Alþýðublaðið - 24.01.1968, Blaðsíða 11
OFURLÍTIÐ MINNISBLAD
FrímhaU! íir opnu.
skólum, aðallega í 3. og 4. bekk
gagnfræðastigs. Bækur þessar
eru til sölu á frjálsum markaði
og seldar á því verði, að útgáfa
þeirra ber sig fjárhagslega. I>ær l
eru því ekki fjárhagslegur
baggi hvorki á ríki né almenn-
ingi. Bókin Nútímaljóð, er í þess
um bókaflokki. Ágóða af sölu
þessara bóka hefur verið og
verður væntanlega varið til að
gefa út handbækur og hjálpar
gögn handa kennurum, en sú
útgáfa ber sig að sjálfsögðu
ekki fjárhagslega. þar sem not
endur eru svo fáir.
Kennarar ng "emendur ís
lenzkra skóla hafa lengi búið
við námsbækur, sem voru lítt
eða ekki myndskreyttar. og
margar voru óskirnar og sam
þykktir um úrbætur 1 því efni
orðnar, þegar hafizt var handa
úm myndskreytingu námsbók-
anna fyrir nokkrum árum. En
smekkur manna og skoðanir eru
misjafnar, og sjálfsagt hefur
ekki ævinlega tekizt eins vel
til og skyldi.
Ríkisútgáfa námsbóka vill
gjarnan hafa gott samstarf við
kennara, og ekki verður annað
sagt en hún hafi átt þvi að
fagna. Út.gáfunni hefur alltaf
verið þökk á hendingum. tillög-
um og gagnrýni. en því er ekki
að neita, að við kynnum því
betur að erindi manna bærust
ti! okkar með öðrum ‘bætti en
í áður nefndum bréfum.
F. h. Ríkisúteáfu námsbóka
námsbókanefnd.
Kvikmyndir
Framhald af 4. síftu.
Myndin er mjög kunnáttu-
samlega gerð. atriðin í flugvél-
innj eru vel unnin, hvað snertir
kvikmyndatöku og klippingar.
Þá eru eftirminnileg atriðin
frá götubardögunum, þegar
Bandaríkjamenn taka upp á því
að skjóta á hvern annan af ein
lægri Rússahættu, en í bak-
grunni trónar skilti, er á stend
ur: Friður er okkar starf.” En
atriði þetta er þannig gert,
að líkist einna helzt frétta-
mynd, þar sem kvi'kmyndavélin
er á sífelldri hreyfingu. Nær-
myndir af Jack Ripper (Ster-
ling Haydcn) leggja enn meiri
áherzlu á grimmd hans og brjál
semi.
Peter Sellers leikur þrjú ó-
lík hlutverk í þessari mynd;
Mandrake kaDtein forsetann og
sjálfan Dr. Strangelove, og tckst
vet upp. en of mikið er gert úr
krampadrátt.um í ’handlegg
StrangeJove. Aðrir leikendur
standa sig einnig með sóma, t.
d. George C. Scott (Turgidson
hershöfðingi), sem lítur á
stríð sem reikninasdæmi og vil!
fyrir alla muni koma að Rúss-
um óvörum.
Sigurður Jón Ólafsson.
fþróttir
Framiiaid af 6. síð'u.
inni voru upphaflega þrír menn:
Guðmundui Sveinsson, sem var
formaður, Oddur Pétursson og
Haukur Sigurðsson, en síðar
komu í r.cfndina Gunnlaugur
•Jónasson og Bragi Ragnarsson.
Ekki þarf að efast, að með
tilkomu skíðalyftunnar mun auk-
ast áhugi íyrir skíðaferðum, enda
ijúka allir þeir, sem reynt hafa
hana, upp einum munni um á-
gæti hennar. Framkvæmdanefnd-
in hefur svo sannarlega lyft grett
istaki, og standa ísfirðingar og
aðrir, sem koma til með að njóta
verka hennar, í mikilli þakkar-
! skuid við nefndina.
Enda þótt margir hafi lagt
hönd á plóginn er áreiðanlega
engum gert rangt til, þótt fullyrt
sé, að sá' maðurinn, sem hita og
þunga dagsins hefur borið, er
Guðmundur Sveinsson. Á hann
, sérstakar þakkir . skyldar fyrir
sitt mikla og óeigingjarna starf.
Öil fvrirgreiðsla íþróttanefnd-
ar ríkisins, verkfræðings hennar,
Einars B. Pálssonar og íþrótta-
fulltrúa, Þorsteins Einarssonar,
hefur verið með miklum ágætum.
Skíðaíþróttin á ísafirði hefur æ-
tíð átt hauk í horni, þar sem í-
þróttafulltrúi er, en hann hefur
sýnt Skíðaskólanum á ísafirði
sérstakan velvilja og skilning. Þá
skal lögð álierzla á sérlega góða
og mikla fyrirgreiðslu Þorkels
Erlingssonar verkfræðings, og
Kristinn Benediktsson skíðakappi
hefur verið mjög ráðhollur um
alla framkvæmd.
Eins og áður liefur verið get-
ið lánaði Framkvæmdasjóður í-
þróttabandalags íslands kr. 400
þús. til skiðalyftunnar. Hefur öll
fyrirgreiðsla stjórnar íþróttasam-
bandsins verið með ágætum sem
og reyndar í öllu, er íþróttahreyf-
ingin hér hefur þurft að leita
til hennar.
Skutull vill að lokum óska
ísfirðingum og þá sér í lagi yngri
kynslóðinni til hamingju með
þetta glæsilega íþróttamannvirki,
um leið og blaðið vonar, að sú
fórnfýsi, sem einkennt hefur allt
starf f sambandi við lyftubygg-
inguna, verði þeim hvatning til
dáða til iðkunar þessari heil-
næmu , skemmtilegu íþróttar. ___
Skal mlnnt á hlut ísafjarðar í
skíðasögu landsins, og því ekld
að stíga á stokk og strengja þess
heit, að gera hann enn stærri,
þótt vlssulega sé af töluverðu ,að
státa frá fyrri tímum.
(Skutull.)
Ökukennarar
Framhald af 2. síðu.
anstendur af ökukennurum um
allt land. Ökukennarafélagið hef-
ur verið meðmælt hægri handar
akstrj allt frá því að það kom
til umræðu. í tilefni af breyting
unni í hægriumferð á íslandf 2G.
maí n.k. hefur Ökukennarafélag
ið gert ýmsar ráðstafanir, svo sem
gengizt fyrir hópferð öíkukennara
til Svíþjóðar á h-daginn þar, og
var tektð þáft í námskeiði sem
sænska h-nefnin efndi til fyrir
ökukennara.
Þá mun félagið gefa út nýja
bók af ,,Akstur og umferð“, sem
ætluð er iil ökukennslu í h-um
ferð, og til fræðslu og upplýs-
inga fyrir alla ökumenn.
Ökukennarafélagið vill gangasf
fyrir að sett verði upp æfíngar
svæðj bar sem menn getí' æft sig
ftTir breytinguna. Að gefnu til-
efni vill stjórn félagsjns taka
fram að ökukennsla stöðvast ekki
vegna breytingarinnar.
F rsimboðslistar
Framhald af 1. síftu.
framboffsfrestur er liffinn eða á
næstu þremur sólarhrlngum, áff-
ur en framboffsfrestur er liðinn,
og má þá innan viku, ef fullur
helmingur meðmælenda listans
krefst þess, aff setja annan mann
í staff hins Iátna á listann, enda
sé fyrir samþykki hlutaðeigand';
flokksstjórnar, ef því er að skjpta
og öðrum almennum skilyrðum
um framboffiff fullnægt.
2. 3. 41. grein laganna orðist
svo:
Listi sem boffinn er frarn utan
flokka, skal merktur bókstaf í
áframhalda-ndl stafrófsröð á eft
ir flokkslistum.
Greinargerð
Framhald af bls. 1.
Afhugasemdir við lagafrum
varp þetta
Við afgreiðslu fjárlaga fyrir ár
ið 1968 beitti ríkisstjómin sér
fyrir því, að framlag ríkissjóðs
tíl lífeyristrygginga yrði hækkað
um 31.5 millj. kr. frá því, sern
það var áætlað, er frumvarp til
fjárlaga var lagt fram í þingbyrj
un. Nam fjárhæð þessi 10% af
hluta ríkissjóðs til annarra út
gjalda en fjölskyldubóta. Hefur
verið gert ráð fyrir, að hlutar
annarra framlagsaðila hækki um
sama hundraðshluta, svo að unnt
verði að hæta hlutaðeigandi bóta
þegum verðhækkanir, sem geng
islækkun íslenzkrar krónu hefur
i för með sér, en lagaákvæði um
siálfkrafa breytingar á verðlags
uppbót á bætur hafa nú verið af
numin.
í meðfylgjandi frumvarpi er
lagt til, að bætur lífeyristrygg
inga, aðrar en fjölskyldubætur,
verði ásamt bótum slysatrygginga
og sj úiu-adagpenihgum hækkaðar
{ samræmi við framangreinda
hækkun framlaga til lífeyristrygg
inga. í 10% hækkuninni er inni
falin sú 3.39% hækkun, sem átti
sér sfað 1. desember sl. vegna
aukinnar verðlagsuppbótar.
Takmörkun sú á hækkun bóta,
sem skírskofað er tU með orðun
um „eftir því sem við getur nft“
snertir þær hætur, sem ekki eru
ínntar af hendi í penlngum. svo
sem sjúkrahúsvist, lyf og læknis
hjálp, enn fremur kaup og afla
hlut, sbr. 39. gr. laga nr. 40/1963,
og bætur frjálsra trygginga, sem
ákvai-ðast af frjálsum samningi'
milli aðila. Sé hámark eða lág
rnark heimildarbóta tUtekið.
hækka slík mörk. en um hækkun
einstakra bótagreiðslna. sem fuil
næg.ia lágmarksákvæðum, fer e.ft
ir ákvörðun þeirra aðila, sem úr
skurðarvald eiga í þvf efni“.
Fjölgun
Framhald af 3. síðu.
gilda nema í takmarkaðan tíma,
t. d. fimm ár, þetta væri að sjálf-
sögðu misskilningur. Lagalegt
gildi kirkjulegra og borgaralegra
hjónabanda væri að öllu leyci það
sama.
Þá kvað yfirborgardómari 186
dómkvaðningar hafa verið fram-
¥ MIS S G T
ic Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk.
Kvenkirkjunefnd Dómkirkjn veitir
öldruðu fólki kost á fótaaðgerðura á
hverjum mánude^l kl 0 árdefeis til 12 í
kvenskátaheimilinu Hallveigarstöðum
gengið inn frá Öldugötu. Þeir sem
óska að færa sér þessa aðstoð í nyt
biðjið um pantaðan tíma í síma 14693
hjá frú Önnu Kristjánsdóítur.
ic Kvenfélag Neskirkju
býður eldra sóknarfólki í kaffi að lok
inni guðsþjónustu kl. 3 í félagsheimil
inu, sunnudaginn 28. jan. Skemmtiatr.
iði. Verið velkomin.
SKIP
+ Hafskip h.f.
Lan^á er í Kaupmannahöfn. Laxá fór
frá Vestmannaeyjum 19. janúar til Bil
hao. Rangá er i Antwernen. Selá er i
Belfast. Marco er í Great Yarmouth.
■fc Skipadeild SÍS.
Arnarfell fór 22. þ.m. frá Abo til Rott
erdam, Hull og íslands. Jökulfell los'ar
á Vestförðum. Dísarfell fór 22. ]>.m.
frá Hornafirði til Hamhorgar og Rott
erdam. Litlafell losar á NorSurlands
höfnuin. Helgafell er f Gufunesi. Stapa
fell fór frá Þorlákshöfn i gær til Aust
fjarða. Mælifell er á Sauðárkróki, fer
þaðan til Þorlákshafnar og Borgarness.
■k SkipaútgerS riklsins.
Esja er á Norðurlandshöfnum á aust-
urleið. Herjólfur fcr frá Reykjavík kl.
21.00 í kvöld til Vestmannaeyja og
Hornafjarðar. Herðubreið er á Vest.
fjarðahöfnum á suðurleið.
★ H.f. Eimskipafélag íslands.
Bakkafoss fór frá Rvik 23/1 til Hafn
kvæmdar hjá embættinu og 441
hjónaskilnaðarmál hafa verið tek-
ið fyrir, en útgefin leyfi til slciln-
aðar á borði og sæng hafi alls
verið 142. Um væri að ræða tölu-
verða fjölgun í þessu efni frá ár-
inu 1966, en þá hafi verið gefín
úr 117 slík leyfi.
Þá gat Hákon þess, að sér virt-
ist fjöldi mála vegna galla í hús-
um fremur hafa aukizt. Væru þetta
oft erfið mál og flókin, þar sem
oft hefðu orðið eigendaskipti á
húsunum frá því húsið var byggt,
unz gallinn kæmi fram. Sömuleið-
is væri oft erfitt að dæma um,
hver skuli bera ábyrgðina vegna
galla, sem kæmi fram í húsi. —
Nokkuð hefði og borið á vinnu-
launamálum, sem sprottið hafi
vegna vangoldinna launa, lérstak-
lega ætti þetta við útgerðina.
Fjöldi slíkra mála væri mismun-
andj eftir árum, en meira liefði
borið á þeim á síðastliðnu ári en
oft áður.
Yfirborgardómari sagði, að hin
mikla fjölgun mála á árinu 3967
liafi haft í för með sér mjög aukið
álag á starfslið borgardómaraemb-
ættisins, þó hafi tekizt með ýmiss
konar hagræðingu að halda af-
greiðslu skriflegra fluttra mála í
réttu horfi. Þar hafi ráðið miklu,
að .embættið hafi flutt í nýtt hús-
næði í Túngötu 14 í júnímánuði
síðastliðnum. Öll starfsaðstaða
væri þar miklum mun betri en.
áður og gæfi möguleika til meiri
afkasta. Nauðsynlegt væri þó að
gera sérstakar ráðstafanir tii þess
að mæta síauknu álagi til þess m.
a. að komast hjá því að fjölga
starísfólki. Nú væri í undirbún-
aríjarðar. Bniarfoss er í Cambridge
fer þaðan til Norfolk og Ncw YorK.
Dettifoss fer væntanlega frá Klaipeda
25/1 til Turku, Kotka og Rvikur. Fjall
foss fer frá New York 25/1 öl Rvikur.
Goðafoss fór frá Akranesi 23/1 til
Bíldudals, ísafjarðar, Skagastrandar,
Akureyrar og Siglufjarðar. Gullfoss
kom til Rvíkur 22/1 frá Kaupmanna
höfn og Færeyjum. Lagarfoss fór frá
Gdynia 22/1 til Álaborgar, Oslo og R.
víkur. Mánafoss fór frá Avomnouth
23/1 til London og Hull. Reykjafoss
fór frá Akranesi 23/1 til Gufnness.
Selfoss fór frá Seyðisfirði 23/1 til ReyS
arfjarðar, Eskifjarðar og Vestmanna-
eyja. Skógafoss var væntanlegur tii
Rvikur 23/1 frá Hamborg. Tungufoss
fór frá Moss 23/1 til Gautaborgar og
Kaupmannahafnar. Askja fór frá Ant-
wcrpen 23/1 til London, Hull og R-
vfkur. Utan skrifstofutima eru skipa
fréttir lesnar í sjálfvirkum simsvara
2-1466.
F L n G
■k Flugfélnv Xslands h.f.
Millilandafiug:
Snarfaxi e- '-r<'Ti>imUMrur til Rcykja-
víkur frá Færeyjum kl. 15 45 í dag.
Gullfaxi fer til Glaseow og Kaup-
mannahafnar kl.- 09-30 í dag. Væntan-
legur aftur til Keflavíkur kl. 19.20 í
kvöid. Vélin fcr til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 09.30 i fyrramálið.
Innanlandsflug: —
í dag er áætlað að fliúga til: Aknreyr
ar (2 fcrðir), Vcstmannaeyja (2 ferð
ir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
ísafjarSar, EgilsstaSa og Húsavflcnr.
Einnig verSur flogið frá Akureyri til:
Kópaskers, Raufarhafnar og Egils-
staða.
ingi löggjöf, sem ætti að leiða til
hraðari og fljótvirkari afgreiðslu
hinna einfaldari mála, án þess að
slegið verði af kröfum og réttar-
öryggi.
Hins vegar hafi þetta aukna á-
lag að því er varðar skriflega flutt
mál, orðið til þess að þrengja að
kosti munnlega fluttra mála og
biði sá' vandi nú úrlausnar. Væri
nú í athugun, hvort eigi sé hægt
að ráða bót á því með nýjum
starfsháttum og hagríeðlngu í
vinnubrögðum, svo að hjá því
verði komizt að fjölga starfsliði.
Væri það von sín og annarra við
embættið, að þetta mætti takast
með tíð og tíma, að því tiiskildu
þó, að málum fjölgaði ekici um
20% á ári eins og nú hafi átt sér
stað.
Eins og vænta mætti, hafi starfs-
liði fjölgað við borgardómaraemb-
ættið síðan það var stofnað árið
1943, en þá hafi starfað þar auk
borgardómarans þrír fuiltrúar og
tveir vélritarar.
Nú störfuðu við embættlö auk
yfirborgardómara sex borgardóm-
arar, fimm fulltrúar og einn að
auki hálfan daginn, gjaldkerí, bók-
ari og fimm vélritarar.
Kvöldsímar Alþýðubleðsins:
Afgreiðsla: 14900
Ritstjórn: 14901
Prófarkir: 14903
Prentmyndag'erð: 14903
Prentsmiðja: 14905
Auglýsingar og framkvæmda
stjórn: 14906
24. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ ££