Alþýðublaðið - 23.01.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.01.1968, Blaðsíða 2
Norræni lýðskólin tekur til starfa Frétta- skey ti SPRENGJUÞOTA FERST •k Bandarísk sprengjuþota með kjarnorkuvopn jnnan- borðs fórst skammt frá Thule á Grænlandi á stmnudag-. Einn af áhöfninni lézt, en hin ír björguðust með fallhlífum. Ifikki er sérstök sprenglngar- eða gejslunarhætta talin stafa af farminum. KOSNINGAR í DANMÖRKU nr Þjngkosningar fara fram í Danmörku í dag. Helzta tpurning kosninganna er hvort vinstri flokkarnír haldi nneirihluta sínum eða ekkj og er talið að flokkurinn ..Radi- ♦sale Venstre“, sem er e. k. frjálslyndur flokkur, mun! geta ráðið bar miklu um. íHEOOORAKIS fc Gríska tónskáldið Mikis Theodorakis fékk i gær fang elsisdóm sinn styttan í tæpa G mánuði. Er búizt við að ♦tann verði geymdur á ein- tjverri grísku eynni, bar sem «ú sitja um 2500 fangar fyrir. HÖRMUNGAR Á SIKILEY * Hörmungarástand ríkir enn « Sikiley eftir jarðskjálftana « fyrrj viku. Mikið af heimilis fausu fólki líður af matar- leysj og kulda. Auk þess Þjáist það af ýmsum sjúkdóm tim ©g kvillum. KYilÞÁTTAÁTÖK A Kyabáttaóeirðir hafa brot- fzt út í brezku eynýlendunni IVIauritius milli Múhameðstrú armanna og annarra trú- flokka. Hernaðarástand ríkir og uokkrir menn liafa Iátið ♦ ifið. Stendur til að láta forezbt herljð skakka leikinn. WJLSON í MOSKVU ★ Harold Wilson, forsætisráð- herra Breta, og Alexej Kosy- gin, forsætisráðlierra Rússa. áthi í gær saman viðræður um ýmfe alþjóðleg vandamól. Vjð ræðurnar fóru mjög vinsam- fega fram, en ekki er enn vitað um árangur beirra. TÍTÖ Á INDLANDf k Titó, forsetj Júgóslavíu, er nú í opinberri heimsókn á Sndlandi. Tító ræðir þar við Indira Gandhi og fleiri 5nd- verska frammámenn. Er talið að Vietnam-málið og ástand fð í Austurlöndum nær mun! <jera hæst á góma. TAUNMORÐINGJAR ★ Norður-Kóreani, sem hand- íekuit var af s-kóreönskum Jiðssveitum eftir harðan bar- daga, skýrði frá við yfirheyrzl ur, að hann og nokkrum fé- jtögum hans hefði verið ætlað ■að myrða forseta S-Kóreu á iaun. í febrúarmánuði n.k. tekur I.ýð háskóli Norðurlanda (Nordens folkliga akademi) til starfa í Kungálv, skammt frá Gautaborg. Norðurlandaríkin öll eiga aðild að stofnun þessari, og starfar hún eftir reglum, sem menntamála- ráðherra Norðurlanda staðfestu á fundi sinum í Ilelsingör í febrú ar 1966. Stofnunin verður til húsa í nýbyggingru, sem reist hef ur verið í Kungálv og hýsa á bæði Lýðháskóla Norðurlanda og Nor- ræna lýðskólann, sem þar hefur lengi starfað. Lýðháskóla Norðurlanda er ætlað að vera miðstöð, þar sem fjallað verði um málefni, er miklu skipta fyrir þróun alþýðlegrar fræðslustarfsemi á Norðurlöndum. Mun starfsemin einkum miðuð við kennara og forustumenn á vettvangi alþýðufræðslu — og æskulýðsstarfsemi. Stofnunin mun gangast fyrir námskelðum og ráð- stefnum, og er gert ráð fyrir, að þátttakendur hverju sinni verði allt að 40 talsins. Við stofnun- ina starfar forstöðumaður, einn fastur" kcnnari og bóktavörður, en auk þess verða fengnir sér- stakir fyrirlesarar til starfa við hvert námskeið. Fyrsti forstöðu- maður hefur verið ráðinn Björn Höjer frá Svíþjóð. Starfsá'ætlujn stofrfunarmnar fyrir vormisserið 1968 hefur verið birt, og gerir hún ráð fyr- ir sex námskeiðum, sem flest eiga að standa viku til hálfan mánuð. Á fyrsta námskeiðinu, sem haldið verður 4.-9. febrúar, verður fjallað um markmið á sviði æskulýðsmála, og er það Frá 12. til 24. febrúar verður námskeið um fræðslu fullorðinna, 4.-22. marz um tungumála- kennslu, 25. marz — 6. apríl um alþjóðlegt æskulýðsstarf, 2—17. maí um alþýðufræðslu í bók- menntum og listum og 9,—16. júní um þróun norrænna lýðskóla. Næsta haust er m. a. ráðgert að efna til þriggja mánaða nám- skeiða fyrh' leiðbeinendur á' sviði æskulýðsstarfs og alþýðufræðslu. Kennslugjöld eru engin á nám- skeiðum stofnunarinnar, en ferða- og dvalarkostnað þurfa þátttakendur sjálfir að greiða. Þátttakendur dvelja í heimavist, og er ekki gert ráð fyrir, að hús- næðis- og fæðiskostnaður verði nema 100 sænskar krónur á viku. Tilkynning um þátttöku skal hafa borizt Lýðliáskólanum hálf- um mánuði fyrir upphaf viðkom- andi námskeiðs. Skrá um nám- skeiðin ásamt eyðublöðum undir þátttökutilkynningar fæst í menntamálaráðuneytinu, Stjórn- arráðshúsinu við Lækjartorg. Menntamálaráðuneytið, 18. janúar 1968. Illfært ey stra í GÆR var illfært milii Hellu og Hvolsvallar vogna þess að Gaddstaðasíki flæddi yfir Rang- árvallaveg við brúna. Flóð þetta varð vegna mikillar úrkomu, en Gaddstaðasíki er afrennslisvatn af Rangárvöllum. FLOKKSSTARHÐ Félagsvist Félagsvist verður spiluð í LÍDÓ næstkomandi fimmtudag, 25. janúar og hefst hún kl. 8,30. Stjórnandi Gunnar Vagnsson. Bragi Sigurjónsson alþingismaður flytur ávarp. Góð kvöldverðlaun verða veitt. Dansað til kl. 1 e.m. — Sextett Olafs Gauks og Svanhildur leika og syngja. ATH.: Þeir sem mæta fyrir kl. 8,30 þurfa ekki að borga rúllugjald. Hafnarfjörður. Kvennfélag Alþýðuflokksins í Hafnarflrði heldur félagsfund þriðjudaginn 23. janúar kl. 20,30 í Alþýðuhúsinu. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Upplestur. 3. Hárkollusýning. 4. Sýndar myndir frá afmæii félagsins. 5. Kaffidrykkja. STJÓRNIN. Vandamál iönaöarins. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur heldur fálagsfund með nýju sniði í Iðnó í kvöld kl. 8,30. Axel Kristjánsson forstjóri og Óskar Hallgrímsson rafvirki, ræða við rá»- herrana dr. Gylfa Þ. Gíslason og Jóhann Hafstein um vandamál íslenzks iðnaðar. Ennfremur veður kjörin kjörnefnd vegna stjórnarkjörs í félaginu. STJÓRNIN. £ 23. janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ GLUGGA-EFNI fyrirliggjandi. Öndvegi h.f. Garðahreppi. Sími 52374 — 51690. DANISH Nýr stór! góSur smávindill Smávindill í réttri stærd, fullkominn smávindill, fram- leiddur úr gædatóbaki. DANISH GOLF, nýr, stór! SmávindilljSemánægja eradkynnast.DANISHGOLF erframleiddur af stærstu tóbaksverksmidju Skandina- viu, og hefir í mörg ár verid hinn leidandi danski smávindill. Kanpid í dag DANISH GOLF í þægilega 3stk.pakkanum. SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY DENMARK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.