Alþýðublaðið - 10.02.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 10.02.1968, Blaðsíða 9
n SJÓNVARP Laugardagur 10. febrúar 1968. 17.00 Enskukennsla sjónvarpslns. Leið. beinandi: Heimir Áskelsson. 12. kennslustund endurtekin. 13. kennslustund frumflutt. 17.40 íþróttir. Efni m.a.: Tottenham Hotspur og Manchester United. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Riddarinn af Rauðsölum. Fram haldskvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 9. þáttur. íslenzkur texti: Sigurður Ingólfs son. 20.40 Nílarfljótið. Myndin lýsir ánni Níl, lífæð Egyptalands, eins og hún kom fyrir sjónir landkönn uðunum, sem héldu upp ána HARPVIÐAR OTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 SVEINN H. VALDIMARSSON hæstaréttarlögmaður. Sölvhólsgata 4 (Sambandshús, 3. hæð). Símar: 23338 — 12343. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl, 'Dunhaga 19. ViStalstímar eftir sam- komulagi, Sími 16410. SERVÍETTU- PRENTUN SfMI 32-101. Hljóðvarp og sjónvarp forðum daga að leita upptaka hennar, fjölskrúðugum gróðri og dýralífi á bökkum árinnar og síbreytilegum svip hennar sjálfr ar. Þýðandi og þulur: Guðmund ur Magnússon. 21.05 Sagan af Helen Morgan. Band rísk kvikmynd með Ann Blyth og Paul Newman í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Micliael Curtiz. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. Myndin gerist á bannárun um í Bandaríkjunum 1919 til 1933. Unga stúlku úr sveit langar til að verða söngkona. Hún kynnist manni, sem hyggst hjálpa henni til frama, en hann er ekki allur þar sem hann er séður. Þegar henni verður það ljóst, tekur hún að drekka og er að lokum sett á hæli. Þegar svo er komið, kem ur maðurinn aftur fram á sjónar sviðið og vill nú bæta henni það, sem hann hafði áður gert á liluta hennar. 23.00 Dagskrárlok. 1 1 grímsson kynna nýjustu dægur. lögin. ■14; HUOÐVARP 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósi. Pétur Sveinbjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðarmál. Laugardagur 10. janúar. 15.20 „Um litla stund“, viðtöl og sitt. 7.00 Morgunútvarp. hvað fleira. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Jónas Jónasson sér um þáttinn. Fréttír. Tónleikar. 7.55 Bœn. 8.00 16.00 Veðurfregnir. Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Tómstundaþáttur barna og ungl. Fréttir og veðurfregnir. Tónleik. inga. ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur Jón Pálsson sér um þáttinn. úr forustugreinum dagblaðauna. 16.30 Úr myndabók náttúrunnar. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 „Þegar sagarfiskurinn beit á“; Ingi Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 mar Óskarsson nátúrufræðingur Fréttir. Tónleikar. 11.40 íslenzkt flytur. mál (endurtekinn Jiáttur Dr. JB.) 17.00 Fréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónlistarmaður velur sér hljóm. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til. plötur. kynningar. 12.25 Fréttir og veSur. Jón Ásgeirsson tónskáld. frcgnir. Tlikynningar. 18.00 Söngvar í léttum tón: 13.00 Óskalög sjúklinga. „í hallargarðinum“ Gunther Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Kallmann kórinn syngur laga. 14.30 Á nótum æskunnar. syrpu. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein. 1 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Leikrit. „Samúð“ eftir Erik Knudsen. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjórg: Gísli Alfreðsson. 20.50 Lúðrasveitin Svanur í útvarpssal. Stjórnandi: Jón Sigurðsson. Einleikari: Gísli Ferdinandsson. Leiknir verða fimm marsar eftir Karl O. Runólfsson og lög eftir William B. Course, Cy Coleman, Harold L. Walters, John Cacavas og Helga Helgason. 21.20 Frá lðnum dögum. Guðmundur Jónsson rabbar um gamla söngvara og leikur hljóm. piötur þeirra. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÖSKUBUSKA 12 Toronto. Hann virtist ekki taka eftir því, hvað hún var einstak lega fámælt. — Ég fékk áhuga fyrir yður um leið og ég heyrði hótelstjór ann nefna yður frú Mannering, sagði hann og brosti til hennar. — Eiginlega var það ekki aðeins af óeigingirni, sem ég bauðst til að taka herbergi yðar. Ég var að vona, að þér gætuð gert mér greiða i_staðinn. Ég kom hingað til að vekja áhuga Mannering- anna á mjög óvenjulegum skart- gripum. Ég hef einkaleyfi á gleri sem með óvenjulegri slípun . . Rhona rétti upp höndina. — Þ vímiður, hr. Buren. Eg hef unn ið smá stund hjá fyrirtækinu, en á' skrifstofunni og ég veit ekkert um það, hvernig skartgripir eru framleiddir. Og ég hef engin á- hrif á fjölskylduna. — Það var leitt, en þér gætuð kannskj mælt með mér við eigin mann yðar. — Manninn minn. . . háls hennar herptist saman. — Hann gæti ekki hjálpað yður heldur. Þér verðið að tala við Steven Mannering. — Þá geri ég það. Má ég nefna nafn yðar? — Þér megið það, en það verð ur yður frekar til ills en góðs. Eftir smá þögn sagði hann: — Vilduð þér ekki segja mér, hvað er að? Þegar hún hristi höfuðið, sagði hann: Þér voruð í vandræðum með herbergisleig- una. Hvernig geta Manneringar verið peningalausir? Það er ef til vill auðveldara fyrir yður að tala um málin. Þér sögðuð hótel stjóranum, að maður yðar hefði nevðst til að fara til guðmóður sinnar. Sveik hann yður og stakk af? — Já, sagði hún lágt og bitur lega. — Hann gerði það einmitt. — Hann er svívirðilegur, hrópaðj Buren. — Ef ég væri kvæntur jafn fallegri stúlku og yður. . . . Rifust þið? — Nei. Hún sáíþráði að segja einhverjum frá bessu. Hann hlustaði þegjandi á frásögn hennar, þar til að hún þagnaði. — Þetta getur ekki gengið, sagði hann, þegar hún hafði lok ið sögunni. — Hvað hafa Mann eringarnir gegn yður? Þér eruð löglega gift manninum, þó að hann hafi stungið af. — Ég held, að Steven Mann- ering ætli að reyna að láta lýsa, lijónavígsluna ólöglega, sagði hún með biturð. — Hann býður mér án efa stöðu í París eða Róm og þegar slúðrið hættir, kem urKevin heim og enginn man eftir því, að hann var kvæntur mér. Rand Buren leit hugsandi á’ hana. — Hvert farið þér héðan af hótelinu. — Ég veit það ekki. Hún hafði hugsað um það meðan þau voru að borða. Það var önnur stúlka búin að fá herbergi henn ar hjá frú Simpson og hún átti enga peninga. Hún var líka at- vinnulaus. — Þér getið verið i herberg- inu, sagði Rand.--------Ég sef í bílnum. Ég áieit bara, að þar sem ég þyrfti ekki á herberginu að halda og þar sem við höfum hvorki borðað neitt né . . . — Því miður frú Mannering. Herbergið var pantað fyrir nokkrum dögum og aðrir við- skiptavinir hafa ekki getað feng ið það. Reikninginn verðið þér að borga, hvort sem þér notið herbergið eða ekki. — Hvað er þetta, var sagt drafandi að baki hennar. — Af sakið ef ég er að ónáða, en mér var sagt að liótelstjórinn væri hérna inni og þar sem dyrnar voru opnar, þá . . Rhona leit við og sá hávax- inn, stuttklipptan mann með lag legt, kringluleitt andlit. Hann brosti vingjarnlega til liennar. — Því miður komst ég ekki hjá að heyra þetta, frú. Ég er í leit að hótelherbergi. Og það lítur út fyrir að ekkert herbergi sé að fá í þessari borg. Ég hef verið að leita mér að herbergi® síðan í morgun. Hann leit spyrjandi á' hóteleigandann: — Hvað finnst yður? Get ég fengið herbergi dömunnar og þér sleppt reikningnum? — Þetta er mjög óvenjulegt og sv.o er þetta tveggja manna herbergi. Maðurinn deplaði öðru auga til Rhonu. — Mér finnst gott að hafa rúmt um mig, sagði hann. — Þá sleppum við þessu, sagði hótelstjórinn. — Vilduð þér fara eins fljótt og hægt er úr herberginu frú Mannering, til að stofustúlkan geti lagað til fyrir þennan herramann hérna? Hún kinkaði koili og brosti feginsamlega til ókunna manns- ins. — Ég veit ekki, hvernig ég get þakkað yður. Hann lét skína í hvítar, sterk legar tennurnar. — Nú skal ég segja yður það. Þér borðið mið degisverð með einmana Kanada manni og við erum kvitt. Hann rétti fram höndina. Má ég kynna mig? Ég heifi Rand Buren. Rhonu langaði sízt af öllu til að borða miðdegisverð með ó kunnum manni á hótelinu, þar sem allir vissu, að liún hafði komið nýgift með Kevin. En Kanadamaðurinn hafði bjargað henni úr slæmri klípu og henni fannst hún mega til með að taka boðinu. — Fyrst talaði liann um sjólfan sig og heimili sitt í — Það kemur ekki til mála! — Hvað á' svona stelpuhnáta eins og þér að gera? Þér getið ekkj gengið um göturnar. Æhtuð þér ekki að leita til Mannering- anna? Þau skulda yður heil- mikið. — Ætli það, sagði hún hugs- Listamannalaun Framhald af bls. 2. Þorgeir Sveinbjarnarson Þorkell Sigurbjörnsson Þorsteinn frá Hamri Þorsteinn Valdimarsson Þórarinn Guðmundsson Þórarinn Jónsson Þórieifur Bjarnason Þóroddur Guðmundsson Þórunn Elfa Magnúsdóttir Örlygur Sigurðsson Úthlutunarnefnd listamanna- mannalauna samþykkti einróma á fundi 8. febrúar svofellda álykt- un: Úthlutunarnefnd listamanna- launa leyfir sér hér með að beina eftirfarandi tilmælum til hins háa Alþingis og hæstvirts mennta- málaráðherra: 1. Úthlutunarnefnd listamanna- launa leggur til, að í heiðurs- launaflokkj listamanna, er laun þiggja af Alþingi, bætist þessir þrir listamenn við þá sjö, sem fyrir eru: Ásmundur myndhöggvari Sveinsson, Jóhannes skáld úr Kötlum, Jón tónskáld Leifs. Það er eindregin skoðun nefnd- arinnar, að heiðurslaunaflokki skuli ekki greitt fé af fjárhæð þeirri, sem ætluð er nefndinni til úthlutunar listamannalauna, held- ur verði ætluð sérstök fjúrveit- ing í þessu skyni. 2. Úthlutunarnefndin minnir á', að í reglugerð þeirri, sem hún á að starfa eftir, er gert ráð fyrir sérstökum starfsstyrkjum. Leggur nefndin áherzlu á, að brýna nauðsyn beri til, að starfs- styrkirnir verði sem fyrst að veruleika. eftir Christina Laffeaty 10. febrúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.