Alþýðublaðið - 18.01.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.01.1968, Blaðsíða 11
 OFURLfTIÐ MINNISBLAÐ Mótmæli Framhald af 5. síðu. Það er ekki vinsælt að gragn- rýna stórbyggingar, sem reist- itf eru af myndarfa.rag’ þegar þær eru að kom.ast upp, enda þá of seint að gera athugasemd ir. En þetta mál er þó umhugs unar vert og ástæða til að mót mæla því, að sjálft ríkisvaldið skuli ekki hafa fastari áætlun argerð um sínar eigin bygging ar og niðurröðun þeirra. Skattskýrsla Framhald úr opnu. að sérhverjum framtalsskyldum aðila ber að gæta þess, að fyr ir hendi séu upplýsingar og gögii, er leggja megi til grund- vallar framtali hans og sann HILLUBÚNAÐUR VASKABORÐ BLÖNDUNARTÆKI RAFSUÐUPOTTAR PLASTSKÚEFUR HARÐPLASTPLÖTUR RAUFAFYLLIR FLÍSALÍM POTTAR — PÖNNUR SKÁLAR — KÖNNUR VIFTUOFNAR IIREYFILHITARAR ÞVEGILLINN og margt flelra. Smiðjubúðin Háteigsvegi Sími 21322. HARÐVIÐAR OTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 prófunar þess, ef skattyfirvöld krefjast. Öll slík gögn, sem framtalið varða, skulu geymd a.m.k. í 6 ór, miöað við fram lagningu skattskrár. Lagatilvitnanir í leiðbeining ingum þessum eru í lögum nr. 90/1965, um tekjuskatt og eign arskatt. Reykjavík, 10. janúar 1968. Rík’isskattst jóri. FLUG Flugfélag íslands hf. Miflilandaflug: Gullfaxi fer til Glesgow og Kaup mannahafnar kl. 09.30 í dag. Væntan legur aftur til Kcflavíkur kl. 19.30 I kvöld. Véiin fer til Lundúna kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 fcrðir), Vestmannaeyja (2 ferðjr), Patreksfjar^ar, ísafjarðþr, Egilsstaða og Sauðárkróks. ± Loftleiðir hf. Leifur Eirlksson er væntanicgur frá N Y kl. 08.30. Heldur áfram til Luxem borgar kl. 09.30. Er væntanlcgur til baka frá Luxemborg kl. 01.00. Hcldur áfram til N Y kl. 02.00. Þorfinnur karlsefnl fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 09.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 00.30. S K I P Hafskip hf. M.s. Langá lestar á Austfjarðahöfn um. M.s. Laxá fer frá Vestmannaeyj um í dag til Bilbao. M.s. Rangá er í Hamborg. M.s. Selá fer frá Eskifirði í dag til Belfast, Liverpool, Cork og Rotterdam. M.s. Marco fór frá Fá skrúðsfirði í gær til "Great Yarmouth. ^ Skipaútgerð rfkisins hf. M.s. Esja er í Reykjavík. M.s. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. M.s. Herðubreið er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. M.s. Baldur kemur til Reykjavíkur í dag að vestan. ^ Skipadcild S. f. S. M.s. Arnarfell fer í dag frá Hels inki til Abo og Rotterdam. M.s. Jökul Rússar Framhald af 2. síðu. ar afhent Alsírstjórn herstöðv- árnar við Colom-Beshar og Hammaguir. í skýrslu Goed- ihardts, sem fyrr greinir, segir að Alsírstjórn muni afhenda Rússum herstöðina vjð Mers- el-Kebir og hún muni verða mið stöð þeirra við Miðjadðai'haf. Það er staðreynd, að Rússar hafa undanfarið sent mikið af vopnum til Alsír og einnig mik ið af tæknimönnum og verk- fræðingum. Goedhardt segir, að nýmyndunin í alsírska flugflot anum sé af rússneskum toga spunnin. En það er ekki aðeins í Alsír, sem finna má rússneska tækni- menn. Talið er að í öllum lönd unum við Miðjarðarhaf, sem hafa henraðajrsamstaí'f við Rússa, séu a.m.k. 6000 sovézkir tæknimenn, þar af eru 3—4000 í Egyptalandi og 1000 í Alsír. Rússneski flotinn hefur um nógar hafnir að velja, bæði í Alexandríu og Port Said, Alsír og Sýrlandi. Jafnvel ganga sög ur um að Rússar ætli að koma sér upp flotastöð á strönd Spán ar. Eftir brottför Breta frá Ad- en hefur hin nýja stjórn boðið Rússum hernaðaraðstöðu þar sem þorgun fyrir veitta hjálp. Yið höfum rofið vítahring Bahdaríkjamanna, sagði rúss- neskur herforingi nýlega. Nú fell fór 15. þ.m. frá Ncwfoundland til íslands, væntanlegt tli Reykjavík ur 22. þ.m. M.s. Dísarfell fór í gær frá Blöndósi til Vestfjarða og Reykja víkur. M.s. Litlafell er við olíuflutn inga á Faxaflóa. M.s. Helgafell fer I dag frá Sauðárkróki til Borgarness. M.s. Stapafell fer \ dag frá Reykja vík til Austfjarða. M.s. Mælifell fór 16. þ.m. frá Rotterdam til Reyðar fjarðar. H.f. Eimskipafélag íslands. B^Hkafoss fór tfrá Kaupmannahöfn 16. 1. til Thorshavn, Trangisvaag og R víkur. Brúarfoss fór frá Akureyri 12. 1. til Cambridge, Norfolk og N Y. Dettifoss fer væntanlega frá Klaipeda 29. 1. til Turku, Kotka og Reykjavík ur. Fjallfoss fór frá Reykjavík 8. 1. til Norfolk og N Y. Goðafoss kom til Reykjavíkur 13. 1. frá Hamborg. Guil foss fór frá Kaupmannahöfn 16. 1. til Leith, Thorshavn og Reykjavíkur. Lag arfoss fór frá Walkom í gær til Vent spils, Gdynia, Álaborgar, Osló og R vfkur. Mánafoss fór frá Raufarhöfn 15. 1. til Avonmouth, London og Hull. Reykjafoss fór frá Gdynia 13. 1. til Akureyrar, Akraness og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík í gærmorg un til Kefiavíkur. Skógafoss fór frá Bremen £- gær til Hamborgar. Tungu foss fór frá Vestmannaeyjum 14. 1. til Kristiansand, Moss, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Askja fór frá ^vo'n^outh | gær ti^ An^erpen, London og Hull. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt*? lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. V IVI I S L E G T Frá Guðspekifélaginu. Guðjón B. Baldvlnsson flytur er indi í kvöld á vegum Reykjavikurstúk unnar, f Guðspekifélagshúsinu Ingólfs stræti 22. Erindið nefnir hann: „Glat aði sonurinn." ráðum við öllu svæðinu milli Kaspíahafs og Miðjarðarhafs. Við ráðum samgönguleiðum til Norður og Austur-Afríku og ef til vill bráðum leiðunum suður fyrir Arabíu til Asíu og Suð- Austur-Asíu. Þessi ummæli eru athyg|lisverð og hajfa við rök að styðjast. (Endursamið úr Birtingi). Rafvirkjar Fotoselluofnar, Rakvélatenglar. Mótorrofar Höfuðrofar, Rofar, Tengljr. Varhús, Vartappar, Sjálfvirk rör, Vír, Kapall, margar gerðir. Lampar í baðherbergi, ganga, geymslur. í Handlampar Vegg-, loft og lampafalir inntaksrör, járnrör, 1“ ly4“ ÍW og 2“. Einangrunarband, margir litir og önnur smávara. — Allt á einum stað. — — Rafmagnsvöru- — — búðin sf. — Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. — Næg bílastæði. — TILKYNNING um útsvör i Hafnarfirði Útsvarsgjaldendum ber 'að greiða upp í út- svar 1968 fjárhæð jafnháa helmingi þess út- svars, sem þeim bar iað greiða árið 1967, með 5 jöfnum greiðslum er falla í gjalddaga 1. febrúar, 1. marz. 1. apríl, 1. maí og 1, júní. Er skora-ð á aila útsvarsgjaldendur að inna fyrirframgreiðslur sínar af hendi á réttum gj'alddögum, samkv. frama-nsögðu. Atvinnurekendum, hvar sem er á landinu, ber að senda Bæjarskrifstofunni nöfn þeirra út- svargja]denda í Hafnarfirði, sem þeir hafa í þjónustu sinni að viðlagðri eigin ábyrgð á útsvargreiðslunum. Hafnarfirði, 10. janúar 1968. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. |IJ ÚTBOÐ Tilboð óskast í kolakranann „Hegrinn" til niðurrifs. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora. Tilboð verða opnuð mánudaginn 25. jan. n.k. kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 SENDISVEINN óskast til innheimtustarfa. Þarf að hafa hjól. Alþýðublaðið, sími 14900. 19092 og 18966 TIL LEIGU' LIPRIR NÝIR SENDBFERÐABfLAR án ökumanns. Heimasími 52286. Kaupmenn-Kaupfélög Við verzlum með kítti og fleiri vörur. Við styðjum íslenzkan iðnað. JÁRN OG GLER HF. Njálsgötu 37. — Sími 17696. 18. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^ J*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.