Alþýðublaðið - 16.01.1968, Blaðsíða 12
n
Stutt pils skapa feita fætur
WASHINGTON — Það hefur
yerið kalt í veðri í Bandaríkj
unum undanfarið og Húsnæðis
málastiórn landsins hefur var
að ungar konur við því að
ganga. í stuttum pilsum í
kuldanum. Segir í t'ilkjiininga
stjórnarinnar, sem var aðal-
Iega be'int til hins fjölmenna
starfsliðs hennar, að faetur
kyenna, sem ganga illa klædd
ar í kuldum, mimi fitna og
þyugjast.
Tizka hinna stuttu piisa
stendur nú sem hæst i Banda
jríkjunum og er þar taiað um
smápils (mini) og örsmápáls
(micro-pils). í aðvörun Hús-
næðismálastjórnar segir:
„rætur ungra kvenna (und-
ir 35 ára aldri) breytast mjög
fljótt í miklum kulda. Mótað
gerö líkamans er að byggja
fljótiega upp livert lagið á
fætur öðru af fitu-molukúluin
undú' húðinni á mjöðmum
hnjám, kálfum og við ökla.“
Síðan segir í tilkynningunni.
a'ö mjög erfitt sé að losna
slíka fitu nema með mjög erf
5ðum æfingiim,
Þjóðbúningsmálið
Nú er á döfinni eitthvert þjóðbúningsþref
og þrætumál fyrir landann,
en ákveðna skoSun einmitt á þessu ég hef,
sem ef til vill leysir vandann.
En hún er í fáum orðum sem sagt sú,
að í sérhverju landsins stifti
hver húsbóndi og hans heiðarleg ektafrú
hafi búningaskipti.
Að jafnfrétti og eindrægni eflaust stuðlaði það.
En ákveða mætti til vara,
að kynin bæru búninga sitt á hvað,
ef betur þætti ' á því fara.
Fljótt mundi lærast á !ása og smellur og göt
og lykkjurnar rata að krókum,
er karlarnir tækju að klæðast í peysuföt.
en konurnar jökkum og brókum.
1 Frændur okkar Danir eru í
| kosningaham þessa dagana og ég
I sé í dönsku blöðunum að pólitík
| In er hjá þeim ósköp svipuð og
= annars strfðar. Þeir segja að
i minnsta kosti að það sé regla
| að enginn vilji hlusta á sannler
| ann, en liins vegar sé allt undir
i þvi koinlð á stjórnmálafundum
| aff fá fólk til að hlusta.
Vor daglegi BAK-stur
HVAÐ ætli árið verði orðið ga'malt, þegar maður verður bú-
inn að læra númerið á því? Og þegar ég segi læra, þá á ég
ekki við það að maður geti rifjað réttu töluna upp við umhugs-
un. heldur sé búinn að fá hana svo runna inn í merg og bein,
að maður skrifar rétt ártöl á víxla ög önnur svoleiðis plögg,
þar sem ártalið verður að vera rétt.
Einhvern veginn segist mér svo hugur um að það verði
talsverður tími þangað til, og þó að þetta sé eitt af því sem
alltaf þurfi að gera um hver áramót, að læra nýtt ártal. þá
er eins og það bæti ekkert úr skák. Æfingin skapar ekki
meistarann í þessu tilliti, a.m.k. ekki hvað mig áhrærir;
þvert á móti er eins og það taki stöðugt lengri tíma, eftir
því sem árin líða.
Nú getur meira en verið að ég sé eitthvert einsdæmi hvað
þetta snertir, óvenju heimskur eða óvenju vanafastur eða ó-
venju mikið bundinn við það lögmál, sem kvað vera algilt í
eðlisfræðinni og kennt er við tregöu. En þó er mér næst að halda
að fleiri geti átt við þetta að stríða, og mér er meira að segja
ekki grunlaust um, að ástæðan fyrir því að skattstofan lætur
alltaf prenta ártalið á framtalseyðublaðið, sé í og með sú, að
einhverjir framteljendur hafi átt það til að skrifa árið frá í
fyrra undir plaggið, að viðlögðum drengskap.
Að viðlögöum drengskap, sagði ég, og það bendir einmitt til
þess að um mistök sé að ræða, en ekki ásetning, því að allt of
djúpt væri lagzt að álykta sem svo, að röng ársetning skatta-
framtals sé til þess að síðasta talan á blaðinu sé í samræmi við
hinar fyrri.
En af hverju erum við annars að númera árin? Það mundi
leysa ýmsan misskilning og smáergelsi, ef það væri látið vera.
Vel má vera að einhverja kosti hafi þáð í för með sér og sjálf-
sagt hefur það fólgið í sér visst hagræði fyrir býrókrata og
sagnfræðinga. En venjulegt fólk skiptir það sáralitlu máli, hvort
árið ber þelta númerið eða hitt; og býrókratar og sagnfræðing-
ar og svoleiðis persónur eru nú þrátt fyrir ekki allt aðalatriðið
í lífinu, heldur venjulegt fólk. Og við gæturn alveg eins komizt
af með það að tala um árið í ár og ái’ið í fyrra og hittefyrra,
og svo næsta ár í iiina áttina. Þá gæti maður ævinlega skrifað á
alla pappíra cinfaldicga orðin „á þessu ári”, eða jafnvel sleppt
því alveg, því að auðvitað ætti engum manni að getað dottið
það í hug, að maður væri að skrifa i fyrra eða næsta ári, þegar
árið í ár væri alls staðar í kringum niann.
Þessi breyting yrði alveg áreiðanlega til góðs, og eiginlega
sjálfsögð þegar þess er gætt að ártölin sem við notum eru þar á
ofan röng. Það eru alls ekki liðin 1968 ár frá fæðingu Krists á
þessu ári, heldur eitthvað liðlega 1970 ár, ef það er ekkj vit-
leysa líka. Að vísu hefði það í för með sér ef ártöl væru lögð
niður, að stoínanir af ýmsu tagi yrðu að líta á pappíra sem
þeim bærist á sama ári og þær fengju þá í hendui’.
En það ætli ekki að vera ofverkið þeirra, og þessi nýbreytnl
gæti meira að segja orðið til að reka á eftir afgreiðslu ýmsra
mála, sem stundum vilja drukkna í pappír, og því yrði beinlinis
mikill ávinningur að þessu livað þetta efni snertir. Eða þá að
stofnanii-nar færu hina leiðina og héldu því fram að líta aldrei
á plöggin, og er víst bættur skaðinn.
JÁRNGRÍMUR.
Mánari skilgreining er ekki nauðsynleg enn
og ákvarðast seinna’ eftir þörfum.
En auðvitað gengju aflir lögreglumenn
í upphlut að skyldustörfum.
Bútasala
d enskum gólfteppum.
Mottur, dreglar, bílmottur.
Notið tækifærið
og gerið géð kaup
SPORTVAL
Laugavegi 116.