Alþýðublaðið - 15.02.1968, Page 11
íþróttir
Framhald af 6. síí*fi.
rik Þór Öskarsson ÍR. Þessir tveir
piltar Elías og Friðrik voru mjög
áberandi á pessu móti, en þeir
lilutu verðlaun í ölliwn iþeim grein
um sem keppt var í.
í hástökkinu urðu þessir sex
fyrstir: 1. Je-iias Sveinsson ÍR 1,72
m. 2. Friðrik Þór Óskarsson ÍR
1,70 m. 3. Ragnar Daníelsson
ÓMSE 1,65 m. 4. Valmundur Gísla
son HSK 1,55 m. 5. Einar Þórhalls
son KR 1,55 m. og 6. Helgi Helga-
son KR 1,55 m.
Fjórða og síðasta greinin sem
keppt var í, var þrístökk án atr.
en þar reyndist sterkastur sem
fyrr segir Hiimar Guðmundsson
USVH. Hann hafði forustu allt
frá fyrsta stökki og til hins síð-
iasta, er hann þætti íslandsmet
sveina í 9,08 m. Honuotn var geysi-
vei fagnað af áhorfendum, sem
voru fyrst og fremst nemendur í
Reykholti. Elías Sveinsson ÍR
veitU honum þó d'álitla keppni,
en hann varð annar.
Fyrstu sex urðu þessir: 1. Hilm
ar Daníelsson USVIl 9,08 m. nýtt
met, gamla metið var 9,03 m. og
átti það Erlendur Valdimarsson
ÍR. 2. Elías Sveinsson ÍR 8,95 m.
3. Friðrik Þör Óskarsson ÍR 8,57
»n. 4. Þorvaldur Baldursson KR
8,40 m. 5. Hannes Þorstejnsson
ÍA 8,13 m. og 6. Valmundur Gísla
son HSK 8,08 m.
Éftir mótið var öllum keppend
um og starfsmönnum boðið í mat
með nemendum skólans og flutti
þaí ræðu Sigurður Helgason í-
þróttakennari frá Stykkishólmi
fyrir hönd keppenda og gesta og
lýsti ánægju sinni yfir fram
kvæmd mótsins. Taldi Sigurður
það mjög vel hafa tekizt, fannst
honum það skemmtilegt, áð nem-
andi Vilhjálms skyldi setja met í
þeirrj grein, sem 'hann var sjálfur
fræknastur í. Hvatti 'hann nem-
endur gem og kepperidur til að
stunda íþróttir sér til ánægju og
heilsuræktar.
Áð lokum ávarpaði Vilhjálmur
Einarsson síðan keppendur og
aðra gesti og þakkaði þeim fyrir
komuna í Reykholt, hvatti hann
keppendur til þess að halda á-
fram að stunda íþróttir, því að
enginn þyrfti að sjá eftir því.
Leiiin
GVaTr-hMd Té hls. 1.
Trausti svaraði ekki, og hefði
hann samkvæmt áætlun átt að
vera kominn að landi um kl;
ill á mánudagskvöld.
Strax og veður lægði á mánu
dagskvöld fóru bátar að und
iirbúa leit að Trausta og hófst
hún um kl. 5 í gærmorgun. Þá
fóru einnig tvær flugvélar til
leitar og varðskip tekur einn
ig þátt í henni.
Bátarnir leituðu í gær allt
friá Rit að Bjargtöngum frá
landi og allt að 30 mílur út á
haf. Lejt"irveður var gott í gaer
Er hlaðið fregnaði síðast í
gær hafð; lejtjn engan árang
ur borið. Flugvélarnar rákust
að vísu nokVruin sinnum á
reköid í sfórium og gerðu leit
airbátunum viðvart, én er til
kom reyndust reköldin ekki
vera úr Trausta
Þegar skipverjar á Trausta
höfðu samband við Guðnýju
ö'hfou þeir ekkj lokið við að
draga línuna, en hætlu við
það vegna veðurofsans og á-
kváðu að halda í land.
Slysavarnarfélagíð sendi út
í gær orðsendingu í útvarpi
til þeirra sem húa nálægt
fjörum fyrir vestan að ganga
þær og svipast um ef eitthvað
kynni að reka sem hent gæti
á hver afdrif hátsins hafa orð
ið.
Vélbáturinn Trausti er 40
lesta eikarbátur smíðaður í
Reykjavík árið 1956. Eigandi
bálsims er Þorgrímur h.f. í
Súðavík.
Hanoi
Framhald af 1. síðu.
árásir á Hanoi niður falla, vegira
þess að þeir hefðu viljað vernda
líf sendimanns síns, sem þangað
hafi verið sendur til að kanna
grundvöll fyrir friðarviðræður.
Hefði föir hans ekkj borið árang-
ur og befðu því loftárásjr verið
hafnar að nýju.
Fluwliii
Framliald af 3. siðu.
margan hátt úr sér gegna og
þannig ekki uppfylla skilyrði
nýrri flugvéla. Sagðist liann
ekkert geta sagt um, hvað
yrði um flugvélina, sem enn
væri á sama stað og henni hafi
hlekkzt á í fyrrakvöld. Það
væri loftferðaeftirlits Banda-
ríkjanna að segja til um þaö,
hvað við flugvélina yrði gert
í gærmorgun hafði véiinni
verið náð upp úr sjónum og
stóð hún í gær mikiö skemmd
á flugbrautarendanum og er
talin sem næst ónýt. Dýr-
mætum tækjum, sem voru i
vélinni, tókst þó að bjarga og
eins áhöfninni, en einn þeirra
sem í flugvélinni voru, meidd-
ist nokkuð.
Maraþon
Framhald af bls, 3.
þús. 13. Götulýsing kr. 649 þús.
14. Til fasteigna bæjarins kr. 850
þús. 15. Ýmsar greiðslur kr. 1.125
þÚ3. 16. Skattar kr. 920 þús. 17.
Vcrklegar framkvæmdir kr. 21.030
þús. 18. flutt á eignabreytingar
kr. 13.903 þús.
Tekjur:
1. Tekjur af fasteignum kr. 630
þús. 2. Fásteignagjöld kr. 6.700
þús. 3. Vatnssala kr. 720 þúsund.
4. Þátttaka í stjórn kaupstaðar
ins kr. 635 þús. 5. Framlög úr
jöfnunarsjóði kr. 10.500 þúsund.
6. Gatnagerðargjöld kr. 4.000 þús.
7. Ýmsar tekjur kr. 1.000 þús.
8 Aðstöðugjöld kr. 7.600 þúsund.
9. Framlag af bentti9. Framl gaa
fenbz9. F mg lr a o
9. Framlag af benzínskatii kr.
2.300 þúsund. 10. Útsvör kr.
56.052 þús:
Nato
Framhald af bls. 2.
fyrir að hemaðarlegt ástand
myndaðis1 í Evrópu. Það væri
hlutverk bandalagsins að koma í
veg fyrir, að hernaðarlegt ,,gap“
myndaðist milli einstakra ríkja
Evrópu. En kæmi til hemaðará-
taka yrði Atlanthafsbandalagið að
vera fært um að grípa í taum-
ana og koma í veg fyrir styrjöld.
Benti Eivind Berdai á í sambandi
við sex-daga styrjöldina, að Sov-
étmenn hefðu styrkt flota sinn
mjög á Miðjarðarhafi, síðan að
styrjöldinni lauk milli ísraelg-
manna og Araba og enn fremur
að Sovétmenn hafi stóraukið
vopnasendingar sínar til Austur
landa nær. Þiá sagði Berdal, að
Austur-Þjóðverjar hafi aukið fjár
útlát sín til hermála um 61% á
síðasta áiri.
Berdal undirstrikaði það höfuð
markmið Atlantshafsbandalagsins
að standa á verði gegn hernaðar
átökum í Evrópu. Vonandi væri,
að ekki kæmi til hemaðarátaka
í Evrópu, þair s'em þjóðir réðu nú
yfir svo ægilegum hernaðartækj
um, en þess væri vissulega að geta,
að við menn væri að eiga í þess
um efnum, og þar af leiðandi
væri engin trygging fengin. —
Þegar hefðu íbúar Evrópu horft
upp á tvær styrjaldir í Evrópu og
allt þurfti að reyna til þess að
slíkt endurtæki sig ekki.
Eivind Berdal benti á, að síðan
síðari heirastyrjöldinni lauk hafi
haldizt jafnvægi í Evrópu og öf-
unduðu margar þjóðir, sem byggju
utan Evrópu Evirópulöndin af
þessu jafnvægi.
Berdal kvað þrjár aðalástæður
fyrir því, að þjóðir sæktust eft-
ir að starfa innan Atantshafs-
bandalagsins: X fyrsta lagi af á-
huga á alþjóðlegri samvinnu, í
öðru lagi vegna öryggisins, sem
; því fylgdi og í þriðja lagi vegna
I samvinnunnar, sem þar yrði um
: nútíma tækni. Tii að nefna hefði
verið ómögulegt fyrir ýmsar að-
ildarþjóðir bandalagsins að fylgj
ast með þeim gjörbreytingum,
sem orðið hafi i loftvömum á und
anfömum árum, nema þær væru
innan bandalagsins.
Varðaridi vamarstöð Atlants-
hafsbandalagsins á íslaridi sagði
Berdal, að óyggjandi væri, að
herstöðin á Keflavikurflugvelli
hefði mikið öryggisgildi fyrir ís-
jíendinga í Nato í heild. í þessu
sambandi sagði Berdal, að væri
ekki hér á landi herstöð Atlants-
hafsbandalagsins, þá! mundu aðil
ar af hinum vængnum gera allt,
sem í þeinra valdi stæði til að
koma á fót herbækistöð á íslandi.
Þegar Berdal var spurður, hvort
að Evrópu stafaði einhver sérstök
hætta í dag, svaraði hann: „Ég
tel ekfci, að Evrópu stafi nein
sérstök hætta frá Sovétríkjunum
nú, en sex-daga stríðið talar sínu
máli. Eri hlutverk okkar í Nato
er einkum að viðhalda friði í
Evrópu og að því vinnum við með
því að stuðla að hernaðarlegu
jafnvægi í álfunni.
Við verðum að vera vakandi
fyrir þvi, að víða í heiminum rík
ir alvarlegt ástand, til að nefna
í Víetnam, Suður-Ameríku, í Je-
'men og í Austurlöndum nær cg á
hinn bóginn, að friður hefur hald
ízt í Evrópu allt frá lokum síðari
heimsstyrjaldar. Það er að þakka
Atlantshafsbandalaginu, sagði Ei
vind Berdal.
Berdal var að því spurður,
hvaða áhrif úrsögn Frakka hafi
haft á Atlantshafsbandalagið,
[ sagði Berdal því varðandi, að
OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ
Skip
★ Skipadeild S. í. S.
M.s. Arnarfell fór í gær frá Húsa
vík til Rotterdam. M.s. Jökulfell er í
Hull, fer þaðan væntanlega á morgun
til Rotterdam. M.s. Dísarfell er vænt
anlegt til Rotterdam í dag. M.s. Litla
fell losar á Norðurlandshöfnum, fer
þaðan til Austfjarða. M.s. Helgafell
fór í gær frá Rotterdam til Þorláks.
hafnar. M.s. Stapafell er í Rotter.
dam. M.s. Mælifell er væntanlegt til
Reykjavíkur á morgun.
★ Skipaútgerð ríkisins.
M.s. Esja er á Austurlandshöfnum á
norðurleið. M.s. Herjólfur fer frá Vest
mannaeyjum í dag til Hornafjarðar
og Djúpavogs. M.s. Blikur er á Austur
landshöfnum á suðurleið. M.s. Herðu
breið er í Reykjavík. M.s. Baldur er
á Vestfjarðahöfnum.
★H.f. Eimskipafélag íslands .
Bakkafoss fór frá Klaksvík 12. 2. til
Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá N Y
8. 2. til Reykjavíkur. Dettifoss kom til
Reykjavíkur 11. 2. frá Kotka. Fjall
foss fór frá Stöðvarfirði í gær til Fá
skrúðsfjarðajr og Reykjavíkur. Goða
foss fór væntanlega frá Hamborg í
dag til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Raufarhöfn í dag til Belfast, Avóm.
mouth, London, Hull og Leith. Reykja
foss kom til Reykjavíkur 10. 2. frá
Rotterdam. Selfoss fór frá N Y 1
gær til Cambridge, Norfolk og N Y.
Skógafoss fór frá Rotterdam í gær til
Hamborgar og Reykjavíkur. Tungufoss
fór frá Akuteyri 11. 2. til Odda, Skié*,
Malmö, Moss, Gautaborgar og Kaiip
mannahafnar. Askja fer frá London
15. 2. til Hull, Leith og Reykjavíkut.
Utan skrifstofutíma eru skipafréttir
lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466.
ISLEGT
F L y G
Luxemborgar kl. 09.30. Er væntauleg
ur til baka frá Luxemborg kl. 01.00.
Heldur áfram til N Y kl. 02.00.
Snorri Sturluson fer til Óslóar, Kaup
mannahafnar og Helsingfors kl. 09.30.
Snorri Þorfinnsson cr væntanlegnr frá
Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló
kl 00.30.
Kaupmannahöfn í gær til Kristián.
sand, Thorshavn og Reykjavíknr. Lag
arfoss fór frá Akureyri 12. 2. til llur
mansk. Mánafoss fer væntanlega frá
k Aðalfundur Framfarafélags Selás
og Árbæjarhverfis verður baldinn
sunnudaginn 25. febrúar 1968 kl. 2
stundvfslega í anddyri barnaskölans við
Rofabæ.
Dagskrá: aulc vcnjulegra aðalfund
arstarfa verða bornar upp laga.
breytingar.
Nýir félagar tcknir inn á fundinura.
Mætið vel.
Stjórn F.S.Á.
Æskulýðsfélag Laugarncssóknar. ’
Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld
kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson-
k Frá Guðspekifélaginu.
Á vegum stúkunnar Bakkus flytur Ás.
geir Einarsson erindi um kenningar
Baha’i í kvöld kl. 21.00 að Ingólfs.
stræti 22.
Gestir velkomnir.
Kaffiveitingar.
k Bræðraíélag Ncssóknar.
Kirkjukvöld sunnudaginn 18. febrúar,
næstkomandi verður kirkjukvöld i Nes
kirkju og ehfst kl. 17, með lcik Lúðra
sveitar undir stjórn Páls Pampichler
Pálssonar. Þá flytur Hannes J. Magdás
.son fyrrum skólastjóri, Safnaðarkér
syngur undlr stjóm Jóns ísleifssonar
og að lokum stutt helgistund. Allir vel
komnir. Bræðrafélaglð.
'segja mætti að bandalagiB hafi
styrkzt síðan. Þegar úrsögn
Frakka hafi komið tíl, bafi banda
lagið róið að þvl öllum ó'rum að
auka sambandið milli aðildaiþjóð
anna. Aðveldara væri nú en áð-
ur að ná sambandi við utanríkis
ráðherra aðildarríkjanna á skömm
um tíma. Hins vegar undirstrik
aði Berdal, að bandalaginu væri
mikill söknuður að hvarfi
Frakka úr bandalaginu. Frakk-
land væri afar mikilvægt stjórn
málalega, fjármá'lalega og e.kki
sízt hernaðarlega.
Varðandi Grikkland sagði Ber
dal, að Grikklandsmálið væri ó-
þægilegt vandamál fyrir Atiants
hafsbandalagið, en bandalagið
ynni að því að hafa jákvæð áhrif
á stjórriina í Grikkiandi.
Berdal sagði, að þrátt fyrir að
ild Portúgala og Grikkja værl At
lantshafsbandalagið samt stærsta
bandalag lýðræðisþjóða í heimin
um. — En viðkomandi Grikkiands
málinu sagði Berdal, að óhugs-
andi væri, að bandalagið gripi
inn 1 innanlandsmál einstakra
aðildarríkja.
Várðandi framtíð Atlandshafs-
banöálagsins sagði Berdal, að þar
sem verkefni bandalagsins liefðu
enn ekki verið leyst, yrðj starfi
þess haldið áfram. Mikill misskiln
íngur hefði gert vart við sig að
undanförnu þ.e. menn hafi álitið
að bandalagið leystist upp árið
'1969. Hitt væri rétt, að í upphafi
þhafi verið talið, að bandalagið
þyrfti 20 ára tímabil tR þcss að
mótast og hafi aðildarrlkjum þe'ss
því veriö gert að binda sig banda
laginu til tuttugu ára, eri íð þeim
tíma liðnum gætu aðildarrikin
gengið úr bandalaginu með eins
árs fjTirvara. — Sagði Berdal, að
Atlantshafsbandalagið hefði ná
Skipulagt starfsemi sína langi
fram í tímann, bæði á sviði stjófn
'mála og hermála. Sagöist harin
ekki vita til, að nokkur bandalats
þjóð hyggðist hætta þátttöí*
sinni í bandalaginu 1969.
Hins vegar gat Berdal þess, áð
í sumum löndum Atlantshafs
bandalagsins væru uppi raddír
um að slíta bæri bandalaginu. Til
að nefna hefðu 500 manns f Nör
egi, allt kunnir menntamenri og
listamenn, beitt sér fyrir sfofn
un samtaka, sem vinna ættu að
úrsögn Noregs úr bandalaglnu á
næsta ári.
Berdal taldi aukna samvinriu
við ríki Austúr Evrópu vera mik
ilsverðan þátt í starfsemi Atlants
'hafsbandalágsiris.
Að síðustu gat Berdal þess, á®
Atlantshafsbaridalágið hefði átli
mikinn þétt í iausn þorskastríás
ins á sínum t'ma. Málið liafi veriB
rætt í fastaráði NATO dag óg
nótt. Þar hafi íslendingar notlO
stuðnings 13 ambassadora innaö
bandalagsins, en eins og kunnuá*
er, þá eru 15 þjóðir aðilar aS At
lantshafsbandalaginu.
15. febrúar 196á - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |i