Alþýðublaðið - 18.01.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.01.1968, Blaðsíða 7
-'• •: ■ :. •. '• ; . ■ - •• ■ - .' ' * \ . • \* «. Frá íþróttasvæðinu við Kaplaskjólsvcg. Mynd: BB. Miklar framkvæmdir við Iþróttasvæði KR-inga Frá aðalfundi KR Aðalfundur Knattspyrnufélags | un, a.m.k. að einhverju leyti, því Reykjavíkur var haldinn í iþrótta ; að þörfin fyrir það væri brýn. húsi félagsins mánudaginn 11. j Aðalstjórn KR hélt 11 bókaða des sl. Formaður KR, Einar Sæ | stjórnarfundi á árinu, auk 4 for mannafunda. Fastanefndir störf- uðu eins og áður: Hússtjórn og Rekstrarnefnd skíðaskála og skíðalyftu. Út kom KR-blað á árinu, skemmtilegt og vandað, árshátíð var haldin að venju. Sumarbústaðastarfsemin hélt á- fram sl. sumar í skíðaskálanum í Skálafelli, og komust miklu færri börn að en vildu. Hannes Ingibergsson og frú sáu Um sum arbúðirnar eins og undanfarið. mundsson, setti fundinn Og skip- aði Sigurð Halldórsson fundar- stjóra en Gunnar Felixson fund- arritara. Áður en gengíð var til dagskrár minntist formaður þriggja félaga, er látizt höfðu á árinu: horsteins Daníelssonar, Grétars Björnsson ar og Benedikts Jakobssonar. Heiðruðu fundarmenn minningu þeirra með því að rísa úr sætum. Gunnar Sigurðsson flutti Skýrslu aðalstjórnar, Þorgeir Sig urðsson las reikninga félagsins og Sveinn Björnsson skýrslu og reikninga Hússtjórnar. í skýrslu Hússtjórnar kom m.a. fram, að hafnar eru nú umfangs miklar framkvæmdir á vegum KR. Má þar fyrst nefna byggingu nýs íþróttahúss, helmingi stærra en það, sem fyrir er. Á sl. ári fékk KR verulega stækkun á land rjTni sínu. Er i ráði að girða í- Jþróttasvæðið í vor og lagfæra gras- og malarvelli. Lýsingu hef ur verið komið upp á malarvelli, og var kveikt á henni í fyrsta sinn kvöldið, sem aðalfundurinn fór fram. >á hafa verið gerðar ýmsar lagfæringar á félagsheim- Úr skýrslum deilda Badmintondeild: 16 KR-ingar tóku þátt í íslands- og Reykja víkurmótum. Á íslandsmótinu sigraði KR í öllum greinum 1. flokks, en í meistaraflokki voru KR-ingar í \.'í-slitum í einliðia- lendis á árinu. Glímudeild: KR gekk nokkuð vel í glímu og átti yfirleitt marga þátttakendur, Sigtryggur Sigurðs- son varð skjaldarhafi í 3 sinn i röð. KR átti 5 þátttakendur í glímuför til Kanada. Sýningar- glímur voru haldnar. Knattspyrnudeild: KR vann 8 mót af 35, sem er með minnsta móti, þ.a. bikar'keppni FRÍ, Reykjavíkurmót meistaraflokks, haustmót 1. flokks og 5 mót yngri flokka. KR tók þátt í Evrópubik arkeppni, lék við Aberdeeii, sem vann báða leikina. 2. flokkur fór í keppnisför til Vestur-Berlínar og Danmerkur, en danskt ungl- ingalið frá AB sótti KR heim. Handknattleiksdeild: Baráttu- málið var að vinna meistarflokk karla upp í 1. deild, sem og tókst. 1. flokkur karla varð Reykjavíkur meistari, en meistaraflokkur nr. 2. Árangur annarra flokka var sæmilegur. T.d. varð 2. flokkur kvenna íslandsmeistari. Skíffadeild: Deildin sá um sín og tvíliðaleik karla. Á Reykjavík , , , ... ,. ! arlegu skiðamot, þ.e. Stefansmot urmótinu sigraði Friðleifur Stef ónsson í einliðaleik karla. Fimleikadeíld: Starfið var með daufara móti. Flokkur fimlcika- manna sýndi við mjög slæm skil- yrði 17. júní í Laugardal, en af- lýst var sýningu í Hafnartirði vegna veðurs. Frrálsíþróttadeild: Árangur hefur sjaldan eða aldrei verið ilinu. Sjálfboðaliðsvinna hefur betri. Á meistaramóti íslands verið mikil á félagssvæðinu í hlaut KR 18 meistartitla. KR sigr haust: 536ti klst., sem metnar eru á ca. 40 þús. kr. Þakkaði aði í Reykjavíkurmóinu og bik arkeppni FRÍ og Guðmundur Her Sveinn Björnsson öllum þeim, mannsson hlaut forsetabikarinn er tekið hefðu- þátt í þessu starfi, 117. júní. KR-ingar settu 21 ís- og lét í ljós þá von, að eftir 15 ; landsmet á árinu, 14 í greinum mánuði, á 70 ára afmæli KR, yrði | fullorðinna, þar af Guðmundur hið nýja íþróttahús komið í notk 110. Nokkrir KR-ingar kepptu er- og KR-mót. í Reykjavíkurmóti varð Björn Ólsen meistari í stór- svigi og svigi. Sveit KR sigraði í sveitakeppni. Mikil sjálfbobðaliðs vinna var unnin við skiðaskálann í Skálafelli. Sunddeild: Margt efnilegra ■ unglinga kom fram á árinu. Ólaf ! ur Þ. Guðmundsson var t.d. ósigr andi í sínum aldursflokki og setti ífelenzkt sveinamet <12 ára og yngri) í 200 m. skriðsundi. í sund knattleik tapaði KR aðeins ein- um leik á úrinu, en vann öll mótin 3. Körfuknattleiksdeild: KR ýarð Reykjavíkifrmeistairi í meistara- Framhald á bls. 11. SVFR Sfanga- veiðimenn Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur skemmti- og fræðslu kvöld í kvöld, 18. janúar í Átthagasal Hótel Sögu kl. 21— 23.30 fyrir meðlimi og gesti. Dagskrá: Ve'iðikvikmyndir, fræðsluerindi. Félagar fjölmennið og mætið stundvíslega. Ókeypis aðgangur. SKEMMTINEFNDIN. Sólarkaífi ísfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni verður aff Hótel Sögu, Súlnasal, fimmtudaginn 25. janúar kl. 8.30. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Súlnasals, sunnudag- inn 21. janúar kl. 4—6 eftir hádegi. Jafnhliða verða borð tekin frá gegn framvisun aðgöngumiða, STJÓRNIN. RVMINGARSALA, STÓRLÆKKAÐ VERÐ UOS OG HITI GARÐASTRÆTI 2. ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir í Ártúnshöfða, iðnaðar- hverfi, 2. hluta, Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 3.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 6. febrúar n.k. kl. 11.00. INNKAÚPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR VONARSTRÆII 8 - SlMI 18800 !1“ Hátuni 4 A, Nóatúnshúsinu, simi 17533, Reykjavik. 18. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.