar heldur TÍZKUVERZLUNIN GUÐRÚN ísrael hafi náð yfirhöndinni þar og látið blindast af auðunnum sigri. Harðneskjuleg framkoma þeirra á hernumdu svæðunum auka á’ andúð gegn Gyðingunum einnig i öðrum löndum heims og verða þess valdandi, að marg- ir munu endurskoða vinsamlega afstöðu sína til Gyðinga almennt ®g til ísraels sér í lagi. Þrátt fyrir einhverja sáttfýsi Araba og liljóðlegt upphaf samninga undir handleiðslu trúnaðar- manna U Thants um þessar mundir, er ég hræddur um, að ýmsa áhrifamenn þar eystra muni skorta nauðsynlega lióg- værð á úrslitastund. Mundi þá fara þann veg, sem enginn okk- ar óskar. H. Ó. V. Ofnkranar, Tengikranar. Slöngukranar, Blöndunartæki. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3. Sími 38840. IAfgreiffsla: 14900 Ritstjórn: 14901 Prófarkir: 14902 Prentmyndagerff: 14903 Prentsmiffja: 14905 \ Auglýsingar og framkvæmda stjórn: 14906 TÍZKUVERZLUNIN KOMIÐ og þér sannfærist. Sími 15077. TÍZKUVERZLUNIN GUPRÚN mmaBHnm BÍLAKAUP 15812 — 23900 Höfum kaupendur að flest- um tegundum og árgerðum af nýlegum bifreiðum. Vinsamlegast látið skrá bif- reiðina sem fyrst. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará Símar 15812 — 23900. 12. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLA0IÐ R

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.