Alþýðublaðið - 15.02.1968, Page 1

Alþýðublaðið - 15.02.1968, Page 1
Fimmtudagur 15. febrúar 1968 — 49. árg. 37. tbl. — Verð Kr. 7 í gær leitnðu 30 bátar og 2 flugvélar að vél- bátnum Trausta ÍS-54, frá Súðavík, en ekkert hefur spurzt til bátsins síðan um kl. 16.30 á mánudag, en þá var hann á landleið úr róðri. Á bátnum er fjögurra manna áhöfn. Er síðast fréttist til bátsins var hann stadd- ur 30,5 sjómílur frá Rit og 27 sjómílur frá Galtarvita. Höfðu skipverjar þá samband við vélbátinn Guðnýju ÍS. Mikið óveður var úti fyrir Vestfjörðum á þessum tfma. Skipverjar á Trausta gerðu ráð fyrir að hafa samband aftur um kl. hálf átta, en úr því varð ekki og hefur ekkert heyrzt til bátsins síðan hann hafði samband við Guðnýju. Á mánudagskvöld var lýst eftir bátnum og skip beðin að svipast eftir honum, en áður hafði verið reynt að ná tal sambandi við bátinn og bar það ekki árangur. Kallað var út og skipverjar beðnir að gera vart rið sig gegnum neyð arsendi, þar sem menn í landi álitu að loftnet bátsins gætu hafa slitnað niður í óveðrinu. Framhald á 11. síðu. Trausti frá Súffavík Kortiff er sýnir Vestfirði og hafiff út af þeim, en báturinn var 30 mílur undan Rit, er síðast fréttist til hans. hafnar að nýju Bandarískar flugvélar' sprengjuárásir voru gerðar i geiOU loftarasir a Hanoi 1 migv|kU(j Dean Rusk lét fyrir \ ?ær í fyrsta skipti síðan tíu dögum hafa það eftir sér, 20.desember S.I. Þrjár flug Bandaríkjanmm hefðu hætt ” ollum loftarásum a Hanoi x jan- velar ! Bandaríkjamanna Úar til að kanna, hvað lægi á hak hafa verið skotnar niður við tiiboð Norður vietnam-stjórn- ar að hefja friðarviðræður, ef bandarískar flugvélar Ihættu loft- að sögn Hanoistjórnar. ; árásum á; Hanoi og Haiphong skil Þrjár flugvélar munu hafa yrðlSlaust- ,, , , r . . Síðast liðinn mánudag upplýsti teklð þatt 1 arasinni. öldungadeildarþingmaðurinn Ro- man C. Puciski, að Bandairfkja- Heyrðust spfengingarnar greini <menn hefðu látið allar sprengju lega inni í miffri Hanóiborg, er Framliald á bls. 11. og margar orðið fyrir tjóni

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.