Alþýðublaðið - 01.02.1968, Side 2

Alþýðublaðið - 01.02.1968, Side 2
Gulltap Bandaríkjamanna Bandarísk stjórnarvöld til- kynntu í g-ær, að Bandarík.ja- nsenn hefðu tapað riunum mjUj arð dollara í gulli á siðasta ári. Stafaði Það fyrst og fremst af gengisfellingu Breta s.l. haust, Hýtt lýðveldi í gær var formlega stofn.^ sett nýtt lýðveldi á eynni Mau ru í Kyrrahafi. Eyjan er 20 ferkjlómetrai* að flatarmáli og hefur 3.100 íbúa og telst því minnsta lýðveldi í heimi. Grikkland úr Evrópuráði Þing Evrópuráðsins hefu uamþykkt að reka Grikkland ráðinu verði ekki lýðræðis i©gu stjórnarfari komið á i íandinu fyrir lok þessa ártv. Grískir fangar pyntaðir Nefnd; sem undanfarið hef- ur dvalizt í Grikklandi á veg- um Alþjóða íangahjálparinn- ar og rannsakað aðbúnað pólj tiskra fanga þar, hefur gefið út skýrslu, þar sem segirl að margir fangar séu beittir l'roðalegiun pyntingum í grísk iim fangelsxun. Et. Romanus ófundinn Enn er leitað að brezka tog aranum St. Ronvanus frá IluII, sem týndist um miðjan janú- ar. Litlar líkur eru til að hún beri árangur, úr því sem kom ið er. Eitulyfjamorð 23 ára gamall stúdent myrti í gær 22 ára eiginkonu .sína, scm einnig var stúdent. EJr talið að hann hafi verið undir áhrifum eiturlyfsins L. S. D,; er hann framkvæmdi verknaðinn. Samkomulag um hægri stjórn Borgarílokkarnir brír í Dan xaörku niörku, íhaldsmenn, Vinstri- wjenn og Róttækir vjnstri- menn, hafa komjzt að sam- komulagi um myndun nýrrar ríkfestjórnar nndir forystu Hjlmas Baunsgaard, forinanns Róttækra. fíeySarástand í S-Vietnam Neyðarástandj var lýst í öllu S Vietnam í gær vegna ákaf rar sóknar lierja Viet Cong á þýffingamiklum stöffum í Suð ur Vietnam, þ. a. m. í sjálfjfi höfuðborginni Saigon. f*;jósnatungl Bandaríkjamenn liyggjast- nú senda upp tvo nýja njósna gérvihnetti til aff fylgjast með -Ljarnorkutilraunum Kinverja í andrúmsloftinu. NGUM MISÞY ÍSKUM London 31. 1. (nth- reter)6 Alþjóðarstofnun sú sem beitir sér fyrir lausn pólitískra fanga, skýrði frá því í gær, að fangar grísku herforingjastjórnarinnar væru beittir pyntingum, svo sem barsmíðum, brennimerkíngum, raflosti og dregnar væru neglur af tám og fingrum þeirra. Meðan á pyntingum sumra fang i sem toirt var í London í gær. anna stendur, verða -hinir að ihlusta á sársaukaóp þeirra unz þeir fá taugaáfall, segir enn- fremur í skýrslu stofnunarinnar. Skýrsluna hefur nefnd, sem fór til Grikklands til að kynna sér aðbúnaS grískra fanga, samið. Nefndin telur heimildir sínar um pyntingarnar óyggjandi. Það er öryggislögreglan og herlögregl- an, sem standa fyrir pyntingunni og er þeim einkum þeitt til að fá fanga til að gefa upplýsingar. í skýrslunni segir, að einnig sé toeitt pyntingaraðferðum, sem ganga út yfir kynfæri fanganna, toæði karla og kvenna. Þá séu hnútasvipur, hárreiting- Frumvarp um háskólakennslu í blaðamennsku í gær lögðu flmm alþingismenn og ritstjórar, Sigurður Bjarnason, Benedikt Gröndal, Þórarinn Þórarinsson, Magnús Kjartansson og Eyjólfur Konráð Jónsson fram frumvarp til Iaga um kennslu í blaðamennsku, er heimspekideild Háskóla íslands skuli taka upp, þegar fé verður veltt til þess á f járlögum, og skal kveða á um náms tilhögun í reglugerð. Greinargerð með frumvarpinu er á þessa Ieið: Innan samtaka íslenzla’a hlaða manna hefur um langt skeið ríkt mikill úhugi á bættri menntunar- aðstöðu blaðamanna hér á landi. Hefur Blaðamannasélag íslands tekið málið upp á þeim grund- velli, að stofnað skuli til kennslu í blaðamennsku við Háskóla ís- lands. Hefur verið rætt um þessa hugmynd við forráðamenn há- skólans og menntamálaráðherra. Báðir þessir aðilar hafa tekið já- kvætt á málinu. Af hálfu háskól- ans hefur að sjálfsögðu verið bentá það, að kennsla í blaða- mennsku hlyti að hafa í för með sér einhver aukin útgjöld fyrir stofnunina. Með frumvarpi þessu er lagt til, að stofnað skuli til kennslu í blaðamennsku við heimspeki- deild háskólans, þegar fé er reitt til þess í fjárlögum. Er jafnframt gert ráð fyrir, að kveðið skuli á um námstilliögun í reglugerð. En flutningsmenn telja, að styttri námstími en þrír mánuðir komi naumast til greina, ef gagn eigi að verffa að þessari fræðslu. For- ráðamenn háskólans og Blaða- Framhald á 9. síðu. ar og pipar í augu fangans al- gengar aðferðir til að fá fang- ana til að tala. Eru sum grísku fangelsin þannig útbúin, aff miklu nær væri að kalla Þau pyntingarhús en fangelsi, segir að lokum í þessarj skeleggu skýrslu. Reknir úr Evrópuráði Strassburg 31. 1. (ntb-reuter). Ráðgjjafaþing Evrópuráðsins samþykkti í gær, að slíta aðild Grikklands að ráðinu verði ekkj komið á lýðræðislegri þingræðis- stjórn í Iandinu fyrir lok þessa árs. 86 greiddu atkvæði með yfirlýs ingunni, en 30 sátu hjá. Tveir fulltrúar Evrópuráffsins sera Framhald á 9. síðu. Þingsályktunar- tillaga um Víetnam í gær var lögð fram í báðum deildum Alþlngis tillaga til þings- ályktunar um styrjöldina í Vietnam og er flutningsmenn hennar f jórir í hvorri deild, tveir framsóknarmenn og tveir alþýðubandalags menn. Tillagan er á þessa leið: „Deild in áyktar að lýsa yfir þeirri skoð un sinni, að deiluefni styrjaldar- aðila í Vietnam verði einungis leyst með friðsamlegum hætti. Stór hæíta er á því, að styrjöld þessi gæti hvenær sem er breiðzt út og orðið upphaf nýrrar iieipis styrjaldar, auk þess sem ‘áfram- haldandi styrjaldarrekstur eykur sífellt á. langvarandi hörmungar víetnömsku þjóðarinnar. Deildin telur, að vopnahlé.svið ræðum og síðar friðarsamningum verði nú helzt fram komið með því: 1. að ríkisstjórn Bandaríkjanna stöðvi þegar loftárásir á Norður-Vietnam. 2. að Þjóðfrelsishreyfingin í Suður-Vietnam verði viður kennd ,sjálfstæður aðili við samningsgerðir. 3. að stjórn Norður-Vietnams og Þjóðfrelsihreyfingin í Suð ur-Vietnam sýni ótvíræðan vilja af sinni liálfu, þegar loftárásum linnir, að ganga til samninga og draga úr hernaðraðgerðum, að leiða megi til vopnahlés. Felur deildin rikisstjórninni að framfylgja þessari ályktun á al- þjóðavettvangi“.. í greinargerð segir, að tillaga þessi - sé í meginatriðum sniðin eftir ályktun lioílenzka Þingsins frá 25. ágúst 1967. Fulltrúaráðsfundur. Fulltrúaráð AlþýÖuflokksfélaganna í Reykjavík Ireldur fund fimmtudaginn 1. febrúar kl 8.30 í Ingólfs kaffi. Fundarefni: 1. AlþýSublaSið, frummælandi: Pétur Pétursson. 2. Atvinnumálin, frummælandi: Eggert G. Þorsteinsson, Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Fulltrúaráðsins. Spilakvöld í Hafnarfiröi Fimm kvölda spilakeppni Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði hefst í Ai- þýðuhúsinu fimmtudaginn L febrúar kl. 8,30 stundvíslega. Spiluð verðus félagsvist. , Ávarp kvöldsins flytur Stefán Júlíusson rithöfundur. Sameiginleg kaffi- drykkja, og síðan verður stiginn dans. Fólki er sérstaklega bent á að vera meö í spilakeppninni frá upphafi og tryggja sér sætamiða í síma 50499. ’Auk glæsilegra heildarverð- launa fyrir fimm kvöldakeppnina verða veitt venjuieg kvöldverðlaun. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Afmælisháfíö Kvennfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík minnist 30 ára afmælis sins með skemmtun í Átthagasal Hótel Sögu fimmt'udaginn 8. febrúar kl. 8.30 Skemmtiatriði verða: Frú Soffía Ingvarsdóttir rekur sögu félagsins. Óperusöngvararnir Sigurveig Hjaltested 'og Guðmundur Guðjónsson syngja. Leikararnir Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason flytja gamanþátt. Kaffidrykkja og fleira. Þáttaka tilkynnist til Katrínar Kjartansdóttur síma 14313, Aldísar Kristj ánsdóttur sími 10488, Kristbjargar Eggertsdóttur sími 12496 eða Skrif- stofu flokksins sími 16724. NEFNDIN. ‘ j Brldge Spilum bridge í Ingóifskaffi n.k. laugardag 3. febrúar, kl. 2 e.h. Stjórnandi: Guðmundur Kr. Sigurðsson. Allir velkomnir. Gengið inn frá Ingólfsstræti. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. ,J % 1. febrúar 1968 ALÞÝÐUBLAÐJÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.