Alþýðublaðið - 24.01.1968, Blaðsíða 9
n SJÓNVARP l
Miðvikudagur 24. janúar 1968.
18.00 Grallaraspóarnir. Teiknimynda
syrpa gerð af Hanna og Barbera.
íslenzkur texti: Ingbjörg Jóns-
dóttir.
18.25 Denn dæmalausi. Aðalhlutverkið
leikur Jay North. íslenzknr texti:
EUert Sigurbjörnsson.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd
um Fred Flinstone og granna
lians. íslenzkur texti: Vilborg
Sigurðardóttir.
20.55 Skaftafell í Öræfum. Rætt við á-
búendur staðarins um sögu hans
og framtíð. Umsjón: Magnús Bjarn
frcðsson.
21.20 Kathleen Joyce syngur.
Brezka söngkonan Kathlecn
Joyce syngur
þjóðlög frá Bretlandseyjum. Guð.
rún Kristinsdóttdr leiku^ undir
á píanó.
21.35 Vasaþjófur. (Pickpocket).
Frönsk kvikirtynd gerð árið 1959
af Robert Bresson með áhuga-
leikurum. ASalhlutverkin leika
Martin Lassalle, Pierpe Lemarié,
Pierre Etaixy Jean Pelegri og Mon
ika Green. íslenzkur texti: Rafn
Júlíusson. Myndin var áður sýnd
20. janúar.
22.50 Dagskrárlok.
m huóbvarp
Miðvikudagur 24. janúar.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar.
8.55 Fréttir og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. 9.10
Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Til_
kynningar. Tónleikar. 9.50 Þing-
fréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar.
11.00 Hljómplötusafnið (endurtek
inn þáttur).
12.00 Iládegisútyarp.
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður.
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Sigríður Kristjánsdóttir les þýð-
ingu sína á sögunni „í auðnum
Alaska“ eftir Mörthu Martin (25^.
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Bert Kainpfert og liljómsveit
hans leika, Peter og Gordon
syngja, hljómsveit Cyrlis Staple-
tons leikur, Engelbert Humpcr.
dinuk syngur og John Molinari
leikur á harmoniku.
16.00 Veðurfregnir.
Síðdegistónleikar.
Guðmundur Jónsson syngur
„Haust“ eftir Sigurð Ágústsson
frá Birtingaholti.
Vladimir Asjkenasy og Sinfóniu-
liljómsveit Lundúna leika Píanó-
konsert nr. 1 í b-inoll eftir Tjai- |
kovskij; Lorin Maazel stj.
17.00 Fréttir.
Endurtekiö tónlistarefni.
Egill Jónsson, Björn Ólafsson,
Helga Hauksdóttir, Ingvar Jón_
asson og Einar Vigfússon leika
Kvintett í h.moll fyrir klarfnettu
og strengjakvartett op. 115 eftir
Brahins (Áður útv. á jóladag).
17.40 Litli barnatíminn.
Anna Snorradóttir stjórnar þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Tækni og vísindi.
Örnólfur Tliorlacius menn^askóla
kennari flytur síðara erindi sitt
um lífverur í hita.
19.45 Tónlist frá ISCM-hátíðinni í Prag
í október.
Þorkell Sigurbjörnsson kynnir.
20.30 Heyrt og séð.
Stefán Jónsson talar við upp.
finningamann á Melrakkasléttu
og bónda í Dölum.
21.20 Kórsöngur:
Karlakórinn Orphei Dranger syng
ur sænsk lög; Eric Ericson stj.
21.45 Ljóð eftir tékkneska skáldið
Miroslav Holub.
Vilborg Dagbjartrdóttir og Þor-
geir Þorgeirsson lesa ei£in þýð-
ingar.
22.00 Frétiir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Sverðið“ eftir Iris
Murdoch.
Bryndís Schram les (15).
22.35 Djassþáttur.
Ólafur Stephensen kynnir.
23.05 ,,Mazeppa“, sinfónískt ljóð eftir
Franz Liszt. Ungverska ríkishljóm
sveitin leikur; Gyula Nemeth stj.
| 23.20 Fréttir { stutti' máli.
I Dagskrárlok.
LAUSALEIKSBARNIÐ
ÖTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 . SfMI 21296
Ofnkranar,
Tcngikranar.
Slöngukranar,
Blöndunartæki.
Burstafell
b.vggingavöruverzlun
Réttarholtsvegi 3.
Sími 38840.
. ■
Smíðum allskonar innréttingar
gerum föst verðtilboð, góð
vinna, góðir skilmáíar.
Trésmíðaverkstæði
Þorv. Björnssonar.
Símar 21018 og 35148.
BÍLAKAUP
15812 — 23900
Höfum kaupendur að flest-
um tegundum og árgerðum
af nýlegum bifreiðum.
Vinsamlegast látið skrá bif-
reiðina sem fyrst.
BÍLAKAUP
Símar 15812 — 23900.
Skúlagötu 55 við Rauðará
AU6LÝ5IÐ
í Aiþýðublaðinu
að ætlazt til neins af þér. Hvorki
virðingu, ást eða annars. Núna
»>*!*»
Um leið kom Tony inn.
— Mér finnst það leitt, en ég
gat ekki beðið lengur. Ilann gekk
til Bramley Burt með frarnrétta
hönd. —Ef yður finnst ekki
frekja af mér að segja þetta,
herra. . . þá er ég stoltur af vður.
Þeir tókust í liéndur og Bram-
ley Burt hló.
— Ég ætti að hata yður fyrir
að taka Irene frá mér rétt þegar
ég fann liana, sagði hann. —En
þér eruð ungur maður sem mér
er að skapi og megi ég láta hana
til yðar gleðst ég.
Hann fór og skildi þau eftir
tvö ein.
— Hvenær viltu giftast mér?
spurði Tonny eftir góða 'jtuncl.
— Þú veizt, hvað ég lief þegar
sagt.
— Hvað var það? spurði hann
þó að hann vissi það vel.
—Hvenær sóstu mömmu þína
síðast?
—Ekki eftir að þú varst hand-
tekin. sagði hann. —Ég hef ver-
ið hér allan tímann og reynt að
gera eitthvað fyrir þig.
— Rífizt þið enn?
—Rífumst? ég hef ekkert gert
af mér.
—-Ég vil að þú sættist við hana
áður en við giftumst, sagði Ir-
ene.
ÞRÍTUGASTI OG SJÖUNDI
KAFLI
Irenc ákvað að taka hei'hergi
á leigu á liótelinu og vera þar
meðan frú Bruton lægi á sjúkra-
húsinu. Tony' vildi ekki yfirgefa
hana og því bað hann einnig
um herbergi og Bramley Burt
spurði þau svo undarlega auð-
mjúkur:
—Er ykkur sama þó að ég fái
mér hvíld hérna? Þetta sem gerð
ist við réttarhöldin. . . mun koma
öllum vinum mínum í London á
óvart og ég vil helzt halda mig
frá London meðan þeir eru að
venjast tilhugsuninni.
Frú Bruton kom læknunum á
óvart með því hve fljótt henni
batnaði. Fréttin um dauða manns
hafði róað hana. Hún sagði aldr-
ei Ijótt orð um hann. Hann liafði
verið maðurinn hennar og hún
var honum trú.
Eftir fjórtán daga gat hún
gengið um í sjúkrastpfunni og
eftir aðra fjórtán daga faiið af
sjúkrahúsinu og á hvíldarhæli.
Laugardag nokkurn þegar Ir-
ene kom af sjúkrahúsinu, höfðu
Tony og Bramley Burt ákveðið
að fara í skógarferð til Bourne-
mouth.
En það varð ekkert úr ferð-
inni. Irene var á leiðinni r.iður
tröppurnar í gulum léreftskjól
og brosti bæði til föður síns og
unnusta síns, þegar gráhærð lít-
il kona birtist í gættinni.
— Tony! Irene! Og þér, —
Bramley! Ég vona, að ég sé ekki
að ónáðaykkur?
Þetta var Bridget frænka og =
hún var svo ákveðin á svipinn að
þau sán strax að tilgangurinn
með komu hennar var annað og
meira en að heilsa upp á þau.
— Hvers vegna hefurðu ekki
farið heim til mömmu þinnar,
Tony? spurði hún reiðilega.
— Hún vill ekkert við mig
tala! Hún svarar ckki bréfunum
mínum. og hún vill ekki gefa
okkur- Irene blessun sína. Hann
yppti öxlum og var þrjózkulegri
en nokkrum sinnum fyrr.
— Hvað segir þú við þe.ssu,
Irene?
— Tony veit, hvað ég vil, sagði
31
| Irene rólega. — Ég vil að þau
j verði vinir aftur og ég óska þess,
að það verði fljótlega, því að ég
j giftist Tony ekki fyrr en eftir
: Það.
eftir J.M.D. Young
Sjöunda innsiglið
Ilafnarfjarðarbíó hefur nú hafið sýningar á einni þekktustu kvik
mynd Ingmar Bergmans, „Sjöunda innsiglið", sem hann gerði
fyrir rúmum 10 árum. Aðalhlutverk'in eru leikin af Max von Sydow
og Gunnari Björnstrand.
Alpyoiiblaosins
Frá Gluggaþjónustunni
Tvöfalt einangrunargler, allar þykktir af rúðugleri,
sjáum um ísetningar, leggjum mósaik og flísar og margt
fleira.
GLUGGAÞJÓNUSTAN,
Hátúni 27. — Sími 12880.
24. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9