Alþýðublaðið - 24.01.1968, Blaðsíða 1
Mi3vikudagur 24. janúar 1988 — 49. árg. 18. tbl. — Ver3 kr. 7
Úrslifin i dönsku kosningunum:
RÓTTÆKI VINSTRIFLOKKURINN varð sig-urvegari dönsku þing- | Kosningaúrslit tóku að berast
kosninganna ; gsr cg tvofaldaði þmgrr.anr.atolu sína. íhaldsflokkur- [ um kvöidmatarleytið eftir íslenzk-
inn vann emníg nokkuð á, svo að meirihluti virtist tryggur fyrir j
liægristjórn, er tekur við af minnililutastjórn jafnaðarmanna. Uík- j
legast var talið í nótt, að Ieiðtogi Róttaeka vinstriflokks’ins, Hilmar ;
Baunsgárd, yeröi forsaetisráðherra nýrrar stjórnar og taki við af ;
Jens Otto Krag. Þegar 90% atkvæða höfðu verið talin á tólfta tím-
anum í gærkvöldi, boðaðj reikniheilinn eftirfarandi skipan þingsins:
Sósíaldemókratar ................... 63 sæti (
Róttæki vinstriflokkurinn
íhaldsflokkurinn
Vinstriflokkurinn
Sósíalistíski þjóðarfl.
6)
28 sæti ( + 15)
38 sæti (+ 4)
35 sæti (-f. 1)
11 sæti ( + 3)
hæk
|im
Uiil Æ
I gær var lagt fyrir al-
þingi frumvarp til laga
um 10% hækkun á bót-
um aimannatrygginga,
öðrum en fjölskyldubót-
um, frá 1. janúar að telja.
Fjölskyldubæíur verða
hins vegar óbreyttar frá
því sein verið hefur.
Frumvarpið ásamt at-
hugasemdum er á þessa
leið:
,,1. gr. Frá 1. janúar 1968 skulu
bætur samkvæmt lögum nr. 40/
1963 um almannatrýggingar, aðr
ar en fjölskyldubætu'r, hækka eft
ir því sem við getur átt, um 10%
frá því, er þær að meðtalinnj
verðlagsuppbót voru í nóvember
miánuði 1967.
Fjölskyldubætui- skulu frá 1.
desember 1967 vera jafnháar og
þær voru í nóvembei^nánuði 1967.
Bótafjárhæðir almannatrygg-
inga, eins og þær verða eftir gild
istöku laga þessara, skulu frá 1.
janúar 1968 teljast grunnupphæð
ir, sbr. lög nr. 70/1967 um verð
lagsuppbót á laun og um vísitölu
framfærslukostnaðar. Allar bóta
fjárhæðir, sern Ulgreindar eru í
almannatryggingalögum og gilda
eiga samkvæmt 1. og 2. málsgr.
þessarar greinar, skulu reiknað
ar í heilum krónum, þannig að
hálf króna eða strerra brot hækk
ar í heila krónu, en mjnna brot
fellur niður.
’ 2. gr. Lög þessi öðlast þegar
gjldi.
Framhald á 11. síðu.
Það er athyglisvert við úrslitin,
að Vinstrisósíalistarnir, sem klufu
sig lít úr flokki Aksels I.arsens,
Sósíalistíska þjóðarflokknum,
fengu engan þingmann kjörinn.
um tíma, og bentu fyrstu Virslit
þegar í átt til þeirra úrslita, er
síðan urðu úr kosningunni.
Almennt var búizt við, að Rót-
tæki vinstriflokkurinn ynni á, en
varla eins mikið og raun ber vitni.
Foringi hans, Baunsgárd, er tal-
inn hægrisinnaður og lét orð frek-
ar falla í þá átt í kosningabarátt-
unni, að hann vildi mynda liægri-
stjórn með íhaldsflokknum og
Vinstriflokknum en að taka upp
samstarf við jafnaðarmenn. Er tal-
ið, að hann muni eiga þess kost
að verða forsætisráðherra í hægri
Þeir voru sex á þingi og afstaða stjórn, ef hann óskar þess sjálfur.
þeirra leiddi til kosninganna. Þá j Það vekur nokkra athygli, að
hefur Friálslyndi miðflokkurinn, j einungis sex af tíu flokkum, sem
sem hafði fjóra þingmenn, ekki buðu fram við kosningarnar, virð-
heldur fengið neinn mann kjöiinn. j ast munu fá menn kjörna. Vinstri
Tap jafnaðarmanna er hins vegar j sósíalistar, sem vöktu mikla at-
ekki mjög mikið, þótt sameigin-: liygli fyrir kvenkost sinn, missa
legt tap allra vinstri sinuaðra öll sex þingsæti sín. Frjálslyndi
flokka sé nóg til að tryggja hægri j
flokknum valdaaðstöðu.
Kosningabaráttan var mjög
miðflokkurinn missir fjögur, og
tveir flokkar, sem féllu út í síð-
j ustu kosningum, Réttarsambandið
og Hinir óháðu, fengu aftur sömu
hörð og þátttaka óvenjulega mik- útreið.
Jeus Otto Krag fer nú trúlega frá völdum.
Tillaga um hreytingu á kosningarlögunum:
ramboðsjistar þurfi
kki flokksstjórns
Dómsmálaráðherra hefur lagt til við Alþingi, að
kosningalögunum verði breytt á þann veg, að skrif-
legt samþykki flokksstjórna þurfi til, eigi framboðs-
listi að geta talizt einhverjum ákveðnum flokki. og
i öðru lagi að flokknum skuli óheimilt að bjóða íram
nema einn lista í hverju kjördæmi. Þetta mál er
lagt fyrir þingið í formi breytingartillögu við frum
varp um breytingu á kosningalögunum, sem nú ligg
ur fyrir Hnginu, en þ&ð er frumvarpig um lækkun
kosningaaldurs úr 21 ári í 20 ár.
BreytingartiIIaga Þessi er af-
leiðing alþingjskosninganna á sið
asta vori, en þá komu eins og
kunnugt er fram tve'ir listar í
nafni Alþýöubandalagsins i
Reykjavík, annar á vegum flokks
stjórnar Alþýðubandalagsins. en
hinn á vegum Ilannibals Valdim
arssonar. Eins og kunnugt er
varð ágreiningur um það, hvort
l'sli Hannibals skyld'i teljast
flokkslisti eða utan fioldca, cn
; landslijörstjórn úrskurðaði að
hann skyldi teljast Alþýðu-
i bandalaginu og féllst Alþingi á
þá niðurstöðu, er kjörbréf voru
tekin t'il meðferöar í þingbyrjun.
í umræöunum, sem þá urðu á al
þingi um kjörbréf eins af lands
kjjörnum þingmönnum Albýðu
bandalagsins, kom það fram, að
forystumenn alira stjórnmála
flokkanna, aðrjr en Hannibal
Valdimarsson, voru fylgjandi
því, að kosningalögunum yrði
breytt á þann veg, að framboð
c'ins og framboð Hannibals í vor
gæti ekki endurtekið sig. Hef-
ur síðan legið í lofflnu, að tH
laga eða frumvarp um slíka
j breyfingu kæmi fram á þessu
i þingi.
j í tiliöguiini sem fram kom í
gær, felasf breytingar á þrcm-
ur greinum kosni sgalaganna,
Breytingarnar eru þessar.
laganna orðist þannig:
I 1. 2. málsgrein 27. gr. kosninga
Framboðslista skal ylgja skrif
leg yfirlýs'ing meðma lenda list-
ans um það, fyrir hvern stjórn-
málaflokk listinn si boðinn
fram, svo og skrifleg viðurkenn-
ing lilutaðeigandi flekksstjórnar
fyrir því, að Iisflnn skuli vera
J í kjöri fyrir flokkinn. Ekki get
;ur stjórnmálaflokkur boð'ið fram
[fleiri en einn lista í sama kjör-
| dæmi. Vantl aora hvora yfirlýs
1 inguna. telst listinn utan flokka.
2. 32. grein Iagann? orðist svo:
Nú deyr frambjóðandi, áður en
kosning fer fram, sn eftir að
Framhald á 11. síðu..