Alþýðublaðið - 13.01.1968, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 13.01.1968, Qupperneq 1
Það, sem lielzt veldur umliugs- un um álirii' sjónvarps á þjpjSfé- lagið í heild, er það vald, sem það stundum nær yfir bornum. Sem betur fer minnkar það, þegar frá líður og sjónvarpið verður dag- Iegur viðburður. Sarnt sem aður veröa ráðamenu sjónvarps ávallt að hafa börnin í huga og ieggjá sérstaka rækt við efni fyrir þau. Hinrik Bjarnason var í uppháfi valinn til að sjá um barnatíma íslenzka sjónvarpsins. Var þegar ijóst, að það yrði að vera sani- settur þáttur úr ýmsu erlendu og innlendu efni. Hefur þetta tekizt með núklum ágætum og er þáttur- inn viðurkenndur ai öllum sem eitt bezta atriöi íslenzku dagskrárinn- ar. Sjálfur er Hinrik einkanlega góður sjónvarpSmaður, geð'félldur og skýr. Á rnorgun, sunnudaginn 14. jan- úar, verður Stundin okkar fiutt í 50. skipti, og sendir Alþýðublað- ið stjórnanda og öllum, sem hlut hafa átt að þættinum, þakkir og liamingjuóskir. Hefur enginn þáttur, nema fréttir, komið oftar fram eða verið jafn vinsæll. Á morgun mun Jón Baldur Sig- urðsson rabba um ríki náttúrunn- ar. Síðan segir Hallgrímur Jón- asson sögu. Þá stinga Rannveig og ki'ummi, líklega frægustu per- sónur þáttarins (meö nokkurri samkeppni frá Sviþjóð) saman nefjum. Loks flytja nemendur úr Vogaskóla leikritið Nýju fötin keisarans eftir H. C. Andersen. Þetta virðist ætla að verða fjöl- breyttur og skemmtilegur þáttur aö vanda. )

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.