Alþýðublaðið - 10.02.1968, Blaðsíða 3
Könnun á viðhorfum íslenzkra menntamanna erlendis:
I
illlii
Af 124 háskólamenntuðum íslendingum, sem búsett f'
ir eru í hinum ýmsu þjóðlöndum heims, eru 76 (61,3
%) ákveðnir að eiga búsetu á Islandi að ákveðnum
tíma liðnum, 15 (12,1%) eru ákveðnir að eiga áfram-
haldandi búsetu erlendis og 33 (26,6%) eru óráðnir,
hvort þeir flytji aftur heim.
Fjölsótt afmælishátíð Kven-
félags Alþýðuflokksins
Kvenfélag Alþýðuflokksins varsdóttir rakti sögu félagsíns, Bjarnason skemmtu, og að f
í Reykjavík hélt hátíðlegt 30 óperusöngvararnir Sigurveig lokurn var dansað'.
ára afmælj sitt með veglegu Hjaltested og Cuðmundur „ .. . , . .
afmælishófi í Átthagasal Hó- , , _ Myndirnar, sem fylgja þess
tel Sögu í fyrrakvöld, og var Guðjónsson sungu, leikararnir arj greini tók Bjarnleifur á af
það fjölsótt Frú Soffía Ing- Gunnar Eyjólfsson og Bessi mæl'ishátíðinni í fyrrakvöld.
Á árinu 1966 hóf Bandalag há-
skólamanna, BIIM, framkvæmd
skoðanakönnunar meðal íslenzkra
háskólamanna erlendis til að
leita orsakanna til búsetu þeirra
utan íslands. Stjórn BHM efndi
til blaðamannafundar í gær iil að
kynna niðurstöður þessarar skoð-
anakönnunar.
Margt, sem kemur fx-am í nið-
urstöðum þessarar könnunar er
afar athyglisvert, enda liafa ekki
áður legið fyrir neinar ákveðnar
tölur um islenzka háskólamenn,
sem búsettir eru erlendis.
. Að vísu eru upplýsingar þær,
sem könnunin byggir á, ekki tæm-
andi, þar sem ógei'legt var að
ná sambandi við alla íslenzka liá-
skólamenn, sem búsettir eru er-
Icndis. Á hinn bóginn tala þær
tölur, sem fram hafa komið við
rannsókn þessa, sínu máli.
Hópur þeirra, sem ákveðnir eru
að flytjast til íslands, er ískyggi-
lega fámennur, ef miðað eí- við
þann hóp, sem ákveðið hefur að
flytja ekki aftur til íslands og
lióp þeirra, sem óráðnir eru í því,
hvort þeir muni setjast að hér
á landi eða ekki.
Áf þeim 124 islenzkum háskóla-
mönnum erlendis, sem upplýsing-
ar bárust um, er hópur lækna
stærstur, 63, en síðan koma verk-
fræðingar, 33, og náttúrufræðing-
ar, 15. Upplýsingar um aðra há-
skólamenn en þá, sem teljast til
fyrrgreindra greina, voru af skorn-
um skammti og varla hægt að
di’aga af þeim ákveðnar ályktan-
ir. Hér var um aS ræða 5 kenn-
ará í íslenzkum frájðum, þar' af
3 ’sendikennara, 4 hagfræðinga
og 4 kennara í ýmsum greinum,
alls 13 manns.
Framkvæmdastjóri Bandalags
háskólamanna, Ólafur S'. Valdi-
marsson, hafði með höndum öflun
gagna og úrvinnslu þeirra. Send
voru bréf til 216 aðila, en þess
skal getið, að þessi tala gefur
ekki fuilar upplýsingar um tölu
íslenzkra há'skóiamanna, sem bii-
settir eru órlendis. Þó má ætla,
að upplýsingar hafi fengizt um
laliflilsta íslsnzka lækn/x, \rerk-
fræðinga og náttúrufræðinga er-
lendis.
Það mun vera von Bandaiags
háskólamanna, að skoðanakönnun
þessi geri menn nokkru fxóðari
en ella um orsakir til búsetu ís-
lenzki-a háskólamanna ei’lendis og
þá fyrst og fremst þeirra þriggja
stétta, sem íslendingar mega sízt
við að flytjist úr landi, þ. e. lækn-
ar, véi'kfræðingar og náttúrufræð-
ingar.
- Væntir bandalagið- þess, að
niðurstöður könnunarinnar gefi
nokkra liugmynd um orsakir þöss,
að íslendingar, som stundað hafa
langt og dýrt nám, setjist að ei'-
lendis að nárni loknu og stundi þar
störf svo árum skiptir og stund-
um ævilangt. Væntir bandalagið
þess, að könnunin geti gefið
nokkra hugmynd um meðallengd
þessarar dvalar og líkurnar á því,
að menn flytjist aftur til íslands.
Af 216 háskólamönnum, sem
bréf var sent til, er rúmur þriðj-
ungur búsettur í Bandaríkjunum,
tæpur þriðjungur í Svíþjóð og
loks þriðjungur í öðrunx löndum,
þar af flestir í Danmörku. — Svör
bárust frá alls 124 aðilum, eða
57% þeirra, sem óskað var upp-
lýsinga um. Meðalaldur svarenda
er tæp 37 ár, kvænfir memx eru
89,5%, en 10,5% ókvæntir.
Aðeins 10% svarenda eru er-
lendir ríkisborgarar, en hins veg-
ar er tæpur þriðjungur maka
þeirra með erlent ríkisfang. Sér-
staklega er áberandi, hve margir
verkfræðingar og náttúrufræðing-
ar eru kvæntir konum með erlend-
an ríkisborgararétt, en tiltölulega
fáir læknar. Þefta stafar af því,
að verkfræðingar og náttúrufræð-
ingar hefja nám erlendis að öllu
jöfnu snemma að loknu stúdents-
prófi, en læknar eru hins vegar í
flestum tilvikum búnir að stunda
langt nám heima, áður en þeir
fara utan.
Af 63 læknum, sem svöruðu
bréfi BIIM, er 51, sem ætlar að
setjast að á íslandi, eða 81%. —
Framhald á bls. 11.
10. febrúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3