Alþýðublaðið - 15.02.1968, Page 4
Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og Benedikt Gröndal. Símar: 14000 —
1 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu,
Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald kr.
1 120,00. — í lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið hf.
L________________________________________
VIETNAM Á ALÞINGI
NOKKRIR þingmenn Fram-
sóknarfiokksrns og Alþýðubanda
lagsins hafa flutt samhljóða
þingsályktunartillögur um ófrið-
inn í Vietnam í báðum deildum
Alþingis. Þingmönnum stjórnar-
flokkanna var boðið að standa að
tillögunum, en á það fékk aldrei
að reyna, hvort svo gæti orðið,
Emil Jónsson utanríkisráðherra
hefur tekið þessari tiilögugerð
mjög vel. Hann benti á í ræðum
sínum, að í fyrra hefðu sömu að-
ilar flutt tillögu um Vietnam, þar
sem ráðizt var á annan styrjald-
araðilann hinum fremur og reynt
að koma óeðlilegri sök á hann.
Að þessu sinni er allt annar blær
á tillögunum. Þeim er beint jafnt
til beggja aðila ófriðarins og kröf
ur gerðar til þeirra beggja, en
forðazt að hefja deildur um upp-
haf og tildrög harmleiksins, sem
dunið hefur á víetnömsku þjóð-
inni í rúma tvo áratugi. Taldi Em
il þetta mikla bót á tillögunni,
enda mundi þýðingarlaust að
ræða málið á öðrum grundvelli.
Emil rakti í ræðu sinni, hve
mörg lönd og einstaklingar hefðu
gert tilraunir tii sætta í Vietnam,
en án árangurs. Nú hefði hol-
lenzka þingið gert ályktun um
máiið, og væri íslenzka tillagan
raunar sniðin ivið þá hollenzku
að verulegu leyti. í frambaldi af
tillögunni hyggðust Hollendingar
nú reyna að mynda hóp smáríkja
kil að freista þess enn að koma á
friði í Vietnam. Taldi Emil þetta
vænlega tilraun og eðlilegt, að
íslendingar tækju þátt í henni,
ef þeim yrði boðið það.
Ég er því fyrir mitt leyti alveg
samþykkur, sagði Em'il Jónsson,
að ísland láti sitt orð heyrast í
þessum hópi, því vissulega erum
við íslendingar allir á þeirri skoð
un, að liér sé bæði um hættulegt
mál að ræða, ef styrjöldin heldur
áfram eins og að undanförnu, og
auk þess sé hún tilfinningamál,
sem snertir hugarhræringar allra
íslendinga. Hins vegar taldi ráð
herrann alveg Ijóst, að ekki þýddi
að bcina tilmælum um að draga
úr hernaðaraðgerðum til annars
aðilans, þeim verði að beina til
beggja eins og tillagan gerir.
Utanríkisráðherra sagði að lok
um, að hann væri því samþykkur
að nefnd fengi tillögurnar til at-
hugunar. Mundi hún þá athuga,
hvort ekki sé unnt að breyta orða
lagi eða ef til vill einhverjum efn
isatriðum svo, að allir geti sam-
einazt um tillöguna. Lagði ráð-
herrann á það áherzlu, að slík
tiliaga verði ekki afgreidd með
miklum ágreiningi.
Nýr ræðismaöur íslands
Nýlga hefur Norffmaðurínn
Björn Steenstrup verjff skipað
ur rseðismaffur íslands í Gauta
borg. Steenstrup er yfirmaður
Loftleiða í Svíbióff.
Steenstrup or fæddur í Nor-
egi og gekk þar í síðasta bekk
mcnntaskóia, þegrar Þjóffverj-
ar hernámu Noreg. Ilann á-
kvað þá aff sameinast nOrsku
hefdeildunum, sem affsetur
hcfffu á erlendrj grund. Ásamt
fjárum öffrum tókst honum að
k-mast til Svíþjóðar, þar sem
honum voru fengin þau sér
síöku verkefni ásamt öffrum,
að korr.a vopnum og senditækj
um til norsku andspyrnuhreyf
ingarjnnar. í einni þessara
ferffa vcvu þejr þó hætt komn
ir.
Þjóffverjar höfðu komiff
þeirn í opna skjöldu á ísilógdu
stöffuvatni nokkru.
Þeim félög-um tókst að kom-
ast í var og: skjéta þaðan á
Þjóffvcrja, sem lögðu þegar á
flríta.
1943 var hann ásamt öffrum
Norffrr.-mnum sendur til Jíret-
Iandseyja til norsku hersveit-
anna. sem þar voru staðscttar.
Tvær flugvélar lögðu af stað
með þá til Glasgow. Sú sem
fyrr Jagði a.f stað lauk fiir
si’ini við S.-Noreg, þar sem
hún var skotin niffur af Þjóff
verjum. Átti Steenstrup upphaf
lega aff fara meff þejrri vél «g
slapp hann þar öffru sinnj und
an skotárásum Þjóffverja. Krá
Bretlandi var hann svo semdur
til Kanada til flugþjálfunar.
Er hann snéri aftur til Bret-
lands ásamt 10000 öffrum Nor#
mönnum til herþjónustu voru
honum fengin þau verk-
efni, að skjóta á kafbáta og
þýzka hermenn, er þcir voru
scttir þar á land.
Steenstrup hyggst beita sér
fyrir auknum verzlunarskjpt-
um íslands og Svíþjóðar og
bendir á mögulcika Islands
sem ferðamannalands. Hann
vill að Svíar flyt.ii inn íslenzkt
lambakóöt, sem hann ségir
betra og ódýrara cn nokkurt
annað kjöt. Steenstrup hefur
af effljlegum ástæffum. mestan
éhuga á að farsæl lausn fáist
á deilum Loftleiða og SAS og
bindur vonir sínar viff fnnd
utanríkisráðherra Norður-
landa í Osló í þessum mánuði
og að norræn nefnd, sem skjp
uð var í jan. vcgna þessa máls
beri árangur. ekki sízt þar sem
skrúfuþctur Loftleið'a mvndi
airka samgöngur milli Banda-
ríkjanna og Gautaborgar.
4 15. febrúar 1968 .tt ALÞÝÐUBLAÐIÐ
TOGARAÚTGERÐIN1967
í ÆGI, riti Fiskifélags íslands,
2. hefti 61. árgangs eru ýmsar
fróðlegar tölur varðandi sjávar-
útveginn 1967. Þar kerruir m. a.
fram, að skv. upplýsingum Fiski-
félagsins nam afli íslenzku tog-
aranna árið 1967 72.280 tónnum
á móti 60.600 tonnum árið 1966.
Heildarfjöldi úthaldsdaga vir
6843 á móti 7447 árið áður. Var
því aflinn á úthaldsdag 1867
10,56 tonn á móti 8.14 tonnum
1966. Var því um verulega afla-
aukningu að rasða. Á árinu fóru
íslenzku togararnir 129 söluferð-
ir til Bretlands og Þýzkalands
(169 ferðir 1966) og seldu 20.-
119 tonn, eigin afla, (20.994
tonn 1966) fyrir 186,3 milljónir
króna (201,6 iftillj. 1966;. —
meðalverð kr. 9,26 pr. kg. (kr.
9,60 pr. kg. 1966).
MÆLUM
Sjoppurekstur er tiltölulega
ný atvinnugrein hér á landi. fen
á síðustu áratugum hafa þessar
litlu sælgætisverzlanir, sem líka
eru nefndar söluturnar, sprbtt
ið upp eins og gorkúlur á haúg
undir handarjaðrí bæjaryfir-
valda víðs vegar um landíff.
Virffast lítil takmörk fyrir fjölg
un þessara verzlunarfyrirtæftja
og ekki spurt um, hvort þörf
sé fyrir þau eð'a ckki. Þrátt fyr
ir fjölgunina og ofvöxtinn, sém
lilaupinn er í sjoppureksturlrtn,
verffur þó ckki annaff séff en
þetta sé hin blómlegasta at-
vinnugrein.
★
í sjálfu sér er sjoppurekstur
eðlileg og nauffsynleg þjónusta
viff neytendur innan hóflegra
takmarka. í þessum smáverzlun
um er selt öl og gosdrykkir, alls
konar sælgæti, filmur, sólgler
augu, dagblöff og annar sntá-
varningur, sem fólk vanhagar
um í þaff og þaff skiptíff, jaín-
vel eftir lokunartíma sölubúða.
Þaff er þess vegna síffur en sVo
ástæð'a til að amast viff þessu
sölufyrirkomulagi eð'a óska öll-
um söluturnum norffur og níff-
ur, og enn síffur þegar haft er
í huga, aff þetta er ein af fártm
atvinnugreinum landsmanrta,
sem komizt hafa af án opln.
berra styrkja.
★
Hins vegar verffur þrí rarla
í mótí mælt, aff ófvöxtur er
lilaupinn í þessa smávörurel’zl
un, sem gleypir miklu meira
fjármagn og vinnuafl en effli-
legt er í okkar litla þjófffélafe'i.
Eg hef aff vísu engar tölur
handbærar um þetta, en riff
þurfum ekki annaff en líta í
kringum okkur hérna á Lauga
veginum eða í miffbænum til
aff sannfærast um, hvað langt
er gengiff í þessum efnum, ríffa
eru ekki nema nokkrar hús-
letiedír milli sjoppanna effa
söluturnanna, sum*taffar fáir
faffmar. Slík þjónusta er of-
rausn, og væri vel ef þjófffélag
iff teldi sig hafa efni á aff veíta
sambærileg þjónustu á ýmsum
öðrum sviffum, t. d. hcilbrigff
isþjónustu, þar sem bæffi skort
ir fjármagn og vinnuafl.
★
Sannleikurinn er sá, aff alltof
mörgum hefur verifi .veitt leýfi
til aff stofna til sjoppureksturs.
Söluturnum hefur veriff froð.
ið í hverja smugu, þar sem við
skipta var von, án tillits til þess,
hvort þörf var fyrir slíka vefzl
un eða ekki. fslendingum er
margt annaff betur gefiff en
skynsamleg skipulagning.
Sjoppureksturinn cr gott dæmi
um þaff.