Alþýðublaðið - 15.02.1968, Page 2
Mótmæli í París
14 þúsund vinsrimenn mót-
mæltu í gæ,r stefnu Banda-
ríkjamanna í Vietnam fyrir
framan Bandaríska sendiráðið.
Hrópuðu þeir ákaft: „Johnson
er morðingi".
Skipzt á skotum
í gær skiptust ísraelar og Ara
bar á skotum við' Jórdanána.
GuS samþykkur
George Waliace segist hafa guð
með sér í kynþáttastefnu sinni
í væntanlegu forsetaframboði
sinu fyrir nýstofnað'a hægri
flokk í TJSA.
Upplýsingðfulltrúi Atíantshafsbandalagsins:
Trúnaðar-
bréf afhent
,Vantar liðsafla
Talsmaður Saigon-stjórnar sfff
ir Víet Cong ekki lengur fært
að hefja stórsókn á bæi í Suð
ur-Vietnam.
fiýr formaSur
Ameríkuríkin hafa valið fyrrv.
forseta Ecuador formann sam
taka sinna.
Loftárásir við Khe Sanh
Bandarískar sprengjuflugvélar
gerðu í gær tvær loftárá*ir á
norður víetnamskar hesrveitir
við Khe Sanh.
Kólerufaraldur í Húe
ríu kóleru tilfelli eru nú skráð
í Húe. í bænum eru nú um
árjátju þúsund flóttamenn
ígyptar ögra
fyrir ögrunum af hendi
ðgypskrar herþotu j gær.
Bandarískt eftirlitsskjp varð
3ayan mótmælir
Vloshe Dayan segjr ísrael ekki
sætta sig við áframhaldandi
5kemm.darverkastai-fsemi Ar-
iba,
írefst rannsóknar
Marteinn I.uthe,- King forystu
maður í mannréttindabaráttu
bandarískra blökkumanna hef
ur krafizt opinberra rannsókn
ar vegna morðanna í S.-Karó
línu í síðustu viku.
ikotin niður
Bandarísk flugrvél var í gær
skotin niður í Tonkinflóa und
an strönd Kína. Segja Kín-
verjjar hana hafa verjð í kín
verskri landhelgi.
IHIja endurfæðingu
Vesfur þýzkir kommúnistar
hyggiiast beita sér fyrjr endur
fæðingu flokksins. Segja þeir
bann flokksins ekki í sam.
fagndi við stiórnarskrá lands-
ins.
ATOAENN
VERKIAD GEGNA
T
Dr. Oddur Guðjónsson hinn
nýskipaði ambassador ís-
lands í Sovétríkjunum af-
henti nýlega T. Kulatov,
varaforseta Sovétríkjanna
trúnaðarbréf sitt við hátíð-
Iega athöfn í Kreml. Á
myndinni, sem er frá TASS,
sjást meðal annars sendi-
herrann (annar frá hapgri)
og varaforsetinn (annar frá
Á fundi með fréttamönnum sagöi Eivind Berdal, upplýsingafull-
tr,'j|i NATO, að sér væri ekki kunnugt um, að nokkurt aöildaíríki
Atlantshafsbandalagsins hefur í huga að segja sig úr bandalaginu að
tveimur árum liðnum. Eins og kunnugt er, þá eru aðildarþjóðir
bandalagsins bundnar til tuttugu ára þátttöku ( bandalaginu.
Þessi tími rennur út á næsta ári. Eftir þann tíma getur hver aðild-
arþjóð sagt sig úr bandalaginu með eins árs fyrlrvara. Berdal tel-
ur, að Atlantshafsbandalagið hafi átt mikinn þátt í lausn Þorska-
stríðs’ins á sinum tíma.
Stjóm Varðbergs kallaði fréHa
menn á sinn fund í gær. Tilefni
blaðamannafundarins var það, að
um þessar mundir er staddur nér
á landi Eivind Berdal, upplýringa
fulltrúj Atlantshafsbandalagsins
Berdal hélt eríndi á aðalfundi
Varðbergs á Akureyri í fyrrakvöld
og í kvöld mun hann halda fyrir
lestur á aðalfundi Varðhergs í
Vestmannaeyjum. Næstkomandi
laugardag mun Eivind Berdal tala
, á hádegisverðarfundi Varðbergs
! og Samtaka um vestræna sam-
: vinnu og nefnir hann fyrirlestur
1 sinn: „Er NATO nauðsynlegt"?
Ráðherrafundur NATO verður
haldinn hér á landi á komandi
sumri, eða dagana 24. og 25, júni
næstkoman:’i. Er þetta fyrsti ráð
HafnarfjörSur
herrafundur Nato, sem haldinn er
hér lá landi. Rétt til setu á þess-
um fundi hafa utanríkisráöherr-
ar Nato-landanna, fjármálaráð-
herrar og varnamálaráðherrar.
Eivind Berdal sagði á fundi með
fréttamönnum í gær, að enn hefði
Atlantshafsbandalagið miklu hlut
verki að gegna í Evrópu. Enn
væru mörg ágreiningsmál að ræða
í Evrópu, sem hafa þyrfti gætur
á. Benti Berdal Ö í því sambandi,
að enn væri Þýzkalandsmálið ó-
leyst, enn væri Berlínarboirg skipt.
Ekki væri unnt að leysa Þýzka-
landsmálið nema til kæmu sam
ráð við Sovétríkin. Ef ekki yrði
vinstrí).
staðið á verðinum gagnvart þess
um málum, gæti komið til bess,
að Evrópa stæði andspænis vanda
málum, sem hún réði ekkj við.
Eivind var spurður að því hva,ð
benti til þess, að Þýzkaland yrði
vettvangur nýrra átaka. Svaraði
hann því til, að bæði væri um
að ræða pressu frá Vestur.Þýzka
landa nær. Þá sagði Berdal, aJS
Þýzkalandi.
Hins vegar sagði Eivind Berdal,
að höfuðmarkmið Atlantshafs-
bandalagsins væri að koma í veig
Framhald á bls. 11
Kleppsvegur fjöl-
mennasta gatan
Hagstofan hefur sent frá sér skýrslu um skiptingu mannfjöltlatis
eftir götum, Kemur þar fram að íbúatala lilnna ýmsu gataa er
mjög mismunandi, og eru alls 7 götur með fleiri íbúa en 100# hveir,
Alþýðuflokksfélögin í Hafnarfirði halda spilakvöld í Alþýöuhúsinu í
kvöld kl. 8.30 og verður fimm kvölda keppninni þá haldið áfram og veitt
glæsileg kvöldverðlaun. Jón H. Guðmundsson skólastjóri flytur ávarp. Fólk
er beðið að tryggja sér sætismiða í síma 50499.
Félagsvlst
Alþýðuflokksfé’ag Reykjavíkur heldur spilakvöld í Lídó í kvöld fimmtudag,
kl. T.30 stundvíslega. Stjórnandi er Gunnar Vagnsson,
Avarp flytur Arnbjörn Kristinsson prentsmiðjustjóri.
Hljómsveit Ölafs Gauks og Svanhildur leika og syngja fyrir dansi. Athug-
ið, að þeir sem koma fyrir kl. 8,30 þurfa ekki að borga rúllugjald.
Skíðaferð — Helgarferð
Skíðaferð verður farin á vegum FUJ laugardaginn 17 febrúar n.k. kl. 3.
Farið verður frá bílastæðinu á Arnarhóli.
Farið verður í skíðaskálann við Skálafell.
Alla nánari upplýsingar eru gefnar í símum 16724 og 15020. Einnig ber
að tilkynna þátttöku í sömu símum.
en við sex götur býr aðeins einn
Fjölmennasta gatan er Klepps
vegur, en þar búa nú 2386 íbúar,
næstfjölmennasta gatan er Hraun
bær með 2255 íbúa, þá kemur
Háaleitisbraut með 2086 ibúa, þá
Álftamýri með 1374, Langholts-
vegur með 1335, Álfheimar með
1303 og Húassaleytj. með 1042
íbúa.
Fámennustu göturnar hafa að
eins 1 íbúa hver, en þær eru:
Ármúli, Flugvallarvegur, Lækj-
arteigur, Skólavörðutorg, Vallar-
stræti og Þvottaiaugavegur —•
Laugamýrarblettur. Þrjár götur
hafa aðeins 2 íbúa hver: Laug-
arásvegur — Laugamýrarblettur,
Skólabrú og Sætún.
íbúi.
Þessar tölur gefa til kynna hya
margir séu taldir heimilisfastir
við þessar götur, en þess er ekki
getið hve margir þeirra séu fjar-
verandi né hve margir til viðbót-
ar kunna að vera þar bú$ettir án
þess að eiga þar lögheimili, en
þetta hvort tvegg.ia er gefið upp
í skýrslunni. Fjölmennasta gatap,
ÍKleppsvegur, hefur einnig hæsfa
tölu aðsetursmanna án lögheii®.
^ilis, eða 247, þá kemur Hring-
braut með 138 og Eiríksgata er
í 3 sæti 'með 72 séráða aðsetui-s
menn án lögheimilis. Við Bolholt
eru skráðir 5 aðsetursmenn, eu
enginn á löghelmili við þá gÖtu.
2 .15.. febrújr 1968 r ALÞÝpUBLAÐIÐ