Alþýðublaðið - 16.01.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.01.1968, Blaðsíða 2
fl skeyti Jarðskjáfftar á Sikiley A.m.k, 600 manns hafa látizt af völdum jarðhræringa sem urdu á Sykiley sunnu- dag dg- mánudag, Eru þetta líannskæOustu náttúruhörm njigar siöan iarSskjálftihn í Jágrósiavíu 1963. Sparnaðarráffstafanir Breta í dag leggnr brezka stjórn in síð'ustu hönd á hinar víð- ækju sparnaðarráðstafanir scm hún hyggst taka upa» til að' koma jafnvægi á utanríkisvið skiptum og efla bjargræðisvegi landsins. Kammúnistar í Laos sækja á •jf Liðsvcitir kommúnista í Laos hafa hernumið hernað- ariega mikilvægan stað, Nam Bac, eftir Iangt umsátur. Um 2000 stjórnarhermean féUu f bardögmium. Jágóslavnesk og V-S>ýzk tengsl ★ Júgóslavía hefur haft f ’umkvæðið að endurnýjun samningaviðræðna við V- Þýzkaland um a6 taka upp. sí.jórnmálasamband milli ríkj- auna, Kandtökur í Tokíá Japanska lögreglan hef- ur handtekið 142 stúdenta vegna óeirða, sem spunnust út aí fjöUmennum mótmælagöng um. um allt- Japau vegna heim sáknar bandariska flugvéla- tnóðurskip Enternise. Éveffur í evrópu ★ Mjög vindasamt var um aíla Evrópu í gær 18 manns létust í Bretlandi af völdum óveðursins og margir slösuð- ust; Sérstaklega var ástandíð sSæmt í Glasgow, þar sem vjndhraðinn komst í 60 sek- úndumetra. Evrópsik samvinna ’JÉr L’tanríkisráðiierra Hol- lands, Belgíu og Luxemborg- ar hafa hvatt tii víðtækra sf jórnmálasamstarfs Evrópu- i'íkja, ekki aðeins miili EBE- landanna, hcldur einnig þeirra ríkja, sem þar utan við standa. Savétleifftogar í Pólandi -jjj- Þrír æðstu menn Sovét- ríkjanna voru í leynilegri heim sókn í Póllandi nú um helg- i>ia, og ræddu við þarlenda stjórnni álamenn. Er talið að afstaða Rúmena og Júgóslava til væntanlegs alþjóðlegs kommúnistamóts hafi borið mest á góma í umræðunuin. Varkföll í Saigen •fa E.þ.b. 14000 verkamenn £ Saigon mættu ekki til vinnu sinnar í gær, j,rátt fyrir tjI. raunar lögreglunnar til að f mfyigja lögum, sem banna varlíföil á stríðstímum. Marg ir hafnaverkamenn voru flutt ir til vinnu á bílum, en flest ir snéru lieim aftur þegar færi gafst. 2 16. janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ vegna fiskverðsins nýja A FUNDl sínum í gær tólc yfir- nefnd Verðlagsráðs sjávarútvegs- ins ákvörð'un um lágmarksverð á fiski á árinu 1968. Felur ákvörð- unin í sér meðalliækkun um 10 % frá því verði, sem greitt var á árinu 1967 að meðtaldri þeirri viðbót á fiskverði, sem greidd var af opinberri hálfu í tvö ár. Samkomuleg náðist ekkí í nefnd inni og báru fulltrúar fiskkaup- enda, útgerðarmanna og sjó- manna fram sína tillöguna liver. Ákvörð'un var síðan tekin sam- kvæmt tillögu oddamanns, er lá á milli tillagna fulltrúa fiskkauiv enda og fiskseljenda og tók gildi í samræmi vlð reglur um fjöl- skipað'an dóm. Einróma samkomu lag hafði áður orðið í nefndinni um breytingar á verðhlutföllum á milli gæðaflokka og smás fisks og stórs. í yfirnefndinni áttu sæti: Jónas H. Haralz, sem var oddamaður nefndarinnar, Bjarni V. Magnús- son og Eyjólfur ísf. Eyjólfsson af hálfu fiskkaupenda, Kristján Ragn arsson af hálfu útgerðarmanna og Tryggvi Helgason af hálfu sjó- manna. Hér fara S eftir greinargerðir með tillögum nefndarmanna: Tryggvi Helgason gerir svo- fellda grein fyrir tillögu sinni. Með tillögu minni, um að lág- marksverð á fiski, verði nú ákveð- ið 20% liærra en það var að með- altali á sl. ári, vál ég gera eftir- farandi grein. Gögn þau, er fyrir liggja um söluverð fiskafurða, ásamt reikn- ingum 68 frystihúsa fyrir árið 19- 66 og áætluðum breytingum á reksturskostnaði fyrir ársrekslui'- inn 1968 gefa mér ekki ástæðu til að segja um, hvað fiskvinnslu- stöðvarnar ættu að geta greitt fyr- ir fisk til vinnslunnar, við þær aðstæður, sem nú ewx, svo breyti- legar. sem þessar vinnslustöðvar eru, að stærð, búnaði og aðstöðu til að fá' nauðsynleg hráefni til eðlilegrar starfsemi. Tiilögu mína ber því ekki að skoða, sem álit mitt á því, hvað fiskvinnslu stöð- varnar geti greitt fyrir fiskinn. Hins vegar tel ég, að fiskverð það er ég legg til að ákveðið verði nú sé lágmark þess, sem geri vélbátaútveginum fært að starfa eðlilega, jafnfi’amt því að sjómenn, sem við veiðarnar starfa, geti haft þær tekjur að viðun- andi geti taiiz og yfirleitt gefið ko: t á sér, til að stunda þá at- vinnu. Er það atriði um brýna þörf sjómanna sem að fiskveið- um starfa fyrir þessa hækkun á fiskverði til skipta m. a. vel stað- festar í skýrslu. sem fyrir liggur um meðaltekjur sjómanna á vetr- arvertíðum undanfarinna vei’tíða, er sýna að aflahlutir þeirra hafa stöðugt fax-ið lækkandi miðað við meðaltekjur annari’a launþega. Tel ég að meðaltekjur háseta við fiskveiðar þoli ekki cinu sinni sam anburð við hina allra lægstlaun- uðu. Til að skýra það nýmæli, að ég og fulltrúi útgerðarmanna í yfir- nefndinni gátum ekki nú, eins og áður, átt samleið um störf í nefnd inni og tillögugerð, stafar af því áð forystumenn Landssambands íslenzkra útvegsmanna hafa borið fram og kunngjört opinberlega kröfur sínar um að mikill hluti af væntanlegri hækkun af fisk- verði, verði látið ganga tii, útgerð- armanna að þessu sinni, umfram það, sem sjómenn fái til skipta í sinn hlut, þrátt f>Tir, að skýr ákvæði eru í öllum samningum milli útgerðarmanna og sjómanna um að sjómenn skuli ávalit fá sama verð fyrir aflablut sinn, eins og útgerðarmaður fær hverju sinni. Fulltrúi útgerðarmanna í yfirnefndinni, fer ekkex-t dult með það í nefndinni, að hann íylgdi farm þessum krofum umbjóðenda sinna. Hafa samtök útgerðar- manna þannig afbeðið sig sam- fylgd sjómanna um verðlagningu fiskaflans, a.m.k. að þessu sinni. Varðandi einhliða úrskurð odda- manns um fiskverðið nú get ég gert annað en mótmælt harðiega þeirri málsmeðferð á svo vanda- sömu máli og sem varðar miklu um afkomu fjölda manns. Að öðru leiti vísa ég frekari svörum við úrskurðinum til þeirra félags- samtaka, sem hafa kjörið mig til að starfa í yfirnefnd Verðlags ráðsins. Greinargerð Kristjáns Ragnars- sonar fyrir tillögu sinni um 14 % hækkun á fiskverði. Vegna ákvörðunar um fiskvcrð fyrir árið 1968, hefur Efnahags- stofnunin gert rækilega athugun á afkomu bátaflotans. Athugun þessi hcfiu’ byggst á rekstrar- reikningum báta, sem fyrir hendi eru hjá Reikningaskrifstofu sjáv- arútvegsins, f>Tir árið 1966. Niðurstaða þeirrar athugunar leiddi í ljós, að fiskverðhækkun þyrfti að gefa bátaútgerðinni auk- nar tekjur um kr. 256 milljónir á árinu 1968, miðað við sama afla og 1966, til að meðalbátur liefði tekjur fyrir kostnaði að meðtöld- um fyrningum. Á grundvelli þess, að rikisstjórn in liefur gefið loforð um að beita sér fyrir, að bátaflotanum vcrði bættur hluti af kostnaðarauka vegna gengisbreytingarinnar á annan hátt en með fiskverði, hefi ég gert tillögu um 14% hækkun á fiskverði. í tilefni þess, sem segir í grein- argerð fulltrúa sjómanna um á- stæður fyrir því að við höíðum ekki samstöðu í yfirnefndinni, vil ég taka fram, að fulltrúi sjóm. vildi ekki viðurkenna þörf útgerð- arinnar fyrir séx’stakar bætur fyrir kostnaðarauka vegna gengisbreyt- ingarinnar, og vildi samþykkj fiskverð, sem skapaði bátaútveg- inum mun lakari grundvöll en þann, sem nú hefur verið ákveð- inn með úrskurði oddamanns og loforði ríkisstjómar um að belta sér fyrir sérstökum ráðstöfunum að auki til a® bæta útveginum kostnaðarauka vegna gengisbreyt- ingai’innar. \ Greinargerð fulltrúa fiskkaup- enda fyrir tillögu sinni um 25% lækkun frá því fiskverði, er þeir greiddu 1967. Framangreind tillaga af hálfu fulltrúa fiskkaupenda er byggð á eftirfarandi viðhorfum í markaðs- málum fiskiðnarins og afkomu lians á undanförnum tveimur ár- um. A. Ýtarlegar athuganir á afkomu frystihúsanna sýna, að þau hefur að afkoma þeirra liafi stúrum versnað frá árinu á undan, og að mörg þeirra séu nú í svo miklum fjárhagsþrengingum, að þau geti ekki hafið rekstur án utanaðkom- andi aðstoðar. C. Nú er það ljóst orðið, að ann- ar af aðalmörkuðum frystihús- anna, þ.e. Rússland, mun skila lægra meðal afurðai'verði árið 19- 68, þrátt fyrir gengisfellinguna, heldur en hann gerði árið 1966. Hinn aðalmarkaðurinn, þ. e. Bandaríkin, skila ennþá efurlítið liærra verði eftir gengisbreyting- xina heldur en hann gerði árið 1966, en markaðshorfur eru þar mjög ótryggar og allt útlit fyrir að verðlag fari lækkandi um leið og aukið fiskmagn berst inná þann markað. Það vii’ðist hinsvegar ó- hjákvæmileg afleiðing þeirrar sölutregðu og þess lága verðs, er nú einkennir Evrópumarkaðinn. D. Hið mikla verðfall á fisk- mjöli og lýsi hefur vaidið stór- felldri verðlækkun á þvi hráefní, er fiskvinnslustöðvarnar selja til fiskmjölsverksmiðjanna og lýsis- bræðslanna. Sérstaklega kemur þessi verðlækkun á fiskúrgangi ilia niður á karfafrystingunni, en um eða yfir 70% af því hráefni fer til mjölvinnslu, þar er karfa- flakið er svo smár liluti af ósiægð- um fiski. E. Á síðastliðnu ári lokaðist að- al skreiðarmarkaður okkar í Af- ríku vegna borgarastyrjaldar í Ni- geríu og engar horfur eru á opn- un hans í náinni framtíð. Birgðir af Afríkuskreið hjá okk ur og Norðmönnum voru meix’i um s. 1. áramót, en nemur árasölu til Afríku, svo að litlar líkur eru á' sölu Afríkuskreiðar framleiddri 1968 fyrr en einhvem tíma á árinu 1969 eða síðar. Gera verður því ráð fyrir lítilli framieiðslu Afrikuskreiðar á þessu ári og miklum erfiðleikum á sölu þess magns, er framleið- endur kynnu að neyðast til að framleiða. F. Vegna verðfall frystra fiskaf- urða og lokunar hin stóra skreið- armarkaðar í Nigeríu má gera ráð fyrir mjög aukinni fi’amleiðsiu á skort yfir 80.000.000 króna til þess ' saltfiski, bæði hérlendis og einnig að hafa fyrir bókfærðum afskrift- um obg stofnfjárvöxtum. B. Allar þær upplýsingar, er þcg- ar liggja fyrir um rekstur frysti- húsanna árið 1967, benda til þess, erlendis hjá þeim þjóðum, sem keppt hafa við okkur á skreiðar og saltfiskmörkuðum að undan- förnu. Slíkt veidur vaxandi sölu- Framhald á 9. síðu. Utvegsmenn samþykkja að róðrar geti hafizt Framhaldsáðaifundur Landsam-, un fiskverðs skapaður sá rekstrar bands ísl. útvegsmanna var hald ,8nn að Hótel Sögu s.l. sixnnu dag. Fundurinn fjallaði um fiskverð sem ákveðið hafið verið um há degi á sunnudaginn í yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins. í tilefni af fiskverðsákvörðun- inni samþykkti fundurinn svo- hlióðándi tillögu.! ,,Framlialdsaðalfundur L. í. Ú. haldinn í Reykjavík 14 . janúar 1968 lítur svo á, að nauðsynlegí sé, að útgerðinai sé með ákvörö grundvöllur, að Iiægt sé að standa undir öllum kostnaði að meðtöld um afskriftum. Fundin’inn telur að nokkuð vanti á, að með því fiskverði, sem nú hefur verið úrskuröað af oddamanni yfimefndar Verðlags ráðs sjávarútvegsins, fáist þessi framgengt. með hliðsjón af loforði ríkis- stjórnarinnar um að hún muni bejta sér fyrir sérstökum ráð- stöfunum að auki vegna útgerð arinnar, og samþykkir fundurinn því, aö róðrar geti hafizt.” Tillagan var samþykkt með 387 atkvæðum gegn 65. Mættir vo*’” e-.ntrúar frá öllum sam- bandsfélögum. Fulltrúar Félags En nxeð tilliti til þess, að við ísl, botnvörpuskipaeigenda tóku almenna erfiðleika er að fást í þjóðfélaginu, ál.vktar fundurinn, að þrátt fyrir þetta verði útvegs menu að una þessum úrskurðj ekki þátt í atkvæðagreiðslunni þar eð róðrarbann, sem ákleðið var af aðalfnndi 9. des. s.I., tók ekki til togaranna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.