Alþýðublaðið - 01.02.1968, Page 8
431»
Parísarferðin
WETRO-
GOtDWY
MAYER
IN PANAVISION'AND Mf TROCOLOR
Ánn-Maríqret-Löuís JouRdAN
Bráðskemmtileg ný bandarisk
gamanmynd.
með ísl. texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
KO.eA.vjaG.SB 10
Morðgátan
hræðilega
(„A STUDY IN TERROR”)
Mjög vel gerð og hörkuspenn-
andi ný ensk sakamálamynd í
litum um ævintýri Sherlock
Holmes..
Aðalhlutverk: -j**
John Neville
Donald Ilouston
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
UUGARAS
m =i K*m
DuSmáiið
MYSTERY
GKEGGRY SOPHIA
PECK LOREN
A STANLEY DDNEN proouction
ARABESQDE n
TECHNICfllOR' PANAViSION*
Amerísk stórmynd í
emaScope.
Sýnd kl. 5 og 9.
litum og Cin
„SEX-urnar”
Sýning föstudag kl. 20.30
Næsta sýning mánudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasala hefst kl. 4 e.h.
sími 41985
AUGLÝSIÐ
Á hættumörkusn
(Red line 7000).
Hörkuspennandi amerísk lit-
mynd.
Aðalhlutverk:
James Caan.
Laura Devon.
Gail Hire.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Kardínálinn
ÍSLENZKUR TEXTI
■i ——......■
Töfrandi og átakanleg ný am.
erísk stórmynd í litum og Cin
emaScape um mikla baráttu,
skyldurækni og ást. Aðalhlut-
verk: leikin af heimsfrægum
ieikurum. f
Tom Tryon,
Carol Linley o.fl.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Athugið breyttan sýningar-
tíma.
r
I
Astardrykkurinn
eftir Donizetti.
ísl. textj Guðmundur Sigurðs-
son.
Sýning í Tjarnarbæ laugardag-
inn 3. febrúar kl. 20.30
Áskrifendur sem ekki hafa sótt
miða sína, v'iti þeirra í miða-
söluna, fimmtudag og föstudag.
Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ
kl. 5-7 sími 15171.
Ath. breyttan sýningartíma.
HBESSÍm
Maðurinn fyrir
utan
— íslenzkur texti —
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BfÖ
Morituri
Magnþrungin og höi kuspennandi
amerísk mynd, sem gerist í
heimstyrjöldinni síðari. Gerð af
hinum fræga leikstjóra Bern-
hard Wicki. ,
Yul Brynner.
Marlon Brando
Bönnuð börnum yngrí en 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9
ÍSLENZKUR TEXTI.
TÓNABÍÓ
Einvígið
(InvUation to a Gunfighter).
Snilldar vel gerð og spennandi
ný amerísk kvikmynd í litum
og Panavision. — Myndin er
gerð af hinum heimsfræga leik j
stjóra og framleiðanda Stanley i
Kramer.
ÍSLENZKUR TEXTI
Yul Brynner
Janice Rule.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Aldreð of seint
(Never to late).
Bráðskemmtileg ný anrerísk
gamanmynd í ljtum og Cinema
Scope.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Paul Ford
Connie Stevens.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞREYIÐ
ÞORRANN
MjSTÍ
7
Pantið bnrð timanlega
Sími 17758 - 17759
ÞJOÐLEIKHUSID
Jeppi á Fjalli
Sýning i kvöld kl. 20
ítalskur stráhattur
Sýning föstudag-kl._ 20
Seldir aðgöngumiðar að sýningu
sem féll niður 26. janúar gilda
að þessari sýningu eða verða
endurgreiddir.
Athugið að aðgöngumiðar
verða ekki endurgreiddir eftir
2. febráar.
íslandskiukkan
eftir Halldór Laxness
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
Sýning laugardag kl. 20.
Litla sviðið: Lindarbæ.
Billy lygari
Sýning í kvöld kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 11200.
/,/ íinnuuHtrinUiitl
SÁRS'
Sýning í kvöld kl. 20,30
Sýning laugardag kl. 20,30
Snjékarlinn okkar
Sýning laugardag kl. 16
Indiánaleiknr
Sýning sunnudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasala í Iðnó er opín
frá kl. 14. símj 13191.
BILAKAUP
15812 — 23900
Höfum kaupendur að flest-
um tegundum og árgerðum
af nýlegum bifreiðum.
Vinsamlegast lálið skrá bif-
reiðina sem fyrst.
BILAKAUP
S í M A R:
15812 — 23900
Skúlagötu 55 við Rauðará.
SÆJARBíP
r> , Siml 50184,
Prinsessan
Stórmynd eftir sögu
Gunnars Mattsons, sem
komið hefur út á ís-
lenzku um stúlkuna sem
læknaðist af krabba
meini við að eignast
barn.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
íslenzkur texti.
en gribende
beretningom
enung hvinde
derforenhver
pris vilfede
sit bara
GRYNET MOLVIG
LARS PASSG&RD
prmsesseii
Sumardagar á Saltkráku
Ótrúlega vinsæl litmynd sem varð ein albezt-sótta myndin i
Svíþjóð síðastliðið ár.
Aðalhlutverk:
.tlaría Johansson (Skotta)
(góðkunningi frá Sjónvarpinu-.
Sýnd kl. 7.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
ÍSLENZKUR TEXTI.
g 1. febrúar 1968 - ALÞÝ0UBLAÐIÐ