Alþýðublaðið - 01.02.1968, Page 9

Alþýðublaðið - 01.02.1968, Page 9
■■■■■ - ■’ - :■ Hljóðvarp og sjónvarp Tónlcikar. 12.15 Tilkynningar. leikur undir á píanó. 19.45 Framhaldslcikritið. Stúlka, Jónína Jónsdóttir. |T! HUÓÐVARP 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til Lögin eru: „Ambrose í Lundúnum“ eftir Phil 20.30 Tónleikar. kynningar. Tónleikar. a. Taflið. ip Levene. a. Kindertotenlieder eftir Gustav 13.00 Á frívaktinni. b. Landið mitt. Sakamálaleikrit í 8. páttum. Mahler. Dietrich Fischer Dieskau Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska c. Dauðinn ríður ruddan veg. 1. þáttur: Brasilíumeisfárinn. syngur með Filharinoniusveit Ber Fimmtudagur 1. febrúar. lagaþætti sjómanna. Leon Fleisher leikur á píanó Til Þýðandi: Árni Gunnarsson línar; Rudolf Kernpe stj. 14.40 Við, sem heima sitjum. brigði og Fúgu Op. 24. ettir Leikstjóri: Klemenz Jónssou b. Svíta op. 29 eftir Arnold Sshön 7.00 Morgunútvarp. Eyjan græna. Brahms um stef eftir Handel. berg. Kammerhljómsveit leikur Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Ferðasaga eftir Drífu Viðar. Kat 16.40 Framburðarkennsla f frönsku og Persónur og leikendur. undir stjórn Roberts Craítl. Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 rín Fjeldsted. spænsku. Ambros West, Rúrik Haraldsson. 21.30 Útvarpssagan: Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik 15.00 Miðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. Nicky Beaumont, Guðrún Ásmundsd. Cruikshank ofursti, Valur Gíslason. „Maður og kona“ eftir Jón Thor oddsen. Brynjólfur Jóhannesson ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. 17.40 Tónlistartími barnanna. Reggie Davenport, Róbert Arnfinnss. leikari les (17). úr forustugreinum dagblaðanna. Hljómsveit Rudiger Pieskers leik 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. George Armstrong, Erlingur Gíslas. 22.00 Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 ur. Doris Day syngur. George 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. IHaria Masini, Helga Bachmann. 22.15 Viðtöl í Lyngbæ. Tilkynningar. Húsmæðraþáttur: Martin og hljómsveit hans ieika 19.00 Fréttir. Frú Grant, Inga Þórðardóttir. Stefán Júlíusson rithöfundur flyt Dagrún Kristjánsdóttii húsmæðra 16.00 Veðurfregnir. 19.20 Tilkynningar. Parker, Árni Tryggvason. ur frásöguþátt (1). kennari talar öðru sinni um Síðdegistónleikar. 19.30 „Ojmis sonorum“ eftir Joonas Þjónn, Þorgrímur Einarsson. 22.45 Barokktónlist í Leipzig. hreinsiefni. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Kristinn Hallsson syngur þrjú lög Kokkonen. Dyravörður á hóteli, Valdimar Láruss. Þorkell Sigurhjörnsson kynnir. Fréttir. Tónleikar. úr „Lénharði fógeta“ eftir Árna Finnska útvarpshljómsveitin leik Ivynnir í tenniskeppni, Árni Tryggvas. 23.20 Fréttir í stuttu máli. 12.00 Hádegisútvarp. Thorsteinsson. Fritz Weishappel ur; Paavo Berglund stj. ‘ íþróttafréttam., Bessi Bjarnason. Dagskrárlok. Sjöunda innsigliö Ein af beztu myndum Ingmar Bcrgmans. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Sigurgeir Sigurjónsson Málaflutningsskrifstofa. Óðinsgötu 4 — Sírai 11043. SVEENN H. VALDIMARSSON hæstaréttarlögmaður. Sölvhólsgata 4 (Sambaudshús, 3. hæð). Símar: 23338 — 12343. BÆNDUR Nú cr rétti tíminn til að skrá vélar og tæki sem á að selja. TRAKTORA MÚGAVÉLAR SLÁTTUVÉLAR BLÁSARA ÁMOKSTURSTÆKI Við seljum tækin. Bíla- og Búvélasalan við Miklatorg, sími 23136. ÖSKUBUSKA 6 að hittast. — Hvers vegna? Ertu þreytt ó mér? Leiðist þér ég? Hún leit undan. — Nei, vitan- lega ekki. Hann tók um andlit hennar, svo að hún varð að horfa á hann. — Hvers vegna þá? Ég 'hélt að þú værir stúlkan mín. Hann starði á liana í ljósinu fró götu- ljóskerunum. — Þú grætur! — Hvað er að ástin mín? —- Ég . . ég er hrædd um að mér þyki of vænt um þig. Hún hvíslaði þessum orðum mjög lágt, en hann heyrði þau og hló blíðlega. — Ég vil að þér þyki vænt um mig, mér þykir svo vænt um þig. Satt að segja elska ég þig. Vissir þú það ekki? — Nei, hún starði undrandi á hann. Hann kyssti hana lengi og á- stríðuþrungið. — Nú, sagði hann og skellti upp úr. — Nú er þetta mál útkljáð og við skulwm á- kveða hvað við gerum annað kvöld. Hún sleit sig lausa. — Það er ekki svona auðvelt. Hvað held- urðu að fjölskylda þín segði, ef við trúlofum okkur? — Trúlofum okkar .. át l’.ann skelfingu lostinn eftir, svo hló hann affur. — Eg var nú eigin- lega ekki að hugsa um trúloíun. Stolt Rhonu hjálpaði henni að jafna sig. — Ekki það? Nei, það hefði víst verið ótrúlegt. Eitt er að segjast elska mig og annað að giftast eins lágt settri stúlku og niér. Þú ert Mannering fram í fingurgóma. Hann hló og hló. — Ég c!ska þig, þegar þú ert reið. Hann dró hana að sér og néri kinn sinni við kinn hennar. — Langar big til að giftast mér? Hún sleit sig af honum. — Það kemur ekki til mála, fjölskylda þín .... — Ég er fullveðja, sagði hann rólega. Hann strauk um háls hennar. — Elsku Rhona litla, ég ætla að hundsa fjölskyldu mína og kvænast þér. — Þetta er alvörumál, Kevin. — Mér er alvara. Hann brosti til hennar._ — Ég hafði ekki hugsað um hjónaband ekki svona strax. En mér lízt æ bet- ur á tilhugsunina. Og við viljum ekki vera trúlofuð lengi. Henni fannst þetta allt vera svo auðvelt. Hún hvíldi í faðmi hans.og naut hamingjunnar, svo minntist hún hörkulegrar raddar Stevens Mannerings, þegar hann sagði: — Fáið yður annan vin og látið Kevin vera. Hún titraði. Fjölskylda þín vill það ekki. Þau gera allt til að koma í veg fyrir hjónaband okkar. Hann þagði lengi, hugsandi á svip og sagði svo: — Ég skal segja þér, hvað við gerum. Við giftum okkur fyrst og segjum þeim það á eftir. Það var freistandi að svara játandi, en stolt hennar fékk liana til að svara: Nei, ég fer ekki ó bak við þau. Við verðum að segja þeim það. Það er ekki of framorðið. Ég vil ljúka þessu af. eftir Christina Laffeaty Loftleiðir Framhald af 5. síðu. Rolls Royce flugvélunum fjórum, sem fyrir eru nú í flota Loftleiða. Þá geta 916 farþegar verið sam- tímis í lofti i Rolls Royce flug- vélum Loftleiða, þar sem hinar vélarnar fjórar rúma 189 farþega hver. Ólafur Agnar Jónasson yfirfiug vélstjóri mun af hálfu Loftleiða fylgjast mtð öllum þeim breyting- um^ er nú þarf að gera á flugvél- inni, bæði vestur í Kaliforninu og á Formósu. Fulibúin til farþegaflugs mun flugvélin með nokkrum varahlut- um kosta um 2,5 milljónir Banda- ríkjadala, en það samsvarar um 143 milljónum íslenzkra króna. Greiðsluskilmálar eru Loftleiðum 'hagstæðir. Að svo komnu máli hefir ekki verið ráðgert að lengja þessa flug vél eins og hinar fjórar Rolls Royce flugvélarnar, sem Loftleið- ir nota nú til áætlunarferða. Kaupin eru gerð með góðri fyr- irgreiðslu íslenzkra stjórnarvalda, en án ríkisábyrgðar eð annarra opinberra skuldbindinga. Skóli Framhald 2. síðu. mannafélag íslands mundu að sjálfsögðu hafa nána samvinnu um undirbúning og setningu reglu gerðar um þessi efni. Þaö er skoðun flutningsmanna þessa frumvarps, að hér sé um mikilvægt menningarmál að ræða. Áhrif blaða og annarra fjölmiðl- unartækja eru svo rík í núlima þjóðfélagi, að á mikiu veltur, að þeir sem við þau starfa, séu vel menntaðir og hæfir menn. F.nda þótt kennsla í blaðamennsku við Háskóla íslands yrði fyrst í smá- um stíl, gæti hún þróast upp í það að verða fullkominn kennslu- grein innan stofnunarinnar, eins og tíðkast með mörgum öðrum menningarþjóðum. Grikklan d Framliald á síðu. heimsóttu Grikkland fyrir skömrnu, lögðu yfirlýsinguna fram. í yfirlýsingunnj segir, að ráð gjafaþing Evrópuráðsins skori á ráðherraráðið að reka Grikkland úr samtökunum verði ekki komið á í landinu þingræðislegri stjórn, sem njóti fylgis þjóðarinnar, fyr- ir næsta ráðgjafaþing( sem verð ur í janúar 1969. Þá segir enn- frem.ur, að flýta beri brottrekstr inum standi gríska herforingja- stjórnin ekki við þær skuldbind ingar, sem hún hefur gefið. Flestir þeirra, sem sátu hiá við atkvæðagreiðsluna, voru íhalds- samir eða hægri sinnaðir fulltrú ar, m. a. flestir brezku fulltrú- anna. Brezkjr og aðrir evrópskjr só- síalistar stóðu einhuga að yfirlýs ingunni. Aðejns einn greiddi at kvæði á móti, fulltrúi Tyrklands. ASI Framhald af bls. 1. samninga. Skorað er á ríkisstjórn og Alþingi verði við þeirri'kröfu, að vísitölubinding húsnæðislána verði felld niður, þar sem lög- bundin kaupgjaldsvisitala hafi ver ið felld niður. Þar sem dýrtíð yxi nú hröðum skrefum, sem afleiðing stórfelldr- ar gengisfellingar íslenzku krón- unnar, lýsi þingið yfir þvi, að það telur verkalýðshreyfinguna verða að beita öllu afli sínu og áhrifa- valdi til að tryggja það í komandi samningum við atvinnurekendur, að tengsl verðlags og launa verði ekki rofin. Þá tók til máls Guðmunöur J. Guðmundsson og fylgdi hann úr hlaði öðrum drögum að ályktun um atvinnu- og kjaramál. Bak við þau drög sem Guðmundur mælti með, standa tveir aðrir fulltrúar á ASÍ-þinginu, þeir Benedikt Ðav- íðsson og Örn Scheving. Lögð er áherzla á það í drög um þeirra þremenninga, að at vinnuleysi sé ástand, sem íslend ingar megi ekki þola í landi sínu. Verkalýðshreyfingin liti atvinnu leysið svo alvarlegum augum, að öll önnur samskipti hennar við atvinnurekendur og stjórnvöld hljóti að mótast áf því, hvertiig brugðizt verði við kröfunum um tafarlausar umbætur á þessu sviði. Miklar umræður urðu á þing inu í gær um atvinnumálin og það uggvænlega ástand, sem skap aðist með hækkandi tölu atvinnu lausra í landinu. Áðurgreindum drögum að ávkt- unum um atvinnu- og kjaramál var vísað til nefndar, sem kjörin var á þingfundinum í gær. Þingfundur ASÍ hefst aftur kl. tvö í dag og verða skipulagsmáliu aftur til umræðu. 1. febrúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.